Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 03.03.1945, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 03.03.1945, Blaðsíða 1
VERKfflllflÐURin xxvm. arg. Laugardaginn 3. mars 1945. 9. tbl. Áburðarverksmiðjuf rumvarp inu var vísað fil nýbyggingar ráðs en ekki svæft eins og „Dagur" staðhæfir. Það yar gert vegna þess að málið var svo illa undirbúið af hálfu fyrverandi stjórnar. í ritstjórnargrein „Dags" 22. f. m. er vikið með nokkrum orðum að áburðarverksmiðjumálinu og lætur hið virðulega málgagn Fram- sóknar svo um mælt í sambandi við afgreiðslu áburðarverksmiðjumáls- ins á Alþingi: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að áburðarverk- smiðjumálinuvarstungiðundir stól fyrir atbeina Reykjavíkurvaldsins". Ennfremur fylgir þessu sú skýring af hálfu ,,Dags" að „kommúnistarn- ir" hafi staðið „að baki Reykjavík- urvaldinu, sem beitti sér fyrir nið- urskurði" áburðarverksmiðjumá !s- ins. — Og ennfremur — eins og nærri má geta (isbr. hinar þrótt- miklu athafnir Framsóknar í hafn- armannvirkjunum á Oddeyrar- tanga!) er „Dagur" svo llítillátur að geta þess að „Framsóknarmenn ein- ir" hafi íylgt áburðarverksmiðiu- málinu á Alþingi. Ætla mætti að maður eins og rit- stjóri „Dags", sem er alinn upp af barnaskólastjóra, blæs sig út af því að hann sé kristilega sinnaður, sanngjarn og sannorður, og veifar þar að auki penna „Dags" í nafni tveggja annara skólastjóra bajjar- ins, léti slíkt ekki henda sig, að fara með fleipur eitt, blekkingar og vís- vitandi ósannindi. Staðreyndirnar eru nú samt sem áður þær, að' digurmæli „Dags" í áburðarverksmiðjumálinu eiga viðj engin rök að styðjast. Og þau eru borin fram fyrst og fremst til þess að reyna að breiða yfir algjör svik Framsóknar hér ,í bænum í hafnar- málinu. Karlmensku, orð og at- hafnir Framsóknar þekkja allir bæjarbúar og verður það mál því ekki rætt frekar hér í þessu sam- bandi, Framsókn hefir reynst þar taglhnýtingur Jóns Sveinssonar, Sveins Bjarnas. og annara íhalds- manna og vegið aftan að því máli að baki þeirra, svo notuð séu orða- tiltæki „Dags". Hínsvegar mun rakin hér saga dúsumáls „Dags" um þessar mund- ir, áburðarverksmiðjumálsins. Fyrir nokkrum árum kom opin- berfega fram sú hugmynd að áburð- arverksmiðja yrði reist í Reykjavík. Tillögu þessa átti Asgeir Þorsteins- son, verkfræðingur, sem hefir verið fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í rann- sóknarráði ríkisins. Var hugmynd hans meðal annars sú, að verk- smiðjan fengi orku frá Sogsvirkj- uninni um nætur og á öðrum þeim tímum, þegar önnur rafmagnsnotk- un er lítil eða mun minni en vana- unt væri, til að byrja með, að fá ódýran aflgjafa og hagnýta orku, sem að öðrum kosti var ekki notuð. En af því að til'lagan var frá Sjálfstæðismanni þótti Framsókn eðlilegt að virða hana að vettugi, enda var hægt um vik fyrir Fram- sókn að svæfa málið, þar sem yfir- stjórn búnaðarmálanna hefir um hartnær tveggja áratuga skeið verið í höndum Framsóknar, og hefir hún notað þá aðstöðu dyggilega til að sporna eftir mætti gegn róttæk- um breytingum í landbúnaðarmál- um, og þannig átt dýpstan þátt í því