Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 03.10.1936, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 03.10.1936, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 því starfsemin gæti ekki verið án miðstöðvar erlendis. Smirnov vissi um þetta áður en hann útvegaði vega- bréfið. En vegabréfið reyndist óhæft fyrir Trotsky og þeir ákváðu að eg ætti að flýja. En þrátt fyrir það, þó eg þá væri flæktur í net Trotskyist- anna og bryti stórkostlega gegn flokkn- um hrylti mér samt við, þeirri hugs- un að hefja fjandsamlega starfsemi gegn Sovétlýðveldunum og flýja á náðir auðvaldsríkja. Eg gerði enga flóttatilraun. Trotsky var glaður yfir því að vera vísað úr landi, þó hann á leikaralegan hátt mótmælti því. Frá þeirri stundu, er hann kom til út- landa, skipulagði hann agitasjóns-mið- stöð gegn pólitík kommúnistaflokks Sovétlýðveldanna og síðar einnig aug- ljósustu glæpi. 1929, eftir að hafa fengið Trotsky- istann Blumkin til þess að skipuleggja smygl á flugritum inn í Sovétlýðveld- in, sendi Trotsky Sedov son sinn til hans á gistihúsið með það verkefni íð skípuleggja árásir á verslunarsendi- sveitir Sovétlýðveldanna og útvega Trotsky þannig nauðsynlegt fjármagn íil andkommúnistiskrar starfsemi sinn- ar. Eftir að hafa stigið þetta spor 1929, hóf Trotsky 1930 að undirbúa einstaklingsofbeldi og gaf þeim Smir- nov og Mratsjkovsky nákvæmar leið- beiningar um slíkt. . . . . . . Trotsky gleymir ekki í þetta Skifti hínum leikaralegu rökum, sera eru svo einkennandi fyrir hann Hann óskar eftir að fá réttarhöldin flutt til Noregs og þar skuli hann sanna »sak- leysi* sitt. Látið bara Mratsjkovsky, Smirnov, Fritz David og Berman-Jurin koma til Noregs, og þá mun það takast! Þessi blóðþyrsta köngurló, í fyrstu smáborgaralega sinnaður byltingar- maður, síðan smáborgaralegur gagn- byltingarsinni og nú í dag fasisti, reyn- ir að s’á sig til riddara á ómerkilegri fyndni. Réttarhöldin fara fram í við- urvist hundruða manna, þar á meðal eru tugir erlendra fréttaritara, og eng- inn maður, sem hefir óbrjálaða skyn- semi, trúir þvf að hinir ákærðu ljúgi á sjálfa sig og Trotzky. Enginn getur efast. um blóðsök hans gagnvart þessari þjóð, gagnvart ösku Kirovs, gagnvart leiðtogum flokks Nýlega gerðist sá atburður á Norðfirði, að formaður verklýðs- félagsins, Jónas Guðm. alþingis- maður, gerði tilraun til þess að brjóta taxta félagsins við karfa- slægingu. Var samþykt að stöðva löndun á karfanum, og knýja þannig formann félagsins, sem jafnframt er formaður bræðsl- unnar og togarafélagsins á Norð- firði. Var þessi ákvörðun gerð á fjölmennum fundi og þess krafist að greitt yrði samkvæmt taxta verklýðsfélagsins fyrir unna og óunna vinnu við karfaslæginguna. 10 manna verkfallsnefnd var kos- in. Fór hún á fund forstjórans, sem tók henni illa fyrst. En að lokum tókst að beygja Jónas svo að hann gekk alveg að kröfum verkfallsmanna. Er nú fullyrt að Jónas hafi sagt upp starfi sínu sem forstjóri verksmiðjanna og togarans og er talið að hann hafi tekið þá ákvörðun þegar hann sá að hon- um tókst ekki að brjóta kaup- taxtann. Jónas þessi var bláfá- tækur maður fyrir nokkrum árum en er nú orðinn vel efnaður maður. Trotzky ætlar að verða Norðmönnum dýr. Fregnir herma að sildarkaup Rússa í Noregi hafi gengið til baka, og er ástæðan talin sú, að norska stjórnin heldur verndar- hendi sinni yfir þessum glæpa- manni. Reynist þessi fregn rétt, þá virðist augljóst að dvöl Trot- zky í Noregi geti orðið allkostn- aðarsöm fyrir norsku þjóðina áður en lýkur. Unglierfar eru beðnir að koma upp að kofa kl. 9 næstk. sunnudag til að »sortéra« kartöfl- ur og láta í poka. — Hafið með ykkur strigapoka ef þið getið og nesti! okkar, sem hann bjó banaráð, gagn- vart raannkyninu, sem æfintýralöngun hans vildi steypa út f heimsófrið með sínum morðárásum. . . . Frá §páni. Enska útvarpið hefir m. a. skýrt frá því að borgin Malaga, sem er í höndum alþýðufylking- arinnar, væri algjörlega i rústum, svo að þar stæði naumast steinn yfir steini, og á götunum værn haugar af líkum. Erlendur ferða- maður skýrir svo frá: »Við komum með flutninga- skipi til Malaga frá Cartagena. Á klettahæðinni sást risastór dóm- kirkja umkringd af hinum sér- kennil. spænsku byggingum. Eng- in þeirra var í rústum. Þrátt fyrir þetta komust við að raun um að þetta var virkilega Malaga, sem við sáum fyrir framan okkur. Pegar við komum nær leit út fyrir að enska útvarpið hefði skýrt rétt frá. Það vantaði vissu- lega einn turn á dómkirkjuna. Það var svo sem augljóst að hér höfðu hinar glæpsamlegu kruml- ur frá Moskva verið að verki. Því miður komumst við brátt að því að turninn hafði farið veg Yfirgangur Japana í Kína fer vaxandi. Japanir hafa nú flutt mikið herlið til Sjanghai og eru miklar æsingar i borginni. Hafa 3 kín- verskir þjóðbankar flutt sig það- an. Japanir kretjast þess nú m. a. af Kínverjum, að þeir fái að hafa eftirlit með útgáfu skólabóka i Ktna, að ákveðnum embættis- mönnum verði sagt upp starfí sínu, að japanskir ráðunautar verði Nankingstjórninni til að- stoðar, að 5 ríki í Norður-Kína verði sjálfstæð og að japönskum her verði leyft að fara um landið hvarsem er, í því skyni að hjálpa Kínverjum til að útrýma komm- únistunum. Þykja Kínverjum þessar kröfur fram úr hófi frekar, og fregnir frá Nanking og Honkong herma að Kínverjar hafi dregið saman mikið lið við járnbrautarlínurnar sem liggja að Sjanghai.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.