Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 27.10.1936, Síða 1

Verkamaðurinn - 27.10.1936, Síða 1
VERKAlttROURinn Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XVIV. árg. Akureyri, þriðjudaginn 27. október 1936. 86. tbl. Verkamannafélag Húsavikur kiefst pess að útilokunar- ákvæöið verði felt úr lögum Alpýöusambandsins. Á síðasta fundi Verkamanna- félags Húsavikur voru kosnir fulltrúar á Alþýðusambandsþing- ið. Kosnir voru: Árni Jónsson, formaður félagsins og Björn Kristjánsson. Fundurinn sam- þykti tillögu þess efnis, að full- Irúum félagsins væri falið að beita sér fyrir því á þinginu, að útilokunarákvæðið yrði afnumið Eins og skýrt hefir verið frá áður hér í blaðinu fól rikisstjórn- in Ingólfi Jónssyni lögfræðingi að rannsaka stjórn íhaldsins i Vestmannaeyjum. >" Hefir Ingólfur nýlega lokið þessari rannsókn sinni og hefir orðið áskynja um margskonar óreiðu hjá ihaldinu á fjárreiðum bæjarins o. fl. 1 tilefni af niðurstöðu rann- sóknarinnar hefir atvinnumála- ráðuneytið sent bæjarstjóranum í Vestmannaeyjum áminningar- bréf. í bréfinu vítir ráðuneytið m. a. hin óreglulegu fundahöld bæjar- stjórnarinnar, að fjárhagsáætlun bæjarins hefir ekki verið samin á réttum tima, lögum samkv., jafnvel ekki fyr en komið hefir úr lögum Alþýðusambandsins og að allir meðlimir þess nytu sömu réttinda innan sambandsins eða félaga þess. Ennfremur samþykti fundur- inn að fela fulltrúunum að beita sér fyrir stuðningi Alþýðuflokks- ins á þingi með kröfu Húsvik- inga um að sildarbræðslustöð verði bygð á Húsavík. 1034 falsaðir. verið fram á það ár, sem hún gildir fyrir, að bókfærslan sé i megnasta ólagi og jafnvel algjör- lega röng, eins og t. d. færslan á skuld rafveitunnar við h. f. Shell (árið 1934), að brotin hafa verið lög um launagreiðslur og að vöruávísanir hafa verið færð- ar sem peningagreiðslur. En hvernig skyldi það nú vera með bæjarstjórnina hér á Akur- eyri? Ætli það væri vanþörf á því að láta Ingólf framkvæma samskonar rannsókn hér? Franska alpýðufylkingin órjúlandi. Flokksþing radicalsósialistafl. í Frakklandi er nýafstaðið. Var samþykt í lok þingsins að flokk- urinn skyldi halda áfram að styðja frönsku alþýðufylkinguna. Pingmaður íhaldsins hér á Ak- ureyri, Guðbr. fsberg, boðaði til þingmálafundar i Samkomuhús- inu í gærkveldi. Hóf þingm. umræður með stuttri ræðu, er hann kallaði stjórnmálayfirlit. í ræðu sinni vék hann að hinni margumtöluðu 100 milj. króna skuld landsins við önnur lönd. Að sögn ísbergs átti íhaldið engan þátt í þessari skuldasöfnun held- ur einstakir lausamenn, eins og t. d. sjómenn, sem eyddu öllu sinu fé í tóma vitleysu enda tæki almenningsálitið ekki sérlega hart áslikum mönnum. Lagði ræðum. áherslu á að almenningur yrði að spara ennþá meira til þess að greiða vexti og afborganir af skuldunum og virtist hafa alveg sérstakan áhuga fyrir að hér skapaðist samskonar ástand og verið hefði hér oft áður þegar þjóðin hefði soltið þrátt fyrir alla sparsemi. Ræðum. forðaðist al- gjörlega að minnast á íslands- bankamálið eða önnur fjársvika- mál íhaldsins. Hann mintist ekki einu orði á að Kveldúlfur skuld- aði Landsbankanum um 5 milj. króna. Hann sá enga aðra leið út úr atvinnuleysisvandræðunum og fjárkreppunni en að almenn- ingur sparaði ennþá meira lífs- nauðsynjar sinar. Þegar hann hafði lokið máli sinu var áheyrendum tilkynt að enginn fengi að svara eða gera athugasemdir við ræðu þingm. heldur yrði nú byrjað á umræð- um um bæjarmál. Kom þarna greinilega i Ijós hin fasistiska þróun ihaldsins og ennfremur Óreiðan hjá ílialdiiiu i Vestmannaeyjnm. Reiknlngarn lr

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.