Verkamaðurinn - 04.04.1936, Blaðsíða 1
VERKA
URINN
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands.
XVIV. árg.
Akureyri, laugardaginn 4. apríl 1936.
27. tbl.
Ávarp til íslenskrar alþýðu
0
frá 8. þingi Verklýðssambands Norðurlands.
Stéttarfélagarl
Fjárhagsafkoma islenskrar al-
þýðu hefir farið hriðversnandi
síðustu tvö árin. Verð lífsnauð-
synja hefir hækkað, atvinnuleys-
ið vaxið, hlutir sjómannanna
rýrnað og sumstaðar hefir kaup
lækkað. Við þetta bætist svo
stórkostlega hækkaðir tollar og
skattar.
Nú er lika komið svo að fjöldi
af verkalýðnum býr við tilfinn-
anlegan skort á góðri fæðu og í
alveg óhæfum húsakynnum., Fá-
tæktin, áhyggjurnar og kveljandí
ótti við hvað hin óvissa framtið
ber i skauti sinu, leggjast eins
og mara yfir stærri og stærri
hluta alþýðunnar. Samtímis rak-
ar burgeisastétt landsins, saman
óhemju gróða.
Seinustu skattaskýrslur sina,
að rúmlega þúsund hátekjumenn
i Reykjavik höfðu að [meðaltali
um 12 piisund krðna árstekjur bver.
Margir hötðu alt að 50 púsund krÓB-
III og nokkrir um 80-100 púsund \\.
tekíac- Samkvæmt sömu heimild-
um jukust skuldlausar eignir
þeirra Siglfirðinga, sem áttu 5
þúsund króna skuldlausa eign
og þar yfir, um 800 pÚSUndJr. á 2
árum (1933 og '34).
A Akureyri höfðu (1934) 15
burgeisar að meðaltali rúmlega
12 Ðúsuud króna nettotekjur og skuld-
lausar eignir eru alt upp undir
xh mitjón pr. einstakling. 3°/o ibúa
Akureyrar eiga nSSttlin allai skuld-
lausar eignir einstaklinga i bæn-
um.
Á Siglufirði hefir atvinna al-
drei brugðist svo gjörsamlega
eins og siðastliðið sumar, þvi
margt verkafólk hafði ekki einu
sinni upp 50 krónur yfir allan
sildartimann. En sumir burgeis-
arnir græddu meira en nokkru
sinni áður i sögu sildveiðanna
hér á landi. Þessar staðreyndir
tala sinu alvarlega máli til is-
lensku alþýðunnar og sanna
henni hve kjör hennar eru hróp-
lega ranglát. En það iskyggileg-
asta er, að alt virðist benda til,
að framundan sé ennþá meiri
fátækt og eymd, jafnvel hungur,
ef alþýðan sjálf ekki tekur mál
sín alvarfégum tökum.
Við hinar margendurteknu á-
rásir atvinnurekendastéttarinnar
á kjör alþýðunnar, hefir hún
hvað eftir annað sýnt i baráttu
sinni hyggindi, einbeittni og stétt-
Vinnulöggjöflnni mótmælt
..
i a Hor
S.l. miðvikudagskvöld var al-
mennur [fundur haldinn í Sam-
komuhúsi bæjarins, að tilhlutun
verkakvennafél. »Eining«, starfs-
stúlknafél. »Sókn«, Sjómannafél.
Norðurtands, Verkamannafél. Ak-
ureyrar og Málarasveinafélags
Akureyrar.
Til fundarins var fyrst og fremst
boðað i mólmælaskyni við fyrir-
hugaða vinnulöggjöf, en auk þess
var rætt um byggingu nýrrar
rafstöðvar fyrir Akureyri og nær-
sveitir.
Samþykti fundurinn eftirtaldar
tillögur i einu hljóði:
>Almennur fundur, haldinn f
samkomuhúsinu i Akureyri hinn
1. april 1936, að tilhlutun eftir-
taldra félaga: Verkakvennafél.
>Eining«, starfsstúlknafél. »Sókn«,
Sjómannafél. Norðurlands, Verka-
mannafélags Akureyrar og Mál-
arasveinafél. Akureyrar, mótmælír
(Framh: i. 2. sicki 3 dálk).