Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 11.04.1936, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 11.04.1936, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Mateno, málgagn róttækra, íslenskra esp- erantista, 1. tbl. II. árg. er nú ný- komið út. glaðið fæst á afgreiðslu »Verkamannsins«, Eiðsvaiiagötu 20 og kostar 50 aura á ársfjórðungi, lausasala 25 aura blaðið. Fastir kaupendur eru beðnir að vitja þess nú þegar. Hitler er hræddur viS blóm. Breslau, 22. 3. '36 (NP.). Yfirstjórn lögreglunnar hefir op- inberlega birt skýlausa aðvörun við að kasta blómum í bifreið Hitlers. Þetta bann lýsir Ijómandi vel hin- um stöðuga ótta Hitlers við bana- tilræði; sér hann í hverjum blóm- vendi falda sprengikúlu eða er að minsta kosti smeikur um, að menn hafi gleymt að skilja blómapottinn eftir heima. Fljótandi heilsuhæli í Sovétlýðveld- unum. Moskva, 22. 3. '36 (NP). Á hinum stóru sovétrússnesku fljótum sigla í sumar nokkur stór farþegaskip með læknum o. s. frv. t>að á að nota þau sem »fljótandi heilsuhæli*. Eitt þessara skipa »Klim Vorochilof« leggur bráðum af stað í sína fyrstu ferð og tekur aðallega verkamenn frá Donets- héraðinu um borð. Uularfull fyrlrbrlgði. í tilefni af deilum þeim og malaferlum er orðið hata útaf >huldulKkningum<, andatrú, Sálarrannsóknarfélagi íslanda o. fl. astlir Helgi Valtýsson rithöfundur að balda opinberan fyrirlestur innan tkamms. Mun hann þá skýra fra mörgum merkileg- um atriðnm og viðburðum bseði fri eigin réynslu of annara. Hefir hann fylgst vel tntð saírsenum málum árum saman og kann frá mörgu að segja. Ætti þetta þvi að verða fróðlegt erindi öllum þeim, er einhvern áhuga hafa á >dularfullum fyrirbrigðum< og salrænum málum yRr- leitt, (Birt samkv. beiðni), Ábyrgðarm.: Þóroddur Guðmundsson. Prentsmiöja Odds Bjðrnssonar. Frá Smjörlikisgerð Akureyrar. í ALPÝÐUBLAÐINU þann 29. f. m. er því dróttað að Smjörlíkisgerð Akureyrar, að hún hafi á sviksamlegan hátt komið sér undan að blanda >inu lögboðna vitamini í smjðrlíki sitt, en ummæli blaðsins eru þannig: »Smjör!íkisgerð Akureyrar framleiddi á sama tfmabili um 57.000 kg. af smjörlíki, en keypti vitamin, samkvcmt skýrslu rannsóknar- stofunnar í 43.000 kg.c. Til þess að sýna að blaðið hefir fengið rangar upplýsingar viljum vér birta eftirfarandi skeyti frá rannsóknarstofu Háskólans: »Pað vottast að Smjörjíkisgerð Akureyrar hefir keypt á árinu 1Q35 vitamin fyrir 3000 krónur eða í 60 tonn. stop. áður misrituð skýrsla til Vestdal. Rannsóknarstofa Háskólans«. Er þar með grundvöllurinn undir aðdróttun þessari burtu fallinn. Smjörlíkisgerð Akureyrar. Verkakvennafélagið ^Einino' Hlkm^íilir I hffldnr fnnd í VerkRðshnsinn á *¦*¦ IImIIIIU V Ui ¦ heldur fund i Verklýðshúsinu á 2. í páskum (13. april), kl. 3 e.h Dagskrá: Félagsmál. «,«, Skemtiatriði. Óskað eftir að konur hafl með °g ræstiduftið sér kaffl. Ya§k O" munið að þvottaduftið I>1 ÍÉil' Stjórnin. 99 Herréttur i Róm! Róm, 22. 3. '36 (NP.). Samkvæmt herlögunum, sem skipa svo fyrir að dómstólar hersins skuli dæma í málum gegn verksmiðju- verkamönnum, hefir verkamaðurinn Giuseppe Toneer verið skotinn. Fregnin um þessa aftöku hefir bor- ist mjög fljótt út.og vakið geysilega reiði meðal verkamannanna. fá einróma lof. Nýkomið: Kex ódýrt Burstavörur LiIIusúkkulaðf Bón Pöfltonaríélagið. Kaupið! Lesið! og útbreiðið „Verkamanninn"

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.