Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 29.02.1936, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 29.02.1936, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN Verkfallinu i Vest- iiiiiiiiiíieyjuin lokið. 19. þ. m. undirskrifaði samn- ingsnefnd »Jðtuns< samkomulag við útgerðarmenn, án þess að hún hefði nokkra heimild til þess frá félaginu. Á fundi i »Jötni«, að kvöldi sama dags, sem boðað var til með klukku- tima fyrirvara, var með þorra atkvæða feld tillaga um að halda baráttunni áfram. Margir greiddu ekki atkvæði, en 7 greiddu at- kvæði með tillögunni. Með þessum samningi hefir klofningsmönnum tekist að lækka fiskinn um •/« úr eyri frá í fyrra. Ennfremur er í samn- Moskva - VolQaskurðuriito. Vorið 1932 var byrjað að byggja skurð, sem sameinar Moskva- íljótið og Volga. Tiígangurinn að ráðast í byggingu þessa risavaxna mannvirkis, er í fyrsta lagi, að koma Moskva í samband við hatið, gera hana að hafuarborg, þó uppi í miðju landi sé. Verður hægt að sigla þaðan eftir ám og skurðum til Eystrasalts og Hvíta- hafs, og þegar skurður sá, sem nú þegar er byrjað að byggja, og á að sameina Don og Volga, er fullgerður, þá er fengið samband við Svartahafið og þá um leið við úthöfin, hefir þetta geysilega þýðingu fyrir alla ílutninga að frá á þeim tíma árs, sem fljótin ekki eru lögð. 1 öðru lagi er með skurðinum veitt neytsluvatni til Moskva, því Moskvafljótið, sem rennur í gegnum borgiria, fullnægir ekki þörfum ibúanna, sem innan skams verða 5 milj- ónir. Skurður þessi er 138 km. á leng og 30 m. á breidd, í hon- um verða 10 stýflur (Sluser), sem eru færðar til og frá með rafmagni og leggjast flatar í botn- inn á meðan skipin sigla yfir. 'Skip þau, sem ganga eiga eftir ingnum fallið frá aðalkröfu sjó- manna, um að útgerðarmönnum væri skylt að kaupa allan hlut þeirra ákveðnu verði. Þannig er þá árangurinn af þessu langvarandi verkfalli (það hófst 12. f. m.) sem var háð undir forustu hins »sterka« AI- þýðusambands, og þannig verður það meðan verkalýðurinn í AI- þýðusambandinu og i einstökum félögum þess fela forustuna þeim mönnum, sem neyta allra bragða til þess að hindra alla baráttu verkamanna gegn kúgun og yfir- gangi atvinnurekendavaldsins. skurðinum, eru byggð alveg sér- staklega með tilliti til þess að sigla á því dýpi, sem þarna verður, þau eiga að bera 18000 tonn. Verki þessu verður lokið 1937 og talið að muni kosta 1 miljarð og 400,000 miljónir rúblur. Allir þeir, sem vinna við skurðinn eru fangar, að undanteknum sérfræð- ingum, verktræðingum og um- sjónarmönnum. ÖIl störf, svo sem matreiðsla, þvottur, hrein- gerning, saumaskapur, eru unnin af kvenföngum. Vinnutími allra er 8 st. Allir fangarnir hafa frítt fæði, föt og húsnæði og fá 40 — 200 rúblur á mánuði í kaup eftir dugnaði. 6. hvern dag fá þeir bað og skifta fötum, rakarastofa er þar, sem þeir hafa frían aðgang að. Verslun er á staðnum þar sem þeir geta keypt ýmsar aðrar þarfir sinar. Tvisvar á ári fá fjölskyldur þeirra að finna þá og eru til staðar herbergi þar sem þær búa í á meðan þær dvelja þax, sem er frá 3 — 8 daga og hafa þeir sjálfir frí þann tíma. Fyrir þfiggja mánaða gott starf styttist þeirra fangatimi um IV2 mánuð og svo hlulfallslega um mánuði og ár og síðan fult frelsi. Engar hegningar eiga sér þar stað þó fangarnir brjóti reglur o. s. frv., heldur er eingöngu uppeldisaðterð viðhöfð, þarna er þeim kendur lestur, sem ekki kunnu áður að lesa og þarna eru ýmsir námshópar þar sem þeir geta fengið mjög margvisl. fræðslu eftir hæíileikum og upplagi. Þeir hafa klúbb, eða samkomusal þar sem þeir læra, hlusta á fyrirlestra, koma saman á sinum fridögum til að dansa og skemta sér á annan hátt. Margir þessara manna hafa sýnt framúrskarandi dugnað og áhuga á sfnu verki og hafa ver- ið verðlaunaðir á ýmsan hátt, fengið heiðursmerki, peninga, fín föt, bækur, meiri frf, trúnaðar- störf, svo sem verkstjórn á viss- um sviðum o. s. frv. Sumir af föngunum hafa full- an trúnað sinna yfirmanna og fá að fara sinna ferða eins og aðrir, t. d. til Moskva í sinum fríum og koma altaf aftur og bregðast ekki í neinu því trausti, sem þeim er sýnt. Þeir, sem eru svo lánsamir að fá tækifæri til að sjá hvað er að gerast þarna, sjá tvenskonar uþp- byggingarstarf. Það, sem flestir sjá fyrst er þetta glæsilega mann- virki, skurðinn sjálfan, sem er á vissum sviðum með fullkomnari útbúnaði og meiri tækni en aðr- ir slíkir stórskurðir. Hitt er ekki síður mikilsvirði og talar meira til allra þeirra, sem virða Jifið og rétt allra til að njóta þess, það er hið stórfenglega uppeldis- starf, sem er framkvæmt þarna, þar sem fjöldi aíbrotamanna, sem hafa orðið spillingunni að bráð, ávextir hins rotna skipu- Iags auðvaldsins, er gefinn kost- ur á að verða að nýjum heil- brigðum einstaklingum, sem njóta fullra réttinda og frelsis i riki verkalýðsins, og sem í flestum tilfellum tekst á furðulega stutt- um tima. Hinum rússnesku föngum er öllum gefinn kostur á að fara og taka þátt i lífinu og upp- byggiogu sósíalismans og þeir þiggja það án undantekningar, og lærist flestum að elska það

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.