Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 25.08.1936, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 25.08.1936, Blaðsíða 1
VERKAMAÐURINN Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XVIV. árg. Akureyri, þriðjudaginn 25. ágiist 1936. 68. tbl. Stjórnarsinnar liaia nál? Cordoba á mtt va lel. Þýska «t jórnin bannar útflutning á vupnum. Frá borgarastyrjöldinni á Spáni hafa nú borist þær fregnir, að stjórnarherinn hafi tekið borgina Cordoba, sem er afarmikilsverður áfangi á leiðinni til Sevilla. í Oviedo kreppir altaf meir og meir að uppreistarmönnum, sem eru algjörlega umkringdir af fjölmenn- um sveitum námuverkamanna. Spánska stjórnin hefir lýst því yfir að hinar fáu hafnarborgir, sem uppreistarmenn hafa á valdi sinu, sé ófriðarsvæði og hefir bannað erlendum verslunarskip- um að sigla þangað, og að höfn- um þessara borga verði lokað með tundurduflum. í gærmorgun flugu nokkrar flugvélar uppreistarmanna yfir úthverfi Madridborgar og köstuðu niður sprengikulum. Mikla athygli hefir það vakið að þýska stjórnin gaf út opinbera tilkynningu um það i gærmorgun að hún hefði lagt algert bann á utflatning vopna og herg gna til Spánarog að pantanir yrðu ekki afgreiddar, en fram að þessu hefir stjórnin ekki viJjað gefa nein svör um afstöðu sina í þessu niáli, Fallbyssur, byssustingir og þurkuð epli. Illu heilli hefir núverandi rik-, isstjórn, sem er mynduð af full- trúum Framsóknar og Alþýðu- flokksins, þrætt götur ihaldsins i tolla- og skattamálunum, þvert ofan í þau loforð, sem þessir tveir fyrnefndu flokkar gáfu al- þýðunni til sjávar og sveita, fyr- ir síðustu alþingiskosningar. í stað þess að lækka skattana á hinni vinnandi alþýðu og lækka eða afnema tollana á nauðsynj- um alþyðunnar, en hækka að sama skapi skattana á burgeis- unum, sem hafa fleiri tugi þús. kr. i árstekjur og leggja luxus- skatt á hinar óhóflegu ibúðir þeirra og einkabifreiðar, hafa skattar verið hækkaðir á alþýð- unni og tollar á nauðsynjavörum hennar. Hin ógiftusamlega stetna nu- verandi stjórnar i tolla- og skatta- málunum, hefír að vonum aukið erfiðleika og óánægju hinnavinn- andi stétta, sem eiga nú jafn- framt hækkandi tollum og skött- um, við meira atvinnuleysi að stríða en nokkru sinni íyr. Á grundvelli þessarar eðlilegu fyr en spænska stjórnin hefði skilað aftur hinni þýsku flugvél, er hún gerði upptæka fyrir nokkru síðan. En þessi umrædda flugvél var á leiðinni til Madrid sem flugmennirnir álitu að væri fallin i hendur uppreistarmanna, og áður en flugmennirnir urðu varir við misskilning sinn höfðu sjórn- arherraenn klófest flugvélina. óánægju aiþýðunnar, sem orðið hafa fyrir sárum vonbrigðum með núverandi stjórn, leitast nú ihaldið við að auka fylgi sitt á kostnað stjórnarflokkanna, til þess að skapa sér nægilegan styrk til þess að ná völdunum i sínar hendur, annaðhvort á löglegan hátt, eða ef það gengur ekki þá með ofbeldi, og koma síðan á fasistisku stjórnarskipulagi. Fjármálaráðuneytið hefír gefið út allþykka bók - 132 bls. - sem nefnist >Skrá yfir aðflutn- ingsgjöld samkvæmt gildandi lög- urn^ af helstu vörutegundum«. Pessi bók veitir ýtarlega fræðslu um stefnu stjórnarinnar í tolla- málunum. Verða hér tilfærð örfá dæmi: A bverjum 10 ko- a! niðursoðnum epl um er 60 aurar vörutollur, 38% verð. tollnr og 25°/« viðskifta- gfald, sem laof var ð á sfðasta Díngi. En ð tallbyssum og byssustiRgjHm er 60 aura vðrutollur al hverium 10 kg., l9°/o verðlollur og 2% viil- skif tagfald ! ! ! Nii munu flestir vera sammála um það, að niðursoðin epli séu ólíkt nytsamari og nauðsynlegri vara en fallbyssur og byssusting- ir. Eru ávextir yfirleitt tollaðir með 25°/o viðskiftagjaldi og með 19 eða 38o/o verðtolli, þurkaðir

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.