Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 04.04.1936, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 04.04.1936, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN Styrkpegar flkureyrar! Aldrei hefir verið meiri þörí en nú á að stofna styrkþegafélag, ▼egna þess að aldrei fyr hefir verið troðið eins á réttindum styrkþega bæjarins eins og nú. Öllum er í minni atvinnuleys- ið s. J. sumar, og nú í vetur eru það t. d. fleiri, sem þurfa á styrk að halda en nokkru sinni fyr. Á siðastliðnu hausti setti bæj- arstjórnin á stofn mötuneyti til hjálpar bágstöddu fólki (því önn- ur bjargráð fann hún ekki, eða öllu heldur vildi ekki nota) og mun tilætlunin hafa verið sú i (Framh. á 4. síðu). er nú situr, að heimila rik- isstjórninni að veita Akur- eyrarkaupstað ábyrgð fyrir nauðsynlegu láni, sem tekið væri til byggingar nýrrar raforkuveitu fyrir Akureyri og nærliggjandi sveitir. »Vegna hinnar augljósu nauð- synjar á mikið aukinni og ódýr- ari raforku til iðnaðar- og heim- ilisafnota á Akureyri, og jafnframt fyrirsjáanlegum atvinnuskorti i nánustu framtíð, skorar fundurinn á bæjar- stjórn Akureyrar, að vinna af fremsta megni að bygg- ingu nýrrar raforkuveitu fyr- ir Akureyri og nærliggjandi sveitir, svo sem með því að láta tafarlaust Ijúka við nauð- synlegar áætlanir, ákveða stað og stærð orkuversins og afla fjár til framkvæmda svo að hægt verði að hefja verkið að minsta kosti i júni eða júlímánuði n. k. svo að verkið verði til verulegrar atvinnubóta síðari hluta þessa árs«. Var samþykt að fá tillögurnar birtar í »Alþýðumanninuma, ^rkam.«, »VerkIýðsblaðinu< og . P^öublaðinu«, og ennfremur 1 tl«fpinu. fuödiQum voru nimiega 200 mauns. 3 Lágmarkskauptaxti Verkamannafélags Slglufjarðar. Almenn dagvinna (yfir júlí, ágúst, september) . . . kr. 1,35 á kl.st. (Yfir alla aðra mánuði ársins) .......................— 1,25 - — Skipavinna (dagvinna) . . 1........................— 1,40 - — Öll eftirvinna........................................— 2,00 - — Öll kolavinna (í dag- og eftirvinnu)..................— 2,00 - — Helgidagavinna...................................... — 3,00 - — Ketilhreinsun.............. . .........— 2,50 - — Mánaðarkaúp: 2 til 4 mánuði (almenn dagvinna) . . kr. 325,00 á mánuði. -»- 4-6- - — . . - 300,00 - - —»— í 6 mánuði og þar yfir .................— 280,00 * -— . _, _ kyndara.................................— 360,00 - — — »— vökumanna á síldarplönum (þar f faldar helgidaganætur).........................— 400,00 - — —»— þróarmanna .............................— 370,00 - — Kau ptaxti beykira: Dagvinna . ... I .... kr. 1,60 á kl.st. Eftirvinna............................................— 2,20 - — Helgidagavinna...................................... — 3,00 - — Mánaðarkaup kr. 400,00 á mánuði, ef ráðið er minst 2 mánuði. Kauptaxti unglinga frá 12-14 ára: Dagvinna . . , . kr. 1,00 á kl.st. Eftirvinna .... — 1,50 - — Helgidagavinna . . — 2,00 - .— Mánaðarkaup kr. 250,00 á mánuði. Kaoptaxti unglinga frá 14-16 árii Dagvinna . . . . kr. 1,10 á kl.st Eftirvinna . . . . — 1,60 - — Helgidagavinna . , — 2,30 - — Mánaðarkaup kr. 275,00 á mánuði Eftirvinna í þró skal vera 10 prc. hærri en við almenna vinnu. Þróarvinna telst sú vinna, sem unnin er í þró við sfld eða þorskbein. Skipavinna skal talin öll vinna f fiski-, fragt- og strandferðaskipum, mwi« gildir um vinnu í bátum milii skips og lands, meðtalin lestun þeirra og af- lestun. Einnig uppskipun og útskipun á: salti, möl, sandi, sementi, timbri, síldar- og beinamjöli, sfldarolíu og olfu. Sé uppskipun á kolum og salti unnin f ákvæðisvinnu, skulu allir þeir, sem verkið vinna, hafa rétt til að ganga inn í ákvæðissamningana. Allar sfldarverksmiðjur á staðnum tryggi verkamönnum sínum minst 2ja mánaða fasta atvinnu. Ráðningartíminn reiknast frá því að rekstur hefst bjá> hvorri verksmiðju fyrir sig og þar til allri síldarbræðslu er lokið við hana það ár. Verkamenn hafa hálftfma tvisvar á dag, kl. 9 til 91/2 og kl. 15 >/2 til 16 án frádráttar, til kaffidrykkju. Ekki skal kaffitími dreginn frá þó unnin sé partur úr deginum. Unnin kaffi- og matartími reiknast sem eftirvinna. Ekki mega vinnuveitendur taka húsaleigu af þeim mönnum, sem bafa svefn- pláss á vinnustðð, á meðan þeir vinna á staðnum. Selji þeir verkamönnum fæði skal það ekki reiknað hærra en kr. 60.00 á mánuði. Mánaðarkaup reiknast eftir 30 daga mánuð, eða fyrir 26 virka daga. Brot úr mánuði reiknast f 26 pörtum. Helgidagavinna reiknast frá kl. 24 á laugardag til kl. 24 á sunnndag, þó má gera undantekningu frá þessu, við verksmiðjur á staðnum, með sérstðkum samn- ingi. Sama gildir um 1. maf, fyrsta sumardag, 20. maf, 17. júnf og 1. des. öll vinna, sem unnin er frá kl. 6 að kvöldi til kl. 7 að morgni reilmast eftirvinna. Oildir það jafnt f verksmiðjum, sem annarstaðar, nema menn séu ráðnir á vaktir fyrir mánaðarkaup.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.