Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 22.02.1936, Síða 1

Verkamaðurinn - 22.02.1936, Síða 1
VERKA URINN Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XVIV. árg. Akureyri, laugardaginn 22. febrúar 1936. 15. tbl. 8 stunda vinnudagur. — Allir eitt. — ' Á þingi »Alþ.samb. Islandsa árið 1930 var, viokomandi stytt- ingu vinnudagsins, meðal ann- ars, gerð svohljóðandi samþykt: »Krafan um styttri vinnudag hiytur ávalt að verða víðtækari með vaxandi tækni, vélaiðju og afköstum. — Þegar atvinna verka- manna minkar, skal þess einnig sérstaklega Qætt, að almennur vinnu- dagur verði styttur að sama skapi, svo að vinnan jafnist bet- ur yfir verkamennina. Fyrst um sinn skal kept að því, að koma í framkvæmd 8 stunda almennum vinnudegi og 7 stunda vinnudegi fyrir ungl- inga og við alla erfiða vinnu og heilsuspillandi — að afnema næturvinnu og takmarka eftir- vinnu, eftir þvi sem frekast er unt. Á næsta ári (1931) skal unnið að: (meðal annars). Átta stunda vinnudegi i verk- smiðjum. Átta stunda vinnudegi við alla bæjarvinnu 1 kaupstöðum, og skal þvi þegar komið á, þar sem fulltrúar verkamanna ráða i bæj- »rstjórnum«. Verkafólki yfirleitt mun, að ▼onum, finnast, að stjórn Alþ.- samb. hafi litlar tilraunir gert til fylgja fram þessari samþykt Alþ.sambandsþingsins. Þannig heflr 8 stunda vinnu- dagur í baéjarvinnu verið fram- kvæmdur aðeins á Siglufirði, þar sem kommúnistar kómu því til leiðar — en ekki á tsafirði eða í Hafnarfirði, þar sem Alþ.flokk- urinn öll þessi ár hefir farið með bæjarvöldin. Ekki hefir heldur verið komið á 8 stunda vinnudegi, t. d. við ríkisverk- smiðjurnar, þó Alþ.fiokkurinn hafi fulltrúa í stjórn þeirra og trúnaðarmenn við starfrækslu þeirra. Á þingi Alþ.samb. 1934 Kapphlaupið i hernaðarundir- búningi stórveldanna verður nú hrikalegra og meira áberandi svo að segja með hverjum degi, sem líður. — Einkum lætur nú Eng- land til sín taka, og heimtar ihaldið þar skilyrðislausa her- væðingu. Hefir breska stjórnin nýlega ákveðið að framkvæma á 3 ðrum vígbúnaðaráætlun, sem gerð tiaiði verið tii 6 ðra. — Hafa, á siðustu vikum, margar verksmiðjur á Engfandi verið settar til að fram- leiða hergögn, og jafnvel settar nýjar á stofn, í því skyni. En með áætlunum hins opin- bera, um vopnaframleiðslu og hervæðingu, er enganveginn alt talið, þvi auk þess framleiða ein- staklingar og auðfélög hergögn i börðust foringjar Alþ.samb. gegn kröfunni um 8 stunda vinnudag i verksmiðjum — og þó hún, þrátt fyrir það, væri samþykt, hefir þeim ekki dottið i hug að neyta aðstöðu sinnar til að fá lögboðinn 8 stunda vinnudag í verksmiðjum. F.n nú eru allar horfur á, að verkalýðurinn i Alþ.sambandinu ætli ekki lengur að sætta sig við slíka meðferð foringjanna á þýð- ingarmiklum samþyktum, sem einlægir áhugamenn verklýðs- samtakanna knýja fram á þing- um Alþ.sambandsins. Það hefir áður, hér í blaðinu, verið sagt frá þeirri hreyfingu, sem nú er vakin, um þetta mál, stórum stíl, án nokkurs verulegs eftirlits eða takmarkana — ann- arra en þeirra, sem skapast af eftirspurn hernaðarbrjálæðisins. Nýlega hefir stjórnarformaður enska hergagnaframleiðslu-félags- ins: Vickers-Armstrong gefið . skýrslu, þar sem hann, meðal annars, upplýsir, að árið 1934 hafi hreinar tekjur félagsins numið 6.665.000 sterlingspundum, þ. e. 147.629.750 islenskar krónur. Þetta hafði félaginu tekist að aura saman á einu ðri, með þvi að framleiða og selja, þeim er hafa vildu, hinar hraðvirkustu vftisvélar og drápstæki, sem tækni nútímans gerir mögulegt að fram- leiða, og sem i yfirvofandi styrj- Vopnasalamir græða — folkið sveltur.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.