Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 01.08.1936, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 01.08.1936, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Ætlar Erlingur að hækka síldarvinnukaupið? t umræðum á síðasta bæjar- stjómarfundi, þegar Erlingur vax að „rökstyðja" tillögu sína um að sfldartunnxn: yrðu ekki seldar úr bænum, sagði hann meðal annars, að þetta væri svo þýðingarmikil ráðstöfun vegna þess, að ef síld fengist hingað til að salta í tunn- umar, þá yrðu vinnulaunin við það „ferfölcl á vlð hinnu- verðið“ Nú em verkunarlaun — samkv. áætlun sídarútvegsnefndar — fyr- ir algengustu verkunaraðferðir ca. kr. 7.50 pr. tunnu, að meðal- tali. Erlingur hefir upplýst, opin- berlega, að hér á Akureyri sé há- mark verkunarlaunanna 2 kr. Fra Spáni. Borgarastyrjöldin á Spáni held- ur stöðugt áfram, en fregnir það- an eru svo ósamhljóða að erfitt er að átta sig á því, hvernig styrkleikahlutföllin i raun og veru eru. Fyrir 2 dögum var talið að stjórnarherinn hefði hrakið á braut her uppreistar- manna í fjöllunum norðan við Madrid, en siðan er þó áfram talað um orustur á því svæði. í gærkveldi sögðu útvarpsfréttir, að stjórnin hefði fyllilega á sínu valdi 29 fylki af 49 í landinu. Undanfarið hefir staðið yfir stórorusta við Zaragossa, sem tal- ið er að hafa muni úrslitaþýð- ingu. — Fregnir ganga um það, að Italía og Fýskaland byrgi upp- reistarmenn að vopnum og her- gögnum. Bera stjórnir þessara ríkja þetta að vísu til baka, en i gær varð atburður, sem mjög styður þennan orðróm, þar sem ítalskar hernaðarflugvélar, hlaðn- ar vopnum (vélbyssum), urðu að nauðlenda í franska Marocco, og flugmennirnir urðu að játa, lægra en þetta — ættu þá að vera ca. kr. 5.50 pr. tn. — Nú er nokk- uð af þessu ekki vinnulaun. Hins- vegar hafa síldartunnur bæjarins verið seldar alt að kr. 5.60 stk. Með því fyrirkomulagi, sem verið hefir á sídarsöltuninni hér hafa þannig vinnulaun pr. tunnu verið lægri en verð tunnunnar. Og þegar Erlingur reiknar með, að vinnulaunin verði „FERFÖLD Á VIÐ TUNNUVERÐIГ getur hann þess vegna ekki reiknað með núverandi kauptaxta „Verk- lýðsfélags Akureyrar“ — heldur öðrum miklu hærri. Er það míkið gleðiefni verkafólkinu, sem að síldarverkun vinnur. að þeir hefðu verið á leið til borgar í spanska Marocco, sem uppreistarmenn hafa á valdi sínu. Fá hefir verið haldið fram, að franska stjórnin hafi sent spanska stjórnarhernum vopn, en stjórn Frakklands segir að ekkert slikt hafi átt sér stað. Ef það hins- vegar sannist, að önnur riki (fas- istaríkin) veiti uppreistarmönmim lið, muni Frakkland neyðast til að taka aðra afstöðu. Franco, hershöfðingi uppreist- armanna, telur sig hafa myndað nýja stjórn á Spáni, og hefir beðið Stauning að viðurkenna hana sem »þjóðlega stjórn« Spánar. Það er þó ekki búist við að danska stjórnin muni þannig blaupa af sér hornin. Hermenn Hitlers strjúka húpum saman til Póllands. War8zava, 15. 7. '36 (NP). Pólsku blöðin skýra frá þvi, að sítelt fjölgi þeim þýsku hermönn- um, sem strjúka yfir landamærin til Póllands. Pólsku yfirvöldin hafa rætt um að byggja sérstakar herbúðir fyrir þessa strokumenn. Ábyrgðarm.: Þóroddur Guðmundsson. Frá Húsavík. Kauptaxti verkakvenna- fél. »Von« viðurkendur af öllum síldarsaltendum. Eins og skýrt var frá í næst siðasta tbl. *Verkam.« hafði verkakvennafél. »Von« þá fengið 3 af 4 sildarsaltendum á Húsa- vik til að undirskrifa síldarvinnu- kauptaxta, sem ersamhljóða taxta Einingar á Akureyri. — Aðeins Einar Guðjohnsen hafði neitað að ganga að taxtanum. En nú hefir hann með verkbanni »Von- ar« verið knúinn til þess að ganga að taxtanum og vinnuskiftingarfyrirkomulagi fé- lagsins, á þann hátt, að fela öðr- um saltanda, Jakob Jakobssyni, að salta fyrir sig. Strigaskór á börn, margar stærðir, mjög ódýrir, nýkomnirí Burstavörur: Húsmæður! Styrkið gott málefni og kaupið Bnrstavörur frá Blindravinafélagi íslands, Reykjavík. Ath. ALLAR tegundir stimplaðar með: BLINDRA IÐN. Valgarður Stefánsson. Umboðssala — Heildsala Akureyri. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.