Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 11.04.1936, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 11.04.1936, Blaðsíða 1
VERKA URINN Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XVIV. árg. Akureyri, laugardaginn 11. apríl 1936. 29. tbl. Atvinnupólitík hæjarstjórnarinnar. Ilverl feiðir hún? i. Með hverju ári sem liður sverfur atvinnuleysið og neyðin fastar að verkalýðnum. Er það hvorutveggja, að sjálft atvinnu- Iífið verður aumara ár frá ári, svo meðal atvinnutekjur verka- mannsins minka. En samtimis er hlaðið á alþýðuna nýjum og stððugt hækkandi tollum og sköttum, sem minka stórlega kaup- mátt hverrar krúnn, er verkamaður- inn fær unnið sér inn. Og eitt enn: Því fleiri, sem kreppuárin verða, þvi minni verður sá mögu- leiki, er ýmsum hefir tekist að fleyta sér á, þ. e. að fá lánaðar lífsnauðsynjar i verslunum, eða ekki að reikna með að nokkurt verulegt lif færist í atvinnurekstur einstaklinga. Bröskurunum dettur ekki i hug að fara að reka at- vinnutœki sin, bara til þess að verkalýðurinn fái atvinnu. — Nei, ef þeir ekki telja sjálfum sér nokkurnveginn vísan gróða, láta þeir atvinnutækin standa. Ef þessvegna á að draga eitt- hvað úr atvinnuleysinu — ef á að veita verkafólkinu nokkra möguleika til að vinna fyrir lifs- þörfum sínum — þá verður »hið opinbera< virkilega að láta at- vinnumálin til sin taka. Riki og bæjarfélög verða — auk venju- legra verklegra framkvæmda — að taka, að meira eða minna leyti.upp arðbæran (produktivan) atvinnurekstur á þeim sviðum, sem best hentar hverjum stað. Hvernig er farið skilningi bæj- arstjórnar Akureyrar á þessum málum? Hvaða möguleika ætlar hún að veita alþýðu þessa bæjar til að vinna fyrir lifsnauðsynjum sín- um? Um það verður rætt i næsta blaði. »Mísnotkun« vcrkaianaskýlisiis. að »siá« vixlaí peningabúðunum. Er verkamönnum of gott aðspila þar eda tefla, Það er því augljost mál, að ef meðan þeir bfða eftir að fá eitthvert vik að gera? ekki er virkilega hafist handa til að auka atvinnuna, þá liggur ekkert annað en beinn SUltur fyrir fjöld- anum öllum af verkalýðnum, þegar á þessu ári. Allir bæjarbúar vita hvernig atvinnuástandið er hér á Akur- eyri. Sá atvinnurekstur, sem ein- staklingar hafa haft hér undan- farið, er næstum því úr sögunni, að undanskilinni þeirri atvinnu, sem er af vöruflutningum hingað °g verslun, en sem minkar nii Fyrir siðasta bæjarstjórnarfund kom, i gegnum hafnarnefnd, um- kvörtun frá gæslumanni verka- mannaskýlisins um það, að menn væru teknir upp á þeim DÓsóma* að spila þar — og það stundum i mörgum »partium«. Taldi hann þetta »óviðunandi< og bað hafnarnefnd liðsinnis. Tók hafnarnefnd máli þessu prýði- lega — enda var hér ekki um atvinnubætur að ræða ¦ - og fól öðum, vegna hinna harðvitugu skýlisverði að gæta þess strang- ínnflutningshafta. — Fiskverkunin lcga, að skýlið væri ekki »mis- máheita horfin. Og síldarverkun, notað* á þennan hátt, og skyláí sem aldrei hefir verið mikil hér, hann leila III pess aðsloöar Iðgreglunnar, er varla til að tala um.leagur. ef með þyrfti. þyi árferði. sem nú er, þýðir A bæjarstiórnarfundinum bar Þorst. Þorst. fram tillögu, þess efnis, að bæjarstjórn teldi enga ástæðu til að amast við þvi, þótt verkameunirnir spiluðu eða tefldu sér til dægradvalar, á meðan þeir biðu i verkamanna- skýlinu. Treystust bæjarfulltrú- arnir ekki til að mæla gegn til- lögu I'orst., en til þess að hún skyldi þó ekki verða samþykt, bar Erlingur Friðjónsson fram — og fékk vini sina i bæjarstjórn- inni til að samþykkja — dag- skrártillögu, sem samkvæmt orða- lagi sinu bannar algerlega að spila i verkamannaskýlinu. Sennilega verður þó ekki reynt að framkvæma þessa tillögu —

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.