Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 28.11.1936, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 28.11.1936, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 Sovét-þingið kom saman 25. þ. m. lil að ganga frá hinni nýfu stfórnarskrá Fram§ögaræðu Stalins útvarpað um öll Sovétríkin. Þing Sovétríkjanna var sett 25. þ. m. Hafði Stalin framsögu og var ræðu hans útvarpað um gjör- völl Sovétrikin. Er það í fyrsta skifti, sem hann hefir talað svo allir þegnar Sovétríkjanna hafi átt kost á að heyra til hans. Ræða hans fjallaði aðaliega um uppkastið að hinni nýju stjórnar- skrá Sovétrikjanna, sem ráðstefn- an á nú að leggja siðustu hönd á, og er talið víst að hún muni verða samþykt ef dæma má eftir lófataki, því er Stalin hlaut er hann hafði lokið ræðu sinni. f ræðunni komst hanu m. a. svo að orði um hina nýju stjórnar- skrá, að hún væri »svar hins skipulagða lýðræðis gegn hinum siðlausa tasisma«. Samkvæmt þessari nýju stjórn- arskrá skiftist »æðsta ráðið« (sovét) í tvær deildir: Ráð banda- lagsins (Unions Sovét) og ráð lýðveldanna (Nationalitets Sovét). Til fyrri deildarinnar er kosið Fyrir nokkrum dögum dæmdi herréttur Sovétríkjanna í Novosi- birsk 8 Rússa og 1 Þjóðverja til dauða fyrir njósnir í þágu þýska herforingjaráðsins og margskonar eyðileggingarstarfsemi og hermd- arverk. 3 þessara manna, 2 með, almennum, jöfnum, beinum og leynilegum kosningum og er 1 fulltrúi fyrir hverja 300 þús. íbúa. Síðari deildin er skipuð 10 fulltrúum frá hverju lýðveldi. Um kosningarétt eru svohljóð- andi ákvæði í stjórnarskránni: 135. gr. — Kosning fulltrúa er almenn: allir rikisborgarar Sovétríkjauna, sem hafa fylt sitt átjánda aldursár á kosningaárinu, hafa rétt til þess að taka þátt í kosningu og til þess að vera kosnir, að geðveiku fólki undan- teknu og þeim sem í réttinum hafa dæmst til að missa kosninga- rétt sinn. 136. gr. - Fulltrúarnir eru kosnir með jöfnum kosningarétti: sérhver ríkisborgari hefir rétt til að kjósa og vera i kjöri, án tillits til þjóðflokka og þjóðernis, trúar- skoðana eða mentunar, án tillits til ætternis, efnahags eða starf- semi á fyrri timum. Rússarnir og þýski verkfræðing- urinn Stickling hafa verið náðaðir og dómi þeirra breytt i 10 ára fangelsi, en hinir 6 Rússarnir voru skotnir. Málaferlin fóru fram opinber- lega og játuðu binir ákærðu sekt sína. Rússarnir 8 tilheyrðu allir kliku Trotskys, og hafði félagsskapur þeirra aðsetur sitt í Kamrow- námuhéraðinu, og hafði unnið þar að margskonar spillingar- starfsemi, m. a. námusprenging- um, er kostuðu raarga menn lifið. S.l. ár var stofnuð gagnbyltingar- klíka i Kemorowo og voru aðal- mennirnir verkfræðingar og iðn- lærðir menn, sem fengu fyrir- skipanir frá þýskum verkfræð- ingum. Annar aðalmaðurinn í þessum félagsskap var þýski fasistinn og verkfræðingurinn Stickling, sem vann í verksmiðju i Kemorowo. Játaði hann að hafa haft með höndum njósnir fyrir þýsku leynilögregluna (Gestapo) og þýska herforingjaráðið og hafa haft samband við fulltrúa erlends ríkis í Novosibirsk (Þýskalands). Árið 1935 fékk hann að íara til Þýskalands og notaði hann þá för eingöngu til að gefa Gestapo skýrslu um starf sitt og aðstoðar- manna sinna Trotskysinnanna. Hinir ákærðu höfðu allir fengið fyrirskipanir frá stjórn Trotsky- klíkunnar. þessar réttarrannsóknir hafa enn einu sinni sannað samband Troskysinnanna við þýsku fas- istana. »Tryppakjötið« hans Konráðs frá Dalvík. í 46. tbl. „ísl.“, í langlokugrein. eftir Sigurð nokkurn P. Jónsson á Dalvík, er sagt að ábyrgðarmað- ui „Verkam.“ (E. Olg.) hafi orðið „að biðja íhaldið á Dalvík fyrir- gefningar á frumhlaupi og rógi A. Straumlands“ á hendur nafn- greindum mönnum.“ Þessi ummæli Sigurðar er ein~ tómur heilaspuni og væri ritstj. sæmra að leggja sér betra tryppa- kjöt til munns framvegis, en: gleypa ekki allt sem honum er sent. Makkaronur Herréttur Sovétríkjanna dæmir glæpamannaklíku T rotskysinnannaogfasista. Líflátsdómi þýska fasistans og tveggja Rússanna breytt í 10 ára fangelsi. v

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.