Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 01.09.1936, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 01.09.1936, Blaðsíða 1
VERKAfflAÐURinil Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XVIV. árg. Akureyri, þriðjudaginn 1. september 1936. 70. tbl. íhaldið vildi hindra síldar- sölnna til Rússlands. Það vill eyðileggja saltfiskmarkaðinn á Spáni. Síldarsalan til Rússlands nemur 418 þús. krónum. Eins og skýrt var frá i siðasta tbl. þá hafa samningar náðst um sölu á 19 þúsund tunnum af grófsaltaðri Faxaflóasild til Sovét- Lýðveldanna. Kaupa Rússarnir sildina á 22 kr. hverja tunnu komna um borð, er þetta verð 1 kr. hœrra en lengijl hefir fyrir ‘grðfsalt- afll Norðurlaadssild, er þessi sala þvi mjðg hagstseð, ekki sist þegar þess er gætt að Faxaflóasíldin er litt kunn vara á erlendum mark- aði og af kunnugum, sérfróðum mðnnum talin mun lakari en sú síld, sem hefir verið grófsöltuð norðanlands og seld mest öll á kr. 21.00. Strax og »Morgunblaðs«-fasist- unum varð kunnugt um að samningar stóðu yfir um sölu á þessum 19 þús. tunnum, gerðu þeir tilraun til þess að fá út- gerðarmenn við Faxaflóa til þess að ganga ekki að kaupfílboði Rússanna. En þessar svívirðilegu tilraunir þeirra til að hindra að samning- ar tækjust um sölu á síld til Rússlands fyrir 418 þús. kr. og vinna þarna nýjan markað, mis- hepnuðust sem betur fór. Þegar samningar höfðu tekist varð »Morgunblaðið« alveghams- laust af bræði. Það birti hverja greinina af fætur annari til þess að reyna að telja mönnum trú um að hægt hefði verið að selja hverja tunnu á 40 kr.l Það vildi láta eyðileggja matés- Alþýðan á Spáni og yfirleitt all- ír þeir, sem unna lýðræði og frelsi heyja nú harðvítuga baráttu við þau öfl, sem vilja fótumtroða lýð- ræðið og svifta alþýðuna hinum takmörkuðu réttindum, sem hún þó var búin að knýja fram. Stjórn sú, sem nú situr að völdum, var kosin á löglegan hátt og eru ráð- herrar hennar úr borgaralegum vinstri flokkum. Gegn þessari stjórn, sem nýtur stuðnings ýmsra borgaralegra flokka og auk þess sósíalista og kommúnista, gerði í- haldið uppreist, fasistískum her- sildarmarkaðinn með síld, sem að dómi allra þeirra, er vit hafa á, eróhæftil matéssöltunar, nema þá ef til vill með því að leggja óhemjumikla vinnu fram til þess að sortera síldina. Og að eiga það svo á hættu að slfk síld, eftir dýra sorteringu, gæti orðið til þess að eyðileggja matéssildar- markaðinn hefði verið algjörlega óverjandi ráðstöfun, þegar hægt var að fá 1 kr. hærra verð fyrir þessa grófsöltuðu Faxaflóasíld en fengist hafði fyrir mest alla þá síld, sem var grófsöltuð norðan- lands. Moldvirði Morgunblaðsins út af þessari sildarsölu til Sovét- Lýðveldanna er auðvitað í fullu samræmi við stefnu þeirra i ut- foringjum tókst að blekkja mik- inn hluta af landhernum til þess að hefja grimmilega uppreist í þeim tilgangi að steypa hinni lög- lega kosnu lýðræðisstjórn og mynda síðan fasistastjórn eins og í þýskalandi. Alþýða Spánar hefir varist af fádæma hreysti vikum saman þrátt fyrir það að hún er mun ver vopnum búin en uppreistarliðið. Jafnvel kvenfólkið hefir tekið þátt í þessari hetjulegu frelsis- baráttu, og hefir hópum saman tekið sér vopn í hönd til þess að Fjársöfnun til styrktar lýðræðinu á Spáni. Allir frfálslyndir, lýörœdissinnaöir Islendingar veröa að styrkia barríttu lýörœöissinna á Spáni.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.