Alþýðublaðið - 23.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1921, Blaðsíða 1
1921 Laugardaginn 23. apríl. 91. tölubl. Vel varið landssjóðsfé! Á fjáraukalögunum, sem neðri deild alþingis var að ganga frá um daginn, eru 200 þúsund kr. til konungskomu. Fjármálaráð- Íiíerra upplýsti að það veeri þegar MiJ að eyða þessu ýi. Þessu fé er vel varið eða avað? Tvö hundruð þúsund kr. farnar, og kóngur ókominn enn þál Hvað ætli krónurnar verði margar, sem landssjóður á eftir að láta í óþarfa bruðl, f sambandi við konungskomuna ? Ætli það sé sf mikið að áætla það hálfa smilljón ? Og þessa hálfu milljón á ís- Jenzk alþýða að borga með auknum kaffitolli og Öðrum skött- um, sem lagðir eru á verkamann- inn og bóndann, sem báðir vinna haki brotnu íyrir lífinu. Gestrisni — það er orð sem hefir fagran hljóm á íslandi, og í gestrisninnar nafni er það nú, að valdhafarnir íslenzku ætla að iimiðla hundruðum þúsunda í kon- ungsveizlur og annað því Iíkt ■®a. hvenær hefir það heyrst að gestrisni væri fólgin í því að bruðla eða halda dýrar veizlur fyrir gestinn? Nei valdhafar góðir, gestrisnin er fólgin f alt öðru en því; hún er fólgin í alúðlegu við- imóti, pg í þvf, að gestinum sé veitt af því sem til er, en ekki að farið sé sérstaklega í kaup- staðinn gestsins vegna. En hvers vegna eru valdhaf- arnir svo áfjáðir í það að bruðla áErlenð símskeyti. Khöfn, 22. aprfl. Harding neltar ai miðla málom. Sfmað er frá Berlfn, að Þjóð- yerjar hafi beðið Harding Banda- rfkjaíorseta að miðla máium f skaðabótamálinu og sé stjórnin á þessu sviði? Af því að þeir halda að þeir geti ekki sólað sig f konungsnáðinni nema þeir ríði með kóngi austur, á landssjóðs kostnað, og þeir halda að þeir fái enga krossa nema þeir sitji með honum f dýrum veiztum á Iandssjóðs kostnað. En hvað merkir það að iands- sjóður borgar þetta? Það þýðir það, að fátækur almenningur, verkamenn og bændur, eiga með óbeinum sköttum, með sykurtelii, kaffitolli, suðusprittstolli o. sv. frv., að borga skemtitúra hötðingjanna með konungi, og átveizlur þær, er þeir sitja með honum, að ó- gleymdum riddarakrossinum, sem þeir vona að þeir geti stázað sig með áður en kóngur fer aftur af landinu. Valdhafarnir og margir •aðrir efnamenn fara í ferðalag l með konungi — alþýðan borgar með sykurtolit. Valdhafarnir og vinir þeirra sitja dýrar veizlur og baða síg í konungsnáðinni — alþýðan borg- ar með kaffitolli, spritttolli og fleiri tollum. Og sá allramildilegasti kon- ungur hengir krossa á valdhafana — og valdhafarnir leggja af tómri föðurlandsást nýjan kross á al- þýðuna, en hvort það verður 10 krónu ársgjald á hvern prímus eða '1 krónu gjald á hvern nátt- pott, skál ósagt látið að svo stöddu. ^ reiðubúin að greiða þá upphæð, sem Harding ákveður, eftir að rannsókn hefir fram farið. Harding hefer neitað að yerða við þessu. Lttndheigisbret. Fyila kom í gær með franskan togara, sem hún hafði tekið í landhelgi. Alþýðufræfisia Stúdentafélagsin£r Dr. lón Kelgason biskup flytur erindi um Jón biskap OgmundssðB í Nýja Bíó á sunnd. kl. 3. Aðgangseyrir 50 jafnaðarmannafélagiS heldur fund á morgun (sunnudag) kl. 4 í Góðtemplarahúsinu uppi. Ðagikrft: 1. Lokið störfum aðalfnndar. 2. Félagsfræðasafnið. 3. Ræða. 4. önnur mál. Félagaskírteinum verður útbýtt og væri þvf æskilegt að allir félags- menn mættu á fundinum. - Stjórnmt,, Drottinn" sefur. Berast mlnn á banaspjótum, börn og maka ekkjan grætur; grimd ein stendur föstum íótum; finnast engum sárabætur. Hvorki’ um dag né dimmar nætur drottinn á sér bæra lætur. Eyðast bygðir, blóma Iendur brennir nfðings heiftar eldur. Ömurleg þar eftir stendur eyðimörk sem dómur feldur. Morð á ægi, eins um strendur; ekki rumskar guð að heldur. Alt, hvað sönnum manni er mætast, menning röng f skarni grefur. Hörmungar á hörmung bætast; hermdarverkin ekkert tefur, Allir sjá, að er að rætast, að almáttugur drottinn sefur. Orkt 1917. Jóh S Bergmann. *) Hið góða í iroajnninum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.