Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 22.02.1936, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 22.02.1936, Blaðsíða 1
VERKA URINN Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XVIV. árg. Akureyri, laugardaginn 22. febrúar 1936. 15. tbl. hafi fulltrúa í stjórn þeirra og trúnaðarmenn við starfrækslu þeirra. Á þingi Alþ.samb. 1934 8 stunda vinnudapr. — Allir elll. — - A þingi »Alþ.samb. Islands* kvæmdur aðeíns á Siglufirði, þar árið 1930 var, viðkomandi stytt- sem kommúnistar kómu því til ingu vinnudagsins, meðal ann- leiðar - en efcki á tsafirði eða í ars, gerð svohljóðandi samþykt: Hafnarfirði, þar sem Alþ.flokk- >Krafan um styttri vinnudag urinn öll þessi ár hefir farið hlýtur ávalt að verða viðtækari með bæjarvöldin. Ekki hefir með vaxandi tækni, vélaiðju og heldur verið komið á 8 stunda afköstum. — Þegar atvinna verka- vinnudegi, t. d. við ríkisyerk- manna minkar, skal þess einnig smiðjurnar, þó Alþ.fiokkurinn Sérstaklega gffitt, að almennur vinnu- dagur verði styttur að sama skapi, svo að vinnan jafnist bet- ur yfir verkamennina. Fyrst um sinn skal kept að því, að koma í framkvæmd 8 stunda almennum vinnudegi og 7 stunda vinnudegi fyrir ungl- inga og við alla erfiða vinnu og heilsuspillandi - að afnema næturvinnu og takmarka eftir- vinnu, eftir þvi sem frekast er unt. A næsta ári (1931) skal unnið að: (meðal annars). Átta stunda vinnudegi í verk- smiðjum. Atta stunda vinnudegi við alla bæjarvinnu í kaupstöðum, og skal þvi þegar komið á, þar sem fulltrúar verkamanna ráða i bæj- arstjórnum*. Verkafólki yfirleitt mun, að ?onum, finnast, að stjórn Alþ.- nyjar a stofn> { þvi skyni. samb. hafi litlar tilraunir gert til En með áætlunum hins opin- ao* fylgja fram þessari samþykt bera, um vopnaframleiðslu dg Alþ.sambandsþingsins. hervæðingu, er enganveginn alt Pannig hefir 8 stunda vinnu- talið, þvi auk þess framleiða ein- dagur í bæjarvinnu verið fram- staklingar og auðfélög hergögn í börðust foringjar Alþ.samb. gegn kröfunni um 8 stunda vinnudag i verksmiðjum — og þó hún, þrátt fyrir það, væri samþykt, hefir þeim ekki dottið i hug að neyta aðstöðu sinnar til að fá lögboðinn 8 stunda vinnudag í verksmiðjum. En nú eru allar horfur á, að verkalýðurinn f Alþ.sambandinu ætli ekki lengur að sætta síg við slíka meðferð foringjanna á þýð- ingarmiklum samþyktum, sem einlægir áhugamenn verkíýðs- samtakanna knýja fram á þing- um Alþ.sambandsins. Það hefir áður, hér í blaðinu, verið sagt frá þeirri hreyfingu, sem nú er vakin, um þetta mál, Vopnasalarnii* græða fólkið ^velUir. Kapphlaupið i hernaðarundir- búningi stórveldanna verður nú hrikalegra og meira áberandi svo að segja með hverjum degi, sem líður. — Einkum lætur nú Eng- land til sín taka, og heimtar ihaldið þar skilyrðislausa her- væðingu. Hefir breska stjórnin nýlega ákveðið að framkvæma á 3 ðrom vigbúnaðarðstlun, sem gerð halði verið tii 6 ára. - Hafa, á síðustu vikum, margar verksmiðjur á Engfandi verið settar til að fram- leiða hergögn, og jafnvel settar stórum stíl, án nokkurs verulegs eftirlits eða takmarkana — ann- arra en þeirra, sem skapast af eftirspurn hernaðarbrjálæðisins. Nýlega hefir stjórnarformaður enska hergagnaframleiðslu-félags- ins: Vickers-Armstrong gefið skýrslu, þar sem hann, meðai annars, upplýsir, að árið 1934 hafi hreinar tekjur félagsins numið 6.665.000 sterlingspundum, þ. e. 147.629.750 íslenskar krðnor. Þfetta hafði félaginu tekist að aura saman á einu ðri, með þvi að framleiða og selja, þeim er hafa vildu, hinar hraðvirkustu vitisvélar og drápstæki, sem tækni nútimans gerir mögulegt að fram- leiða, og sem í yfirvofandi styrj-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.