Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 24.11.1936, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 24.11.1936, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Frá bæjarstjórn. flylur með sér eldbúsáhöld, rúm- fatnað og ýmislegt fleira og alt er þetta fólk harmþrungið yfir því að yfirgefa borgina þar sem feður, eiginmenn, unnustar og bræður eru eftir og sem það ef til vill sér aldrei framar. Vegna óhagstæðrar veðráttu hafa fremur litlir bardagar verið við Madrid síðustu sólarhringana. Stjórnin hefir tilkynt að hún hafi hrakið uppreistarmenn burtu úr háskólahverfinu og á vígstöðv- unum íyrir sunnan Madrid hafi hersveitir uppreistarmanna gert árás en beðið ósigur og lagt á flótta. — Uppreistarmenn viður- kenna að stjórnarherinn verjist vasklega og að mannfall hafi verið afarmikið í liði hvorutveggju í bardögunum í háskólahverfinu. Stjórnir Þýskalands og Italíu hafa viðurkent stjórn Francos, foringja uppreistarmanna. Hefir stjórnin í Madrid gefið út til- kynningu, sem spánska sendi- sveitin i London hefir birt opin- berlega — og er þar mótmælt viðurkenningu Þýskal. og ítaliu á stjórn uppreistarmanna og bent á að uppreistarmenn hafi engan styrk haft í landinu sjálfu til að gera uppreist, heldur hafi þeir þurft að sækja lið til Afríku og fá margvíslega hjálp frá öðr- um löndum til að koma á grimmilegri borgarastyrjöld í föð- urlandi sínu. Spánska lýðræðis- stjórnin hafi aftur á móti yfir- gnæfandi meirihluta þjóðarinnar að baki sér og hafi samhygð og samúð allrar alþýðu heimsins og þá fyrst og fremst Sovétríkjanna og annara stærstu lýðræðisrikja. Glœsilegt iþróttahús . . . . (Framh. af 1. síðu). atriði íþróttamálanna alls ekki sambærilegt við skortinn á íþrótta- húsinu. Nýtt, stórt, fullkomið íþrótta- hús, á góðum stað í bænum, er sú krafa, er allir íþróttamenn og íþróttavinir bæjarins þurfa að knýja fram. Öll æskulýðsfélög Fyrir bæjarstjórnarfundi s.l. þriðjudag Iágu, meðal annars, erindi frá Sjómannafélagi Norð- urlands og Verkamannafélagi Ak- ureyrar. í báðum erindunum var skorað á bæjarstjórn að undirbúa og hrinda af stað togaraútgerð héðan frá Akureyri, með ekki minna en tveimur góðum skipum. Var það mál rætt í síðasta tölubl. og skal því ekki frekar rakið hér. Þá kröfðust félögin að gang- skör yrði gerð að því, að byggja bæjarins og skólarnir verða fyrst og fremst að fylkja sér um þessa kröfu og það mun heldur vissu- lega ekki standa á þeim. Verk- lýðsfélögin og pólitísku félögin verða einnig að fylgja þessu menningarmáli eftir uns fullur sigur er unninn. Kröfuna verður að stíla til bæjarstjórnar og ríkis. Þrátt fyrir það að krafan um byggingu fullkomins iþróttahúss hér hafi alt fram að þessu mætt litlum skilningi hjá meirihluta bæjarstjórnar og margir borgar- ar hafi litlu látið«sig skifta þetta mikilvæga mál, þá er þó svo komið nú að þessi krafa mun þegar hafa óskift fylgi æskulýðs- ins, alþýðunnar og fjölmargra smáborgara og jafnvel nokkurra bæjarfulltrúa. [ þessu sambandi má t. d. benda á hina athyglisverðu grein hr. skólastjóra Snorra Sigfússon- ar, sem hefir birst i 3 síðustu tölubl. »Dags*. Viljum við sér- staklega leiða athygli að og und irstrika þau ummæli hans, þar sem hann segir að það megi ekki fara að »lappa upp á neitt gam- alt hús«, heldur byggja »nýtt hús, vandað og fullkomið, sem búa má að lengi«, — en blaðinu er einmitt kunnugt um, að íhald- ið í bænum hefir verið með hug- myndir um að breyta Caroline Rest i íþróttahús. smábátakvína, ásamt tilheyrandi upplagningsplássi og fisksölutorgi, svo viðunandi aðstaða fáist fyrir hina fjölmörgu smábátaeigendur, sem eru að leitast við að bjarga sér með sjósókn hér út í fjörð- inn. — Eins og kunnugt er hefir ár eftir ár verið áætlað fé til byggingar bátakvíarinnar, en framkvæmdir hinsvegar stöðugt dregnar á langinn. Nú síðast hefir þetta aðgerðaleysi verið afsakað með því að innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir efni í kvfna hafi ekki fengist. Á bæjarstjórnarfundinum bar Steingr. Aðalst. fram svohljóð- andi tillögu: »Fundurinn felur hafnarnefnd að sækja þegar um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir erlendu efni til smábátakvíarinnar, og Dagsbrúnarfundur krefst . . (Framh. af 1. síðu). framkvæmd, og skorar því á stjórn Alþýðusambandsins að vinna að því að slíkt samstarf komist á. Ennfremur skorar verka- mannafélagið Dagsbrún á all- ar vinnandi stéttir þjóðfélags- ins, að sameinast i eina ó- rjúfandi fylkingu til stuðnings Alþýðusambands íslands í baráttu þess fyrir útrýmingu atvinnuleysisins og fyrir fram- kvæmd starfsskrár Alþýðusam- bandsins«. Með þessari stórmerkilegu sam- þykt sinni hefir Dagsbrún, stærsta félag Alþýðusambandsins, mót- mælt sundrungarsamþykt meiri- hluta Alþýðusambandsþingsins og krafist enn einu sinni samfylk- ingar allra þriggja vinstri flokk- anna til baráttu gegn afturhald- inu: Dagsbrún hefir með þessari glæsilegu samþykt sinni riðið á vaðið og munu nú fleiri verk- lýðsfélög feta í fótspor Dagsbrúnar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.