Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 05.12.1936, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 05.12.1936, Blaðsíða 1
VERKftRIADURinn Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XIX. árg. Akureyri, laugardaginn 5. desember 1936. 97. tbl. Sameiginlegur fundur Vcrkamannafél. Ak. og „Einingar" §korar á bæfarstjórn ail beita sér fyrir byggingu iþróttabúss. Hinn sameiginlegi fundur Verkamannafél. Ak. og verka- kvennafél. »Eining« 8.1. sunnudag var sæmilega vel sóttur og voru umrædur fjörugur. Fyrsta málið á dagskrá var ijárhaQséætiun bæjarins. Hafði Steingr. Aðalsteinsson íram- sögu og lagði, fyrir hönd félags- stjórnanna allmargar breytingar- tiílögur fyrir fundinn, við frum- varp fjárhagsnefndar um fjárhags- áætlun Akureyrarkaupstaðar 1937 og skýrði þær síðan ýtarlega. Voru tillögurnar samþyktar með samhljóða atkvæðum. Enn- fremur lagði framsögumaður fram eftirfarandi tillögu, er var samþ. i einu hljóði: >Fundurinn skorar á bæjarstjórn að láta þegar gera áætlun um byggingar- kostnað kartöfiukjallara, sem nægja mundi til geymslu á kartöflum bæjar- biía, í náinni framtíð. Sú fjárhæð sé síðan tekin á fjárhagsáætlun bæjarins fyrir næsta ár, og kjallarinn bygður fyrir næsta haust*. Næsta mál á dagskránni var bYÐQÍng íprótlahúss. Framsögumaður Þorst. Þorst. rakti allýtarlega hina brýnu þörf á nýju iþrótta- húsi í bænum til afnota fyrir skóla og iþróttafélög bæjarins. Voru eftirfarandi tillögur sam- þyktar í einu hljóði: 1. Vegna bins tilfinnanlega skorts á íþróttahúsi fyrir skóla og íþrótta- félðg bæjarins skorar fundurinn á bscjarstjórn Akureyrar að beita sér fyrir þvf að bygt verði nýtt, fullkomið íþróttahús á næsta sumri á þeim stað, sem því er ætlaður á skipulagsupp- drætti bæjarins eða ððrum þeim stað, sem ekki er fjær sundlauginni, og síðan útvega næga góða kenslukrafta til þess að fullnægja þörfum og kröf- um skólanna og iþróttafélaganna á þvi sviði. (Framhald á 2. síðu). Her lýðveldissinna sœkir fram. Hitler sendir Franco 5000 hermenn. Stjórnarherinn virðist hvarvetna bera sigur úr býtum í viðureign- inni við uppreistarmenn undan- farna daga og sækir viða fram, t. d. á Norður-Spáni. Vestan við Madrid hafa verið harðvítugir bardagar og er sérstaklega barist um eitt þorp í Casa del Campo. Hafa uppreistarmenn hvað eftir annað gert grimmilegar árásir i þeim tilgangi að hrekja stjórnar- sinna úr þessu þorpi, en sam- kvæmt siðustu fregnum hafa stjórnarsinnar haldið velli. I fyrradag lét stjórnin gera 3 loftárásir á vigstöðvar uppreistar- manna vestan við Madrid. Tóku 9 sprengjuflugvélar þátt i árásun- um og 14 fylgiflugvélar. Uppreist- (Framh. á 2. síðu). laroræKtariogin Ihaldsílokkurinn og Bændafl. vinna saman eins og einn maður. Undanfarið hefir verið háð harðvitug barátta í búnaðarfélög- unum víðsvegar nm land, meðal annars hér í firðinum, um af- stöðuna til nýju jarðræktarlag- anna. A fundum búnaðarfélag- anna hefir það komið skýrt i ljós, eins og vitanlegt var að vísu áður, að ihaldsflokkurinn og Bændaflokkurinn hafa stað sam- an eins og einn maður gegn Framsókn. Atkvæðagreiðslum í Búnaðarfélögunum er ekki lokið enn um alt land, en bér í inn- firðinum hafa úrslitin orðið þau, að öll búnaðarfélögin hafa tjáð sifí fylgjandi jarðræktarlögunum nýju. Svafar Guðmundsson, banka- stjóri hefir mætt á mörgum þess- um tundum, fyrir íhaldið, ef ekki öllum, og hefir auk þess haldið aukafundi með traustustu stoðum íhaldsins i firðinum, til þess að undirbúa fundina i bún- aðarfélögunum. Það er enginn efi á þvi, að Framsóknarflokkur- urinn hefir unnið altof slælega. bæði hér i firðinum og annars- staðar á móti blekkingavaðli íhaldsins og flugumanna þess, ennfremur hefir hann ekki haft nægilegt samband við hina vinsri flokkana, en ef þeir hefðu allir unnið saman i þessu máli gegn

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.