Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 28.11.1936, Side 1

Verkamaðurinn - 28.11.1936, Side 1
VERKfUnADURinn Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. . XIX. árg. | Akureyri, laugardaginn 28. nóvember 1936. 95. tbl. Samfylking verkalýðsins á Siglufirði. Hýr sigur samfylkingarinnar. S v a r verkalýðslns vlð strindrungar- fyririnselum Alþýðusambandsbroddanna. Á fundi verkamannafélagsins wÞróttur® á Siglufirði (aðal-félag Alþýðusambandsins þar) síðastl. þriðjudagskvöld, var samþykt til- laga um það að bjóða .Verkam.fél. Siglttf. að ganga sem heild inn í ,Þroft‘. Par með er Verkamannafélagi Siglufjarðar gefið tækifæri til að framkvæma það, sem félagið lengi undanfarið hefir kappsam- 1 siðasta tölublaði var skýrt frá því að stærsta félag Alþýðu- sambandsins hefði mótmælt þeirri afstöðu, sem hið nýafstaðna þing sambandsins tók til samfylking- artilboðs K. F. 1. — Nú hafa 3 félög Alþýðusambandsins í við- bót gert e i n r ó m a samþyktir, þar sem þau lýsa yfir fylgi sínu við starfsskrá Alþýðusambands- ins, Iáta í Ijósi óánægju sina yfir afstöðu sambandsþingsins til sam- fylkingartilboðs K. F. í. og. krefj- ast samfylkingar við kommún- istaflokkinn. lega og með góðum árangri unnið að: Einingu siglfirsku v c r k a in a n n a n n n í eitt stórf og sferkf félag. f*að er að vísu broslegt, og sýnir ljóst hinn barnalega hé- gómaskap, jafnvel frjálslyndari forystumanna Alþýðusambands- ins, að kostur skuli gefinn á sameiningunni aðeins á þenn- Þessi þrjú félög eru: Verklýðs- félagið »Báran«, Eyrarbakka, Fé- lag járniðnaðarmanna, Reykjavík og verkamannafélagið »Drífandi«, Vestmannaeyjum. Það er enginn vafi á þvi að mörg félög sambandsins eiga eftir að taka í sama streng og fyrnefnd félög. Verkalýðurinn í Alþýðusambandinu er mótfallinn þvi að Alþýðusambandið hlýði hinum stöðugu fyrirskipunum Morgunblaðsins til foringja Al- þýðuflokksins um, að bafna sam- fylkingu við kommúnistaflokkinn. an hátt, þ. e. a. s. að félag Al- þýðusamb. — »Þróttur« sem tel- ur aðeins 110 meðlimi, býð- ur Verkamannafélagi Siglufjarðar, sem telur 260 meðlimi, inn- göngu sem heild. Auðvitað áttu bæði félögin sem Sf jórninni berst sföð- ugt liðsauki til Madrid. Fullyrt er að uppreistarmenn muni nú vera á stöðugu undan- haldi við Madrid. Hefir vörn lýð- veldissinna verið svo harðvítug að fasistaforingjarnir hafa lýst því yfir, samkv. því er útvarjisfregnir herma, þ. á. m. frá Lissabon, að þeir muni hætta sókn sinni við Madrid fyrst um sinn. Segjast þeir ætla að loka öllum leiðum til borgarinnar og svelta síðan borg- arbúa. — En slíkar ráðagerðir hafa oft heyrzt áður. Fregn frá Lissabon hermir að uppreistarmenn í háskólahverfinu séu nú mjög illa staddir. M. a. séu þeir orðnir vatnslausir. Stjórnar- sinnar hafi komið 2000 þungum vélbyssum fyrir á traustum stöð- um og fái stöðugt vopn og lið- styrk. í gær komu t. d. 1000 sjálf- boðaliðar frá Barcelona. . Utlendingasveitirnar í Madrid Fifl MHL krefjast samlylkingar við Kommúnistall. 4 félög þess hafa nú mófmælt sundrungarpólifík foringja Alþýðuflokksins.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.