Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 13.01.1945, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 13.01.1945, Blaðsíða 3
VSERKAMAÐURINN 3 VERKAMAÐURINN. Útéefandi: Sósíalistafélag Akureyrar. Ritatjóri: Jakob Árnason, Skipagötu 3. — Sími 466. Blaönefnd: Sverrir Áskeilsson, Loftur Meldal, Lárus Bjömsson. Blaðið kemur út hvern laugardag. Lausasöluverð 30 aura eintakið. Afgreiðsla í skrifstofu Sósialistafélags Akureyrar, Verklýðshúsinu. Prentverk Odds Björnssonar. -iver krefst lækkunar á fiskverðinu? Skömmu eftir að Viðskiftaráðið tók til starfa fyrir rúmu ári, gerði það mjög víðtækar breytingar 16. desember biriti „The fishing örva menn til fiskjar. I íramkvæmd verðlagseftirlitsins, News“ athyglisverða grein um | Með undirfyrirsögninni: „Hver I auk Þfss sem starfssvið þess var auk- lorfur á fiskverði, undir fyrirsögn-1 krefst lækkunar?“ er rætt um þann ið mÍn§' kin ráðstafana, sem inni „Umræður um lækkað verð á orðróm að fiskverð hljóti að lækka I var Þess að tryS§Ja örugga Heildsalarnir, Coca-cola- stjórnin og Viðskiftaráð eru samsekir aðilar. Svindl heildsalanna í Reykjavík er nú það málið, sem vekur lang- mesta athygli. Þjóðin fagnar því að straumhvörf urðu í þessum efnum þegar nýja stjórnin tók við. En það eru þó tveir hópar manna, sem líð- ur illa yfir því að flett skyldi ofan af þessu svívirðilega svindli heild- salanna og yfirhilmingu Viðskifta- ráðs og Coca-cola-stjórnarinnar. Það eru í fyrstu lagi heildsalarnir og í öðru lagi leiðarstjörnur Fram sóknarflokksins. Eims og kunnugt er tóku heild- salamir og Framsókn höndum saman til að reyna að hindra myndun núverandi ríkisstjórnar. Megináhersla var á það lögð af hálfia þessara fóstbræðra að Coca cola-stjórnin sæti áfram við völd. Þarf ekki annað en fletta upp blöðunum „Vísi“, „Tímanum" og „Degi“ til þess að fá staðfestingu á þessu. Þegar rætt er um þetta glæpa- mál heildsalanna, er af skiljanleg um ástæðum ekki hægt að komast hjá því að gagnrýna framkomu Coca-cola-stjómarinnar í málinu Viðskifta- og fjármálin voru í höndum þeirra tvíburanna Björns Ólafssonar, heildsala, og V. Þór auk þess sem þeir höfðu tvö önnur mikilvægustu málin í sínum hönd um, atvinnumálin og utanríkismál in. Viðskiftaráðið var skapað þeirra mynd og starfsaðferðir þess og verðlagseftirlit. Nokkru eftir að það tók til starfa var það opinbert leyndarmál um alt land, að heildsölufyrirtæki höfðu í frammi stórfelt svindl sambandi við álagningu á vörur, sem þau keyptu í Ameríku. Sósíal istar vöktu athygli á þessu hvað eft ir annað og 4. maí sl. beindi Þjóð viljinn þeirri fyrirspurn til Við skiftaráðs, hvenær ætti að rannsaka innkaupsaðferðir heildsalanna New York. Svar ráðsins 7. maí var loðið, en þó segir þar, að frestur inn sem ráðið hafi sett heildsölun um, til að skila frumreikningum sé „senn á enda“, en ráðið hefir þó ekki flýtt sér meira en það, að það gerði ekki þessa kröfu fyrr en í s apríl, m. ö. o. var í meira en hei ár bviið að láta heildsölunum halc ast það uppi að skila ekki frum reikningunum, áður en það gerði kröfu um það, en þá voru sósíalist ar á Alþingi hvað eftir annað búnir að víta þetta furðulega „verðlags eftirlit". Og árið 1944 leið einnig lönduðum fiski. Hver er höfundur veirrar hugmyndar?