Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 28.11.1936, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 28.11.1936, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN flðalfundur F.U.K. verður haldinn í Skjaldboro sunnud. 29. nóv. kl. 8V2. Á dagskrá meðal annars: Aðal- fundarstörf, frá ráðstefnu SUK, upplestur (Rauðka) o. fl. Fjölmennið télagarl Skemtlklúbbur undir nafninu »APPOLLO< hefir verið myndaður og heldur hann fyrsfa dansleik sinn í Verk- lyðshúsinu annað kvöld, Þeir, sem skráð hafa sig í kjúbbinn fá skýrteini sín við inngang að dansleiknum, ef þeir hafa ekki fengið þau fyr. — Enn geta fáeinir fengiö inngöngu í klúbbinn, ef þeir gefa sig fram við Helgu Sigfúsdóttir, Laxag. 3. Fyrirmynd íslenska íhaldsins. Göbbels, þýski nazistaforinginn befir gefið út tilskipun, sem bann- ar gagnrýni á listaverk eða bók- menntir. Konráð, sem selur hrossakjöt, og »fs- lendingi« andlegt horkjöt sitt, er mjög hneykslaður yfir því að kommúnistar skuli safna undirskriftum undir með- mæli með Jarðræktarlögunum nýju. Þessum manni, sem hefir vellaunaða, fasta atvinnu, líkar auðsjáanlega mið- ur að fátækir bændur verði aðnjótandi þeirra réttarbóta, er felast í nýju Jarð- ræktarlögun um. frska þinrjið hefir felt tillögu um að viðurkenna stjóm Francos. Tillagan var feld með 65 atkv. gegn 44. Leiguþý japanska fasismans hafa enn ráðist á rússneska landamæraverði. Er það í annað skifti sem þeir gera slíka árás á einni viku í þeim tilgangi að reyna að egna Sovétlýðveldin til ófriðar. Munið eftvr hinni fjölbreyttu skemmt- un Karlakórs Akureyrar í Samkomu- húsinu í kvöld. Sjá götuauglýsingar. Samvinna jafnaðarm. og kommúnistaíbæjarstjórn Reykjavíkur. Sama daginn og Árni Ágústs- son var rekinn úr Jafnaðarm.fél., bað einn bæjarfulltrúi jafnaðar- manna Einar Olgeirsson að kjósa með jafnaðarmönnum í niðurjöfn- unarnefnd til þess að hindra það að íhaldið fengi meirihluta. Auð- vitað varð Einar við þessari sjálf- sögðu beiðni. Sameiginlegan FUND halda verkakvennafélagið *Eining« og Verkamannafélag Akureyrar í Verklýðshúsinu, sunnudaginn 29. þ. m., klukkan 3.30 eftir hádegi. D a g » k r á : 1. Fjárhagsáætlun bæjarins. 2. Bygging íþróttahúss. 3. Erindi til forráðamanna Barnaskólans. 4. Vinna utanbæjarmanna. 5. Spánarsöfnunin. 6. Fréttir (innlendar og erlendar). S 11 ó r nirnar. losar vel óhreinindin úr þvottinum. skemmir hvorki þvott' né hendur. gerir þvottinn blæfagran og ilmandi. er ódýr og drjúg í notkun. fæst i öllum verslunum, er láta sér ant um að selja góða vöru. er þvottaduft hinna vandlátu. $ápuverk§miðjan „SJÖFN“, Akureyri. SPIL •f. ¥ erlend og íslenzk, nýkomin. Bókaverzlun Þ. Thorlacius. Klúbburinn „Allir eitt“ heldur dansskemtun í Verk- lýðshúsinu, þriðjudaginn 1. des. n. k., kl, 9.30 siðdegis. Ungherfafundur verður í Verklýshúsinu á morgun kl 1,30 e.h. Á fundinum verður lipplest- nr, lefkur og að honum lokn- um — dans. flllir ungherjar a lund! stjómin. — falleg og ódýr. — Verð frá kr. 2,00. Anna & Freyja. Komiðogskoðið silkisokkana á 2,80. Anna & Ffeyja. „AppolloM skemtiklúbburinn heldur daitsleik í Verklýðshús- inu annað kvöld kl. kl. 9*/2 Krisfján Elfasson spilar. Stjórnin. NÆTURVÖRÐUR er í Akureyrar Apóteki þessa viku. (Frá n. k. mánud. er næturvörður í Stjörnu Apóteki). Ábyrgðarm.: Þóroddur Guðmundsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.