með þessari nátttröllsatfistöðu sinni, að flæma fólkið úr sveitun- um og m. a. efla þá eðlilega Reykja- víkurvaldið svokallaða. Nú er það óumdeilanleg stað- reynd, að Framsóknarflokkurinn hefir haft alveg sérstaklega góða að- stöðu til að vera búinn að hrinda áhurðarverksmiðjum^linu, í fram- kvæmd fyrir mörgum aíum. Því auk þess sem hann hefir haft yfir* stjórn búnaðarmálanna í sirittm höndum í nærfelt tvo áratrjtgi f>á hefir hann átt fulltrúa í ríkisstjiórn síðan 1927 og lengst af forsætisráð- herrann. Auk þessa er hann og hef- ir verið öllu ráðandi í Sambandi *'s- lenskra sámvinnufélaga og í flesi- um kaupfélögum landsins, og þá síðast en ekki síst í hinu mikla gróðasófnunarfyrirtæki KEA (scm byggir þó heidur hótel „fyrri '>erid- ur og verkamenn" en að leggja fé í áburðarverksmiðju). En „bændavinátta" Framsóknar, „framtak", „karlmenska", „ábyrgð- artílfinning", „skygnleikur", „á- ræði" og „framfaravilji", svo notuð séu dúsuorð „Dags", virðist ekki hafa átt sérlega djúpar rætur, því Framsókn notaði ekki hina sterku aðstöðu sína til að koma upp áburðarverksmiðju, heldur sat á málinu nær allan hinn þríþætta valdatíma sinn. En þegar Asgeir kemur með tillögu sína varð-Fram- sókn að aðhafasi éitthvað til máJa- mynda til þess aðrunt væriað drepi tillögu Ásgeirs eða annara í bess r máli. Sperti Framsókn nú skyridi- lega upp stélið. Vilhjálmur Þór er látinn tilkynna með pomp og pragt að amerískur verkfræðingur verði fenginn til þess að gera áætlanrr um stofnun og starfrækslu áburð- arverksmiðju. Á áætlunum þessa erlenda verkfræðings var svo bygt ifrumvarp fyrverandi landbúnaðar- málaráðherra um áburðarverk- smiðju, sem „Dagur" staðhæfir að hafi verið svæft. Þetta frumvarp, sem Framsokn fæddi loksins eftir nær 20 ára með- göngutíma , er svo flausí.íiislega samið og bygt á svö' ótraustA^fog ófullriægjandi ^thugunum, að fcfii- Ideild Alþingis sá sér ekki fæ.:t ann- að en að afgreiða það með rök- 'studdri dagskrá og vísa því til ríkis- stjórnarinnar og nýbyggingaráðs, Framhald á 2. síðu. Axel Schiöth gefur 10 þús. kr. sjóð tíl minningar um föður sinn. Á aðalfundi Iðnaðarmannafé- lags Akureyrar er haldinn var um síðustu helgi, var frá því skýrt að Axel Schiöth, bakarameistari, hefði á 75 ára afmælisdegi sínum, 14. febr. sl„ afhent félaginu 10 þús. kr. sjóð til minningar um föður sinn, Hinrik P. Schiöth, bakarameistara. Á að verja sjóð þessum til að styðja iðnað og iðnaðarmenn hér í bæn- urir. Sigurður Eggerz SJÖTUGUR. 1. þ. m. átti Sigurður Eggerz, fyr- verandi bæjarfógeti, 70 ára afmæli. I tilefni af því héldu ýmsir bæjar- búar honum samsæti þann dag, en sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu hafði kvatt nann með samsæti sl. þriðju- dag. Sigurður Eggerz er óvenjulega vinsæll maður og hefir hlotið virð- ingu allra fyrir trúmensku sína og ahuga í sjálfstæð,ismáli þjóðarinn- ár. ÞtNGSLIT í DAG. Alþingi er slitið í dag kl. 18. Meðal þeirra laga, sem það hefir afgreitt, eru launalögin. Verður í næstu blöðum skýrt frá afgreiðsl,u þeirra og annara helstu þihgmála. Verkamannafél. Ákureyrarkaupstaöar skorar á bæjarstjórri að hