Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 21.01.1936, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 21.01.1936, Qupperneq 1
 Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XVIV. árg. Akureyri, þriðjudaginn 21. janúar 1936. 6. tbl. Verkalýðurinn og millistétfirnar beimfa framkvœmdir. Mánud. 26. ágúst s.l. boðaði stjórn Iðnaðarmannafélags Akur- eyrar til fundar i Iðnaðarmanna- húsinu. í fundarboðinu var m. a. gerð grein fyrir tilgangi fundarins með svohljóðandi orðum: »Á fundinn verður fyrst og fremst boðuð bæjarstjórn Akur- eyrar og stjórnir ýmsra félaga í bænum i því skyni að ræða hinar ískyggilegu atvinnuhorfur og af- komuvandræði í bænum og til- lögur, er miða að því að draga úr og afstýra þessum vandræð- um að einhverju leyti*. Á þessum fundi var kosin nefud til að athuga hvað skyldi gera. Hún boðaði aftur til fundar og enn var kosin nefnd. Og enn voru haldnir fundir og málin rædd fram og aftur, en enn þann dag í dag bólar ekki á fram- kvæmdum |í þá átt að afstýra þeim vandræðum, sem stjórn Iðn- aðarmannafélagsinsviðurkendi26. * ágúst síðastl. Og þó var í fyrirgreindu fund- arboði lögð áhersla á, »að á svo alvarlegum tímum sem þessum verður hver hugsandi maður í bænum að taka virkan þátt í einhverri slíkri viðleitni til um- bóta — —«. En ástæðan fyrir því að eng- inn árangur hefir enn orðið af þessum ráðagerðum, er m. a. sú, að engin alvara var á bak við þetta brölt Iðnaðarmannafélags- stjórnarinnar. Tveir af fundarboðendunum (þeir voru 3 alls), Jóhann Frí- mann og Jón Guðmundsson, hafa i bæjarstjórnínni rækilega af- hjúpað alvöruleysi sitt í þessu máli og hafa barist hatramlega gegn öllum þeim tillögum, sem 4 og Upphafið á hinni frægu 4 ára áætlun, sem Alþýðufiokk- urinn gaf út fyrir síðastu al- þingiskosningar hljóðaði þannig: „Starfsskrd Alpýduflokksins, 4 ára áætlun fyrir nœsta kjörtímabil er: 1) ad hrundid verdi pegar i stad í framkvæmd með löggjöf og framtaki hins opinbera auknum alvinnu- rekstri og framleiðslu eftir nákvæmfi áætlun, er gerd se til dkveðins tíma hafa verið líklegar til þess að bæta að nokkru verulegu leyti úr 'afkomuvandræðum alþýð- unnar hér á Akureyri; á pantl háft hafa þeir, ásamt hinum afturhalds bæjarfulltrúuflum, tekið VÍtkait pðtt í að »atstýra« afkomuvandræðum almennings. l’egar bæjarstjórnin, vegna þrýstingsins frá atvinnuleysingj- unum heflr neyðst til að sam- þykkja einhverjar atvinnubætur, eins og t. d. lunnusmíðið (sem hún að vísu var búin að lofa (4 dra) oghafipað markmið að úlrýma með öllu atvinnu- leysinu og afleiðingum krepp- unnar og færa nýlt fför í alla atvinnuvegi pjóðarinnar með aukinni kaupgetu og neyslu liinna vinnandi stétta og auknum markaði innan- lands“. Síðar er talað um að skipuð skuli þegar að loknum kosningum ráðgef- andi nefnd, sein í samráði við þing og stjórn geri nákvæmar áætlanir um allar opinberar framkvæmdir á 4 ára tímabilinu og skuli áætlun hinna sérfróðu manna »tilbúin til framkvæmda í ársbyrjun 1935«. ára áætlanin samfyiking verkalýðsins.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.