Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 28.07.1936, Síða 1

Verkamaðurinn - 28.07.1936, Síða 1
VERKA URINN Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XVIV. árg. Akureyri, þriðjudaginn 28 júlí 1936. 60. tbl. Hersveitir hins rauða iýðveldis vinna hvern sigurinn á tætur öðrum. Alþýðufylkingin er nú algförlega búin að fá yfirhöndina. »Sjálfsfórn alþýðunnar hefir bjargað lýðveldinu«, segir Azanja forseti Spánar. Kommúnistar hafa yíirráðin í San Seba> stian og Barcelona. ■ Fföldamargir aðals- menn og auðkýfingar handteknir. Alþýdulylkingin hefir stofnad raralid kvenna. - Mola hershöfdingi býdur gifurlegan ósigur. 2000 uppreistar- menn féllu. -- Uppreistarmenn i Oviedo umkringdir af námuverkamönnum, sem lokad hafa öllum leidum til borg- arinnar. Ceiita og Melilla i Marokko í liöndum stjórnar- innar. — LifiÖ i Madrid ad færasl i sama horf og áöur. Helgi Briem, verslunarfulltrúi, sem dvaldi í Barcelona, segir í skeyti, sem hann sendi til Reykja- víkur s.l. laugardag, frá borginni Narbonne i Frakklandi, að hann hafi ekið þangað daginn áður frá Barcelona og hafi vopnaðir anarkistar fylgt honum, en vega- bréf frá kommúnistasambandinu hafi fleytt honum áfram. Útvarpsfregnir hermdu siðastl. sunnudagskvöld, að stjórnarher- inn ynni stöðugl á, að dæma eftir þeim fregnum, sem borist hefðu. Kommúnistar voru þá taldir hafa yfirráðin í San Seba- *tian og Barcelona fyrir hönd Alþýðufylkingarinnar. Uppreist- armenn höfðu verið hraktir úr stöðum sínum fyrir norðan Mad- rid og fjöldamargir teknir til fanga, þar á meðal margir að- alsmenn og auðkýfingar. Alþýðufylkingin hefir stofnað varalið kvenna, ganga þær í rauðum treyjum og bláum pils- um, eða khaki pilsum. Stjórnin tilkynti að á laugardaginn hefðu 2 flugvélar uppreistarmanna ver- ið skotnar niður. Búist var við því að uppreist- armenn í fjöllunum fyrir norðan Madrid myndi hörfa undan til Segovia og úrslitaorustan yrði þar. Samkv. fregnum frá London kl. 18.50 á sunnudaginn hélt her stjórnarinnar áfram að hrekja uppreistarmenn. Vinstri armur hers Mola, herforingja uppreist- armanna fyrir norðan Madrid, hafði þá um daginn beðið gifur- legan ósigur. Er talið að um 2000 uppreistarmenn hafi fallið í valinn. t Oviedo f Asturíu voru uppreistarmenn þá umkringdir af námuverkamönnum, sem eru á leiðinni til borgarinnar. { Barcelona er talið að um 310 manns hafi fallið. Uppreistar- menn héldu enn á sunnudag stöðvum sinum í Zaragossa, en lið stjórnarinnar sótti þá að borg- inni úr tveim áttum, frá Barce- lona og Madrid. 1 útvarpsfréttum beint frá Mad- rid s. 1. sunnudagskvöld var m. a. skýrt frá því að Franco hers- foringi uppreistarmanna hefði sent 3 flugvélar frá Sevilla, var ein skotin niður, önnur rekin niður á flugvöll stjórnarinnar, en þriðja flugvélin lenti Á flug- vellinum i Madrid og var tekið þar með geysilegum fögnuð! Ennfremur var skýrt frá því að á borgir þær sem uppreistar- menn hafast ennþá við i, hafi látlaust verið kastað sprengjum allan daginn og fari nú stemn- ingin þverrandi hjá uppreístar- mönnum. En aðalborgirnar, sem upp-

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.