Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 27.10.1936, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 27.10.1936, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Kosningarnar í Noregi. Verkamannaflokkurinn jók stórkostlega fylgi sitt. ekki síður þegar fundarstj., Stein- gr. Jónsson, tók orðið af Tryggva Helgasyni, þegar hann leyfði sér þá ósvinnu að fara að tala um nauðsyn þess að byggja upp nýjan fiskiftota í staðinn fyrir ryðkláf- ana sem hinir vösku íslensku sjómenn eru sendir á. 1 bæjarmálunum var i einu hljóði samþykt tillaga um áskor- un til alþingis um að veita ríkis- ábyrgð fyrir láni til fyrirhugaðrar rafveitu fyrir Akureyri, ennfrem- ur var einróma samþykt áskorun til þingsins um ábyrgð fyrir láni til nýrrar sjúkrahúsbyggingar hér. Pá var gerð samþykt viðvíkjandi kröfu til þingsins um fjárveitingu til byggingar samskóla hér i bæn- um (Gagnfræðaskóla, Iðnaðar- skóla og Húsmæðraskóla). Tillaga frá prestinum um nýja kirkju var samþ. með um 20 atkvæðum en allur þorri fundarmanna sat hjá eða greiddi atkv. á móti. Síðasta bæjarmálið, sem var á dagskrá, var tillaga frá bæjar- stjóra, sem grundvallaðist á sam- þykt íhaldsins á síðasta fundi bæjarstjórnar um að leggja nýja nefskalta á almenning með nýju vörugjaldi og fasteignaskatti án tillits til efnahags. Mótmæltu kommúnistar þessum fyrirhug- uðu nefsköttum og skoruðu á fundarmenn að fella tillögu bæj- arstjóra og í sama streng tók fulltrúi Framsóknar Árni Jóh. Erl. Friðj. lýsti því yfir að hann væri með þessum nýja nefskatti. Urðu langar umræður um þetta mál og var tillaga bæjarstjóra borin upp að þeim loknum og feld. Var þá fundi slitið vegna þess hve áliðið var (kl. 2), en þá voru mörg þingmál óafgreidd. Fundarsókn var ágæt, — fult hús, — og voru vinstri flokkarnir þar í yfirgnæfandi meirihluta. I fundarlok voru þó allflestir farnir og sýndu því atkvæðagreiðslurnar þá alls ekki hin raunverulegu styrkleikahlutföll íhaldsins og vinstri fiokkanna á þessum fundi. Á nýlega afstöðnum fundi sinum kaus Jafnaðarmannalélagið á Húsavfk Sigurð Kristjánsson sem fulltrúa á Alþýðusam- bandsþingið. 19. þ. m. fóru fram almennar þingkosningar í Noregi. Úrslitin urðu þau að Verkamannafl. fékk 71 þingsæti, íhaldsmenn 63, Vinstri menn 23, Bændafl. 18, Kristilegi alþýðufl. 2. Kommún- istar buðu hvergi fram nema í Bergen, en studdu i þess stað Hrorkusíyrkurínn. Eg var búinn að ætla mér að leggja ekki neitt til mála um hinar svokölluðu alþýðutrygg- ingar, því það hafa aðrir gert rækilega með og móti, svo þar virðist litlu við þurfi að bæta. En það liggur til þess sérstök ástæða að mér finst eg geti ekki látið hjá líða að rita örfá orð um örorkutryggingarnar og þá sérstaklega um úthlutun örorku- styrks hér í bænum ásamt fleiru í sambandi við framkvæmd þess- ara laga. Eg veit um ýmsar algerlega eignalausar manneskjur hér í bæ, sem ekki hafa sótt um þenna styrk og það vegna þess að þær hafa lagt skakkan skilning i aug- lýsingar þær sem birtar hafa verið i blöðum bæjarins um elli- og örorkubætur og ekki áttað sig á þeim og það fyrst og fremst vegna þess að þetta hefir ekki verið útskýrt á neinn hátt fyrir almenningi eða aðvarað um.að sækja um þetta í tima, hvorki í blöðum eða á annan hátt. Af þvi þetta «ru ný lög áttar fólk sig alment ekki á þessu í tíma og verður þessvegna ekki að- njótandi þess styrks sem það þó á fullan rétt á. Mér virðist nú að lif þessa fólks sé ekki of glæsilegt þó það fengi að njóta þess, sem það á fullan rétt á samkv. lögum, en yrði ekki af honum vegna skipulagsleysis og alstaðar annarsstaðar frambjóð- endur Verkamannafl. til þess að hindra sigur íhaldsins. Vann Verkamannafl. mikið á í kosn- ingunum, sömuleiðis vann íhald- ið á og Vinstri menn, en Bændafl. tapaði. Nasistar gengu allmikið saman. mistaka þeirra, sem haía fram- kvæmd laganna á hendi. Þetta útaf fyrir sig gerir það að verkum, að lögin verða ekki vinsæl meðal almennings, ef slík mistök eiga sér stað í framtíðinni og því verður ekki neitað, að mistök hafa átt sér stað og er illa farið. Eg ætlaði að sækja um þenna örorkustyrk, minsta kosti fyrir konu mína, Friðbjörgu Jóhann- esdóttur, sem hefir verið óvinnu- fær í mörg ár vegna veikinda, en varð of sein, vegna áðurnefndra orsaka. Eftir því sem eg komst næst, eftir viðtali við fátækrafull- trúa, er sagði mér að umsóknin mundi vera bundin við vissan dag og sá eg mér því enga þýð- ingu hafa að sækja um áður nefndan styrk. Daginn áður en eg talaði við hann ætlaði eg að ná í lækni og fá vottorð, en uáði ekki í hann og hafði ekki tlma þann dag til að eltast við marga lækna í því tilefni. Hinsvegar fengum við fyrir fá- um dögum síðan kröfu -eða reikning, 7 kr. á hvert okkar, með lögtaksbótun, ef gjaldið yrði eigi greitt 12 eða 13 dögum áður en við fengum þennan reikning. Allir sjá skipulagninguna á þessu öllu saman yfirleitt! En nú vil eg leyfa mér að spyrja háttv. bæjarfógeta, hvort það sé virkilega lögum samkvæmt að krefja þá um þetta gjald, sem eru svo heilsubilaðir, að þeir geta alls ekki unnið sér neitt inn á árinu og jafnvel til fleiri ára og

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.