Verkamaðurinn - 24.11.1936, Blaðsíða 1
VERKflmAÐURinn
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands.
XIX. árg.
Akureyri, þriðjudaginn 24. nóvember 1936.
94. tbl.
Glæsilegt íþróttahús
er krafa æskulýðsins.
\,
»Verkamaðurinn« hefir marg-
sinnis áður bent á það að ástand-
ið í iþróttamálum bæjarins væri
neðan við allar hellur, hafa i því
sambandi komið kröfur til baejar-
stjórnar frá verklýðssamtökunum
um að byggja nýtt og fullkomið
íþróttahús. En kröfurnar hafa allt
fram að þessu fengið daufar
undirtektir hjá valdhöfunum.
Vöntunin á íþróttahúsi hefir
þó aldrei verið jafn tilfinnanleg
og nú, þvi svo er nú komið að
hús það, sem Mentaskóli Norð-
urlands hefir notað fyrir fimleika-
kenslu og sem íþróttafélög
bæjarins hafa einnig að einhverju
leyti haft not af er nú að allra
dómi, sem eitthvað vit hafa á,
talið algjörlega ónothæft til slíkra
hluta og er því alls ekki notað
nú til leikfimiskenslu. — Ástand-
ið erj því þannig að íþrótta-
félög bæjarins og sjálfur Menta-
skóli Norðurlands* geta alls ekki
látið meðlimum sínum og nem-
endum í té húsnæði til þess að
iðka i leikfimi.
* í sambandi við skort Mentaskólans
á húsnæði til aö kenna neœendunum
fimleika virðist ekki ósanngjarnt að
gera þá krðfu til skólam. að hann sýni
engu minni dugnað í því að sjá nem-
endum sinum fyrir viðunandi íþrótta-
húsi, heldur en hér 6 árunum, þe'gar
hann rak fátæka nemendur ur skól-
anum, vegna þess að þeir leyfðu sér
þá ósvinnu í lýðfrjálsu landi, að hafa
aðrar skoðanir en skólam. á stjórn-
málum.
í barnaskólanum er ástandið
þannig, að leikfimiskenslan fer
fram i söngsal skólans og má
segja að sá salur sé að flestu
leyti afarilla fallinn til slikrar
kenslu, og kenslan þess vegna í
rauninni ekkert nema kák.
Leikfimishúsið, sem ráðgert
var að byggja við skólann fyrir
löngu síðan.er óbygt enn. — En
það vanlar ekki aðeins íþrótta-
hus fyrir skóla og iþróttafélög
bæjarins, heldur vantar einnig
viðunandi iþróttavelli, þó er það
(Framh. á 2. síðu).
ur
Stjórnarsinnar * verjast
enn hreystilega og sækja
jafnvel fram.
Stjórnarvöldin i Madrid hafa
gefið út fyrirskipun um að flytja
skuli konur, börn og gamalmenni
burtu úr borginní og streymir
þetta fólk nú i endalausum fylk-
ingum eftir vegum þeim, er liggja
frá borginni, sem eru á valdi
stjórnarinnar. ÖIl flutningatæki,
sem völ er á eru notuð í þessu
skyni, en þó er mjög bagalegur
skortur á flutningatækjum. Fólkið
Dagsbríinarfundur
kreíst samfylkingar
vinstriflokkannaþriggja
Aðeins 10 atkvæði á móti.
Á fundi í Dagsbrún, fjölmenn-
asta verklýðsfélagi landsins, er
haldinn var 13. þ. .m., var sam-
þykt svohljóðandi tillaga:
»Verkamannafélagið Dagsbrún
lýsir yfir ánægju sinni yfir
rökstuddri starfsskrá þeirri,
er samþykt var á nýafstöðnu
þingi Alþýðusambands lslands
og heitir fylsta stuðningi til
framkvæmda hennar.
Samtimis álítur fundurinn, að
samvinna AIþýðusambandsins»
K. F. f. og Framsóknarflokks-
ins sé óhjákvæmilegt skilyrði
til að hindra sókn afturhalds-
ins og hrinda starfsskránni í
(Framh. á 2. síðu).