Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.02.1945, Side 1

Verkamaðurinn - 24.02.1945, Side 1
XXVIII. árg. Laugardaginn 24. febrúar 1945. 8. tbl. Hryggileg tíðindi: Dellifoss sökl al Þjóðverjum milli Irlands og Skollands 15 manns er enn saknað en 30 var bjargað til hafnar í Edinborg í gær spurðust þau sorglegu tíðindi hingað, að e.s. DETTIFOSS hefði verið sökkt af Þjóðverjum síðast- liðinn miðvikudag, 20 mílur norður af Belfast í ír- landi. Á skipinu voru 31 skipverji og 14 farþegar. 30 manns varð bjargað en 15 er enn saknað. Þessa fólks er saknað: FARÞEGAR: Vilborg Stefánsdóttir, hjúkrun- arkona, Reykjavík. Bertha Zoéga, frú, Reykjavík. Guðrún Jónsdóttir, skirifstofu- stúlka, Reykjavík. SKIPVERJAR: Davíð Gíslason, L stýrimaður, Reykjavík. Jón Bogason, bryti, Reykjavík. Jón Guðmundsson, bátsmaður, Reykjavík. Guðmundur Eyjólfsson, háseti, Reykjavík. Þeir sem FARÞEGAR: Ólafur Björn Ólafsson, Akra- nesi. Páll Bjarnason Melsteð, stór- kaupmaður. Skúli Petersen. Bjarni Árnason, Sigrún Magnúsdóttir. Euginie Hallgrímsd. Bergin. Davíð Sigm. Jónsson. Lárus Bjamason. Erla Kristjánsson. Ragnar Guðmundsson. Theodór Helgi Rósantsson. SKIPVERJAR: Jónas Böðvarsson, skipstjóri. Ólafur Tómasson, II. .stýrim. Eiríkur Ólafsson, III. stýrim. Hallgrímur Jónsson. I. vélstj. Hlöðver Ásbjörnsson, háseti, Reykjavík. Ragnar G. Ágústsson, háseti, Reykjavík. Jón Bjarnason, háseti, Rvík. Gísli Andrésson, háseti Rvíik. Jóhannes Sigurðsson, búrmað- ur, Reykjavík. Stefán Hinriksson, kyndari, frá Akureyri. Helgi Laxdal, kyndari, frá Tungu, Svalbarðsströnd. Ragnar Jakobsson, kyndari, Reykjavík. björguðust: Hafliði Hafliiðason, II. vélstj. Ásgeir Magnússon, III. vélstj. Geir J. Geirsson, IV. vélstjóri. Valdimar Einarsson, loftskeyta- maður. Bogi Þorsteinsson, loftskeyta- maður. Kristján Símonarson, háseti. Erlendur Jónsson, háseti. Sigurjón Sigurjónsson, yfir- kyndari. Kolbeinn Skúlason, kyndari. Sigurgeir Svanbergsson, kynd- *ari. Gísli Guðmundsson, I. matsv- Anton Líndal, matsveinn. Tryggvi Steingrímsson, þjónn. Nikólína Kristjánsdóttir ,|>erna. Baldvin Ásgeirsson, þjónn yfir- manna. Setuliðið í Pcznan gjörsigrað AÍþjóðasamband verklýðs- félaga verður stofnað á þessu ári Síðastliðinn laugardag var slitið ráðstefnu verklýðsfélaga í London þar sem mættir voru um 200 fuH- trúar frá 35 löndum. — Ráðstefnan Jóninna Sigurðardóttir hefir af Bryn- jólfi Bjarnasyni, mentamálaráðherra, verið skipuð formaður skólanefndar Húsmæðraskóla Akureyrar. Bæjarstjóm hefiir kosið þá Árna Jóhannsson og Ólaf Thorarensen sem fulltrúa af sinni hálfu í nefndina. samþykkti m. a. að stofna alþjóða- samband verklýðsfélaga á þessu ári. jdersveitir Rússa hafa nú gjör- sigrað setuliðið í Poznan og tóku þar 23 þús. þýska hermenn hönd- um, 25 þús. voru feldir í bardögun- um um borgina. Poznan er ein af elstu borgum Póllands og taldi um 240 þús. íbúa fyrir styrjöldina. Hersveitir Konieffs hafa unnið mikið á í Slésíu undanfarna daga og halda nú uppi harðri sókn þar í suðurátt og til vesturs og hafa sam- einast hersveitum Zhukoffs. Hersveitir Rokossovskys sækja allhratt irarn í áttina til Danzig og Heilindi Sjálfstæðisflokks- ins og Framsóknar í bafnar- málinu. Fyrir síðasta fundi bæjarstjórnar Akureyrar lá áætlun yfir tekjur og gjöld hafnarsjóðs fyrir árið 1945 og var áætlunin samin af Hafnarnefnd en í henni eiga sæti Erlingur Frið- jónsson, Jakob Karlsson og Zophó- nías Árnason. Samkvæmt þessari áætlun er ekk- ert fé áætlað til hafnarmannvirkj- anna miklu á OHdeyrartanga, sem bæjarstjórn er fyrir löngu búin að samþykkja að láta byggja og byrj- að hefir verið á, og hefir því einu verið borið við nú um langt skeið, að ekki sé unt að halda þessari byggingu áfram fyr en Emil Jóns- son, ráðherra, hefir lagt að fullu samþykki sitt á fyrirkomulag hafn- armannvirkjanna. Það fer hinsvegar ekki dult, að bæjarfulltrúum Framsóknar ' og Sjálfstæðisflokksins er vel vært þó langur dráttur sé á svari ráðherr* ans og samkvæmt frásögn „ísl.“ í gær hefir Sjálfstæðisfélag Akureyr- ar tekið opinberlega afstöðu gegn því að haldið verði áfram við hin fyrirhuguðu hafnarmannvirki á Tanganum. Telja Sjálfstæðismenn, að þeim sé kunnugt um, að Framsókn ætli líka að snúa við snældunni í þessu máli, en þó líklegast ekki opinber- lega sem flokkur fyr en eftir bæjar- stjórnarkosningarnar næsta vetur. Er ekki ólíklegt að Framsókn vilji gera smákviðu við hafnarmann- virkin skömmu fyrir kosningarnar til þess að reyna þannig að fiska nokkur verkamannaatkvæði. Framsókn er fáorð um hafnar- mannvirkin á' Tanganum xim þess- ar mundir. Hún er aftur á móti því háværari um áburðarverksmiðju og reynir að telja mönnurn trú um, að kommúnistar hafi ónýtt það mál. En úr því að Framsókn þykist hafa svo mikinn ábuga fyrir að koma hér upp áburðarverksmiðju, hvers- vegna lét hún hana þá ekki sitja fyrir „luxus“-hótelinu? áttu eftir þangað um 45 krn. er síð- ast fréttist. r (, i Segir Island Þýzkalandi ;j stríð á hendur? í gær birtist í brezka útvarpinu ; i frétt um að Tyrkir hefðu sagt Þjóð- ; i verjum stríð á hendur. Jafnframt; j ; var svo frá skýrt, að í umræðunum ;; ; um þessi mál í tyrkneska þinginu [ ; hefði verið upplýst samkvæmt til-;; ; kynningu frá brezka sendiherran- [; I um í Ankara, að Krímráðstefnan ;; ; hefði samþykkt, að nokkrar stuðn- j ; ingsþjóðir Bandamanna gætu orð- [ ; ið fullgildir þátttakendur í starfi I ; sameinuðu þjóðanna, m. a. ráð-!; ; stefnunni í San Francisco 25. apríl;; ; n. k., ef þær yrðu búnar að segja ; j Möndulveldunum stríð á hendur j j ; fyrir 1. marz n. k. Þjóðir þessar ; ; eru: Tyrkland, Egyptaland, ísland, j I ; Venezúela og Chile. ! ; Þessi fregn hefir vakið afar I j mikla athygli, og hafi hún við rök I j að styðjast, vakir sennilega fyrir ; j; Bretum eða Ameríkumönnum að j ;; ná sér í eitt atkvæði í viðbót á j !; þennan hátt' á fyrirhuguðum ráð- j stefnum Bandamanna eftir stríðið.! Leiðbeiningar handa skip- stjórum hvernig fara skuli með sprengidufl o. fl., sem koma eða festast í botn- vörpum 1. Framúrskarandi varúð er nauðsynleg, þegar það kemur fyrir, að tundurskeyti, sprengidufl, sprengikúlur eða sprengjur finnast í botnvörpum eða öðrum netum, þar sem þessir blutir geta ennþá verið hættulegir, jafnvel þótt þeir hafi verið langan tíma í sjó. 2. Ef slíkir hlutir koma í net, má oft uppgötva það, því að aukin þyngsli í netinu valda: (a) Strengir eða dráttartaug drag- ast saman. (b) Snúningum í vél skipsins fækkar. (c) Titringurinn frá skrúfunni breytist. Skipið víkur sér meira til þeirrar hliðar, sem botnvarpan ligg- ur frá. (d) Þó að alt þetta geti stafað af stórum fiskdrætti, þá bendir samt skyndileg breyting á þungan hlut. t. d. sprengidufl, í botnvörpunni. 3. Sérstakri varfærni skal því beitt og botnvarpan vandlega at- huguð, þegar hún kemur upp að skipshliðinni, til að gá að, hvort nokkur ofangreind merki sjáist eða Framhald á 2. síðu.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.