Alþýðublaðið - 23.04.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladið
O-efiÖ tit at .AJJ>ýÖiiflolik:niim.
1921
Laugardagihn 23. apríl.
91. tölubl.
YéL varið landssjóðsfé!
Á fjáraukalögunum, sem neðri
deild alþingis var að ganga frá
1109 daginn, eru 200 þúsund kr.
iil konungskoma. Fjármálaráð-
iwrra upplýsji að það vatri þegar
¦MsJ að eyða þesstt ýi.
Þessu fé er vel varið eða
iivaðr Tvö hundruð þúsund kr.
íarnar, og kóngur ókominn enn
þál Hvað ætli krónurnar verði
margar, sem landssjóður á eftir
að láta í óþarfa bruðl, í sambandi
við konungskomuna ? Ætli það sé
OÍ mikið að áætla það hálfa
miUjón?
. Og þessa hálfu milljón á ís-
lenzk alþýða að borga raeð
auknum kaffitolli og Öðrum skött-
am, sem lagðir eru á verkamann-
ínn og bóndann, sem báðir vinna
haki brotnu íyrir lífimi.
Gestrisni —¦\ það ;er orð sem
'aefir fagran hljóm á íslandi, og í
gestrisninnar nafni er það nú, að
valdhafarnir íslenzku ætla að
bruðla hundruðum þúsunda f kon-
ungsveizlur og annað því likt.
M&i hvenær hefir það heyrst;; að
gestrisni 'væri fólgin í því að
fcruðla éða halda dýrar veizlur
fyrir gestinn ? Nei valdhafar góðir,
gestrisnin er fólgin í alt öðru en
því; hún er fólgin í alúðlegu við-
njóti, pg í því, að gestinum sé
veitt af því sem til er, en ekki
«ð farið sé sérstaklega í kaup-
sÉaðinn gestsias vegna. ,
En hvers vegna eru valdhaf-
arnir svo áfjáðir í það að bruðla
CrleisS simskeyti.
Khöfn, 22. apríl.
Harding neitar al miðla
málnm.
Símað er frá Beríín, að Þjóð-
vcrjarhafi beðið Harding Banda-
/ikjaforseta að miðís mjinm í
^kaðsbótamáíinu og sé stjórnin
á þessu sviði? Af því að þeir
halda að þeir geti ekki sólað sig
í konungsnáðinni nema þeir ríði
með kóngi austur, á landssjóðs
kostnað, og þeir halda að þeir
fái enga krossa nema þeir sitji
með ; honum i, dýrum veizlum á
landssjóðs kostnað.
En hvað merkir það, að lands-
sjóður borgar þetta? Það þýðir
það, að fátækur i almenningur,
verkamean og bændur, eiga með
óbeinum sköttum, með sykurtolli,
kaffitolli, suðusprittstoUi o. sv. frv.,
að borga skemtitúra höfðingjanna
með konungi, og átveizlur þær,
er þeir sitja með honum, að ó-
gleymdum riddarakrossinum, sem
þeir vona að þeir geti stázað sig
með áður en kóngur fer aftur af
landinu.
Valdhafanur og 'margh\;aðrir
efnamenn fara í ferðalag"; með
konungi — alþýðan borgar með
sykurtolli.
' Valdhafarnir og vinir þeirra
sitja dýrar veizlur og baða sig í
konungsnáðinni — alþýðan borg-
ar með kaffitolli, spritttolli og
fleiri tollum.
Og sá allramildilegasti kon-
ungur hengir krossa á vaidhafana
— og valdhafarnir leggja af tómri
föðurlandsást nýjan kross á ai-
þýðuna, en hvort það verður 10
krónu ársgjaid á hvern príraus
eða r krónu gjald á hvern nátt-
pott, skal ósagt látið að svo
stöddu. ,. ; .,;¦¦,., ,í
•: V- *¦
reiðubúin að greiða þá upphæð,
sem Harding ákvcður, eftir að
rannsókn hefir fram farið. Kardiag
.hefir neitað að\ yerða við þessu.
SaBáhelgísbreí. Fylla kom í
gær með franskan togara, sem
hún hafði tebið í fandhelgi.
Alþýflufræfisfa Stúdentafélagsifae,
Dr. Jón Keígasoit biskup
flytur erindi um
Jódbiskup Ögmnndssóa
í Nýja Bió á sunnd. kl. 3.
Aðgangseyrir 50 xuw.
]afnáðarmaana|élagi
heldur fund á morgun (sunnudag)
kl. 4 í Góðtemplarahúsinu uppt
Ðagskrá:
1. Lokið störfum aðalfundar.
2. Félagsfræðasafnið.
3. Ræða.
4. Önnur mál.
Félagaskírteinum verður útbýtt og
væri þvf æskilegt að allir félags-
menn mættu á fundinum. - StjOrnÍM*
Drottinn'* sefur.
Berast m§nn á banaspjótum,
börn og maka ekkjan grætur;
grimd ein stendur fösium fótum;
finnast engum sárabætur.
Hvorki' um dag né dimmar nætur
drottinn á sér bæra lætur.
Eyðast bygðir, blóma lendur
brennir níðings heiftar eidur.
Ömurleg þar eftir stendur
eyðimörk sem dómur feldur.
Morð á ægii eins um strendur;
ekki rumskar guð að heldur.
Alt, hvað sönnum manni er mætast,
menniag röng í skarni grefur.
Hörmungar á hörmung bætast;
hermdarverkin ekkert tefar.
Alíir sjá, að er að rætast,
að almáttugur drottinn sefur.
Orkt 191,7.
Jótt S Bergmamt.
.;. *) Hið góða f majMiinnm.