“ Segir í greininni, að orðrómur um lækkun fiskverðs hafi vakið cvíða hjá bretskum fiskimönnum,, dví að verðlækkun muni hafa áhrif á afkomu þeirra. Togaraeig- endur hafi eigi síður ástæðu til að cvíða, því að útgerðarkostnaður sé um það bil tvöfaldur á við það, sem var fyrir stríðið. Til dæmis séu dæmi til að kol (einn aðalkostnað- urinn) hafi kostað reknetaskip allt að 65 s. (85 kr.) smálest. Er á það aent í greininni að vitgerðin sé síst ofsæl af núverandi verðlagi, og megi það ekki lægra vera til þess að og er á það bent að fiskimenn og útgerðarmenn séu því mótfallnir af ofangreindum ástæðum. Eigi sé vitað að fiskkaupmenn og þeir, sem selja steiktan fisk (,,friers“), hafi óskað eftir verðlækkun, enda verði þeir ekki annars varir en að al- menningur geti greitt fyrir vöruna, sem standist hvað verð snertir, fyllilega samanburð við aðra mat- vöru. Þessir aðiljar fara ekki fram á lækkun verðs, heldur óska meiri framkvæmd eftirlitsins var, að skylda alla innflytjendur til þess að senda verðlagseftirlitinu afrit af út- reikningi sínum á söluverði hverr- ar vörusendingar, og er hann bor- inn saman við innflutningsskjöl, sem tollyfirvöldunum eru látin í té. Þá kom í ljós að nokkrir um- boðsmenn eða innkaupadeildir, sem ýmis fyrirtæki hafa í Banda- ríkjunum gáfu sjálfir út vörureikn- inga. Var mál þetta athugað ræki- fjölbreytni tegunda og hærri gæða. le§a’ °§ ákveðið að taka slíka reikn- ~í greininni er á það bent, að al-1 in§a ekki §ilda við verðlagnmgu menningur í Englandi hafi nú meira eyðslufé milli handa en á friðar-1 tímum. Hinsvegar er fátt um vörur og flest skamtað, en fiskur er ó- skamtaður, enda þótt verð sé tak- án þess að frumreikningunum væri markað. Þegar svo er,, að hægt er skilað og nú til að kóróna yfirhilm> að fá góðan fisk fyrir hæfilegt verð, mguna, gaf ráðið heildsölunum svo frest til 20. febr. n. k. til að skila „frumreikningunum". Og allan þennan tíma steinþegja þeir Björn Ólafsson og V. Þór og stuðningsblöð þeirra Vísir, Dagur og Tíminn um þetta svindl, nema þegar Áki Jakobsson skýrði frá þessu svindli í útvarpsumræðun- um sl. haust, þá reis Björn Ólafsson heildsali og ráðherra upp og lýsti því yfir fyrir hönd stjórnar sinnar, og þar á meðal V. Þór, að þessi ákæra Áka væri svívirðileg árás og hefði við engin rök að styðjast. Hinar broslegu og barnslegu tilraunir hins nýja ritstjóra „Dags“ til að reyna að þvo Björn og V. Þór hreina, munu bera álíka árangur og starfsaðferðir Bakka- bræðra. Jafn traust eru rökin fyrir því, að kommúnistar séu að undir- búa undanhald og svik í málinu, af því að þeir skýri rækilega frá því og telji fyrverandi stjórn ekki engilhreina af hinu glæpsamlega athæfi og stórþjófnaði heildsal- anna, sem best og mest studdu stjórn Björns Ól. og V. Þór í bróð- urlegri einingu við forystulið Framsóknar. „Dagur“ má gjarna selja bænd- um þá sápukúlu, að engin stefnu- breyting hafi orðið í þessu sameig- inlega glæpamáli heildsalanna og Coca-cola-stjórnarinnar með stjórn- arskiftunum og breytingunni á Viðskiftaráði. En það getum vér sósíalistar sagt „Degi“, að „undan- hald“ okkar í þessu máli mun áreiðanlega ekki verða svo mikið, að það lyfti V. Þór í þingsæti hér á Akureyri næst, jafnvel þó Björn stæði á bak við hann á senunni með allar miljónirnar, sem heild- salarnir hafa stolið frá þjóðinni í stjórnartíð V. Þór — og án þess að hann hreyfði hönd eða fót þjóð inni til varnar — og veit hver mað ur, sem þekkir tuúgl frá sólu, hverjar ástæðurnar voru til þessa kynlega athafnaleysis fráfarandi stjórnar gegn miljónaþjófnaði stétt arbræðra Björns Ólafssonar og þess valdasjúka braskara er þar var með honum eins lengi og hann gat ' setið. vöru hér. Nú er því svo komið, að allir innflytjendur hafa verið skyld- aðir til þess að leggja frumreikn- inga frá erlendum seljanda til grundvallar útreikningi verðsins. Fyrir þá innflytjendur, sem haft hafa umboðsmenn vestan hafs, er gefið hafa út slíka reikninga, hefir verið lagt að senda verðlagseftirlit- inu alla frumreikninga, sem það hefir ekki þegar haft aðgang að, frá því er fyrirkomulag það sem áður er getið, var tekið upp. Var þeim settur ákveðinn frestur til þess að koma frumreikningunum í hendur verðlagseftirlitsins, og er hann nú senn á enda.