Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 28.07.1936, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 28.07.1936, Blaðsíða 3
Til að skýra nánar líkur fyrir sölu raforku á Akureyri og í nærliggjandi sveitum, hefi eg í bréfi frá raffræðing — skrifað í april 1934 — að hann giskar á að raforkuþörfin á Akureyri sé ca. 300 wött á hvern ibúa auk þess 300 — 500 kw. til iðnaðar, og að sveitirnar kringuru Eyjafjörð frá Grenivík að austan til Dal- víkur að vestan, með dölunum, álíka mikið og Akureyri eða samtals 3200 til 3600 kw. En það svarar til ca. 4300 til 4800 hest- öfl. Auðvitað yrði orkan aldrei notuð til hlýtar alstaðar á sama tíma og þessvegna bægt að kom- ast af með nokkru minni aflstöð, en orkuþörfin samanlögð bendir til. Hinsvegar mun orka á Ak. til iðnaðar áætluð oi lágt og ekki tekið tillit til verksmiðjanna í Krossanesi og Dagverðareyri, sem þá yrði sjálfsagt nokkur, ef Goða- foss verður virkjaður. Sala 2000-3000 hestafla er því mjög sennileg strax eftir byggingu nýrrar raforkustöðvar, ef raforkan er að verði samkeppnisfær við kol og olíu til suðu og upphit- unar og það hlýtur hún að geta orðið, að minsta kosti ef mark- aður fæst fyrir 3000 hestafla orku- ver. Enda tel eg bænum skylt og hagkvæmt, með tilliti til væntan- legrar sölu, að hjálpa einstakling- um til að eignast góð raftæki, og ríkisstjórn og innflutningsnefnd að greiða fyrir sölu raftækja með því að takmarka frekar innflutn- ing raftækja, meðan þau eru að seljast, sem fyrir eru í landinu og ekki í notkun. Verð slikra tækja mætti ákveða með mati til að fyrirbyggja óhæfilegt verð. Vinnulaun við bygginguna eru áætluð kr. 419000. Fjórða hluta þessarar vinnu er hægt að vinna — jafnvel nauð- synlegt til þess að stöðin geti orðið fullgerð haustið 1937 — í sumar og næsta vetur og væri það þá um leið mikil atvinnubót og rafveitan á að hafa fé til þess, ef það sem í sjóð hefir komið VERKAMAÐURINN___________3 Hriflu-Jónas og Valtýr „Moggau-rititjóri fatll- ast i faðma og gerast skjaldsvcinar Hitlers. Málgagn Hauðsmýrarmaddöm- unnar (Jónasar frá Hriflu) „Tím- inn“, hefir undanfarið ekki farið dult með afstöðu sína til fasism-r ans. Út yfir allan þjófabálk taka þó ummæli blaðsins 16. þ. m., í grein með yfirskriftinni: „Sambúð sjálfstæðra þjóða.“ Kemst blaðið m. a. svo að orði: „Annað atvik gerðist í sambandi við komu þýska skemtiferðaskipsins Mil- waukee hingað til lands. Hópur manna hafði undirbúið þess heim- sókn á þann hátt, að dreifa út í umfram það sem þurft hefir í gjöld rafveitunnar, er á vísum stað. Það sem þarf að gera í sumar er að leggja fyrir veg 4000 kr. Byggja íbúðarhús . . . 22000 — Byggja skúra .......... 2000 — t*á er aðstoð fengin til að vinna við sprengingar og annað grjót- verk í vetur. En það er áætlað: Sprengja fyrir botnrás kr. 15000 — — pípu . . — 60000 Stöplar undir pípur . — 26500 Sprengja fyrir sogpfpu — 6750 — — frárensli — 7350 Samtsls kr. 115600 t*ó frá þessu dragist fyrir sprengiefni o. fl.. þá verða vinnu- laun liklega 90—100 þús. og þó þeirri vinnu væri jafnað á 7 mánuði, frá 20. sept. til 20 apríl n.k., þá væri það atvinna fyrir um 40 menn alla virka daga og þá er eftir vinna við bygginguna fyrir um 300 þús. til að vinna næsta sumar. Verður nánar tkrifað um þetta innan skamms. P. Þorsteinsson. bifreiðar hinna þýsku gesta flug- riti á þýsku, sem var særandi fyr- ir marga þeirra á ýmsan hátt, og mála á húsveggi við höfnina og veggi Almannagjár þýskar áletr- anir, sömuleiðis í móðgandi skyni við gestina.“-------- „Þýskir menn —• enda þótt naz- istar séu — (leturbr. ,,Verkam.“) eiga því heimtingu á, að þeim sé tekið hér með fullri gestrisni, og ekki látnir sæta óvinsamlegu við- móti heldur þvert á móti.“ Hriflumaðurinn vill ekki láta styggja nazistana, — sem hafa rænt kaupfélögin, brent búðir þeirra, eyðilagt samvinnufélögin, fangelsað og myrt fjölda marga starfsmenn þeirra, — með því að minna þá á að íslenskir alþýðu- menn, samvinnufélagsmenn, hafí andstygð á þeim mönnum og þeirri stefnu, sem telur að „stríð- ið sé hæsta stig mannlegra af- reka.“ (Sbr. nazistaritið „Militár- wissenschaftliche Rundschau,“ 1. h.,bls.2). Hann kallar þaðmóðgun við glæpamennina, þegar þeim er bent á það, hvað þeir hafi af sér brotið!!! Og hann er jafnvel svo ósvífinn að segja, að þeir eigi heimtingu á að þeim sé tekið hér vinsamlega!!! „Morgunblaðið,“ sem Jónas frá Hriflu hefir oft, og það réttilega, stimplað sem málgagn ofbeldis- stefnu fasista, tekur auðvitað ná- kvæmlega sömu afstöðu og „Tím- inn‘ í þessu máli. En „Moggi“ seg- ir 7. júlí:: „Það þarf ekki að taka það fram, að allir íslendingar ut- an fámennrar öfgaklíku harma þá ókurteisi, sem þessum þýsku gest- um var sýnd.-----------ósamboðið að sýna þeim annað en fulla vin- semd og kurteisi."

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.