Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 03.10.1936, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 03.10.1936, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Hlutaveltu 68 B*® ?S ** ^alda Verkamannafélag Akureyrar ®)©g og Verkakvennafélagið »Eining« í w H 1 § Verklýðshúsinu sunnudaginn 4. þ. m. 1 ? Par verða margir ágætir drættir 2.2. M pp --------eins og t. d :--------» ® INáttborð (30 kr.), sykurkassi, 7 manna ■ bíltúr fram að Grund, dilksskrokkur, I rjómaterta, myndataka (9 kr), sildartunna, I % tonn kol, 50 kg. kartöflur, tvenn pör I af manchettuhnöppum (10 kr. hvort par), I skósólningar, buxnaefni, kvenskór, 5 kg. smjörliki og aftur 5 kg. smjörlíki, kjóla- I saumur (12 kr.), saumavél o. m. fi. Engin núll. Dráttarinn 30 aura. Hlutaveltan byrjar kl. 3 e. h. allrar veraldar i jarðskjálfta árið 1870. Vlð höfnina í Malaga var að- eins ein bygging brunnin til kaldra kola og aðeins múrvegg- Irnir báru vott um, hvað hér hafði gerst. Við aðalgötu borgar- innar voru 4 eða 5 hús að sumu leyti eða alveg brunnin. Að öðru leyti leit Malaga út eins og venju- lega. Kaffihúsin og búðirnar voru opnar og leigubifreiðar voru við höfnina, þegar skipið lagðist við hafnarbakkann. Hver maður virt- ist vera við sitt vanalega starf og hásetarnir af herskipunum, sem lágu við hafnarbakkann, »spásseruðu« í hreinum, hvítum einkennisbúningum. Frá því að uppreistin hófst hafði engin kirkja verið brend. í þau skifti, sem kveikt hafði verið i húsum, hafði það verið gert af góðum og gildum ástæð- um. Þegar fasistarnir 20. júlí gerðu tilraun til að hrifsa völdin i sínar hendur, voru íbúarnir al- gjörlega vopnlausir. Til þess að geta bælt niður fasistaupphlaup- ið, þá urðu verkamennirnir að láta fasistana fá hugboð um hinn ósigrandi kraft sinn og hræða þá til að gefast upp. Þessvegna urðu menn að kveikja i nokkrum byggingum fasistanna, til þess þannig að hræða þá, og það bar lika árangur. Aðeins fáir árekstr- ar urðu. Þannig settist einu sinni hópur presta að í háskólabygg. og stiltu þeir börnum upp á bak við gluggana og hófu sfðan, i skjóli barnanna, skothríð á verkamennina á götunum. Þetta óheyrilega atferli þeirra og tákn nm hina kristilegu umhyggju þeirra fyrir velferð barnanna, er í skerandi mótstöðu við t. d. framkomu eins þingmanns komm- únista. Til þessa kommúnistiska verkamanns komu nokkrar hræddar nunnur og intu hann eftir þvi, hvort hann vildi ekki lofa börnum, sem þær höfðu umsjón með, vera i húsi hans. Þrátt fyrir að þeim væri alls eng- in hætta búin, vildu þær þó dvelja hjá kommúnistanum, þvf þar fundu þeir öryggi. . . .« Fasisti rekinn úr Sljórnarráðinu. Gisli Bjarnason, frá Steinnesi, fulltrúi í fjármálaráðuneytinu, hefir verið rekinn frá starfi sínu. Heíir hann um margra ára skeið verið mesti óreglumaður. Akur- eyringar þekkja hann frá því er hann var hér á ferðinni um árið með litla Gfsla og þeir nafnar görguðu á tröppunum á Lands- bankanum. I þjófnaðarmáli fas- istanna í Rvík hélt stóri Gísli opinberlega ræðu til að verja þessa »glæsilegu« framkomu skoð- anabræðra sinna. Fékk hann svo »reisupassann« og ættu fleiri skoð- anabræður hans að fara sömu leið. Konsert. Frki Guðrún Þorsteins- dóttir og hr. Robert Abraham halda kon- sert í Nýja-Bíó n, k. þriðjudag. 4 menn drukna. Bltur fri Við- firði hefir farist með 4 manna áhöfn. Fann togarinn >Brimir< hann i gser og var eitt lík f bátnum. Nýkomið: Herrasokkar Kvensokkar Flónel Mislit léreft Enskar húfur Tvinni. Pöntunarfél. Lelðréttlaag. í klausunni >H. K. Laxness< í siðasta tbl. stóð >Las Palmas, á eyjunni Mallorca*. Las Palmas er á eyjunni Oran-Canaria. Ábyrgðarm.: Þóroddur Guðmundsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.