“ Svo hljóðaði aðalatriðið í svari Viðskiftaráðs. Þessu var svarað í Þjóðviljanum 9. maí, qg birtist hér kafli úr því svari og fyrirsögnin. Svar Þjóðviljans 9. maí. ,Viðskiftaráð viðurkennir að nokkru vítaverða vanrækslu sína, en reynir að hilma yfir sem mest. Hve lengi á svona starfræksla að að haldast uppi? Viðskiftaráð hefir svarað gagn- ryni, er fram kom hér nýlega í rit- stjórnargrein á innkaupaaðferðun- um í New York, þar sem sýnt var fram á hvernig ýmsir heildsalarnir seldu sjálfum sér vöruraar og skömtuðu sér álagningu. Svar Við- skiftaráðs er þess eðlis að nauðsyn- legt er að taka það til alvarlegrar meðferðar. 1 .Viðskiftaráð viðurkennir að - . .1.. , .P ,v I ýms fyrirtæki hér hafi í Bandaríkj- Pjoðviljmn og Viðskiftarað. | unum sjál{ ^ út vömreikningi. Síðan segir ráðið: „Var mál þetta athugað rækilega og ákveðið að munu margir hneigjast til að drýgja sinn skorna skamt með fisk réttum. Reynslan er líka sú, að al- menningur kvartar ekki, enda þótt verðið í fiskbúðunum sé nú um það bil tvöfalt á við það sem áður var. „Það skal játað, að fiskimenn hafa haft góða afkomu. En gleym- um því ekki, að þeir stunda erfitt starf og áhættusamt á gömlum skip um og á vígsvæði óvinanna. Það er engin ástæða til að sjá ofsjónum yfir launum þeirra." Creininni lýkur á þessa leið: „Enginn býst við að núverandi verðlag haldist til eilífðar, enda er það of hátt miðað við kaupgetu fyrirstríðsáranna. En miðað við nú verandi kaupgetu og verðlag er það hæfilegt. Eftir stríðið kann kaupgetan að lækka og samkeppni ódýrari matvæla að koma til greina. En það er nóg að láta allt hafa sinn gang. í vor verða fleiri togarar að veiðum og meiri fiskur mun berast á land. Verð mun þá falla af sjálfu sér. . Enginn greið- ir útgerðinni styrk eins og annari matvælaframleiðslu. Því má segja að fiskverið sé í samræmi við eðli- lega v'erðmyndun.“ (Fréttatilk. frá ríkisstjórninni). (Framhald af 1. síðu). Óttast skipuleggjendur dýrtíðar- innaa- að eftirlitið yrði strangara — og er það eitt atriðið í stjómar-1 •samvinnu heildsalanna og S.Í.S., sem samið var um að forðast? Er ekki mál til komið að saka- málarannsókn fari fram á inn- kaupaaðferðum sumra íslenskra heildsala í New York?“ taka slika reikninga ekki gilda við verðlagningu vöru hér.“ ,Rækilega“ — hvað þýðir það á máli Viðskiftaráðs? — Jú, það þýðir að í meir en ár var þessi fölsunar- aðferð látin viðgangast og fyrst eft- ir að hvað eftir annað var búið að deila á þetta á Alþingi af hálfu só- síalista, þá drattast Viðskiftaráð til c \T‘\ í 'C r\ n ' I Þess nú seint í að fyrirskipa að ^var Vlðsklltaraos 7. mai. I skila „frumreikningum frá erlend- Viðskiftaráð svaraði með yfirlýs- um scljanda.“ mgu, er birtist í Þjóðviljanum 7. Viðskiftaráð hefir m. ö. o. van- maí. Þar segir m. a.: I raskt þá skyldu sína í heilt ár að „í tilefni af forystugrein blaðs I trYggJa með nákvæmu eftirliti og yðar 4. maí „Hvenær á að rannsaka öðrura aðferðum að landsmenn innkaupaaðferðir heildsalanna i fen§Íu sem ódýrasta vöru og ekki New York“, skal það tekið fram væri fluttur ut gjaldeyrir og svik- sem hér fer á eftir: 1 (Framhald á 4. síðu).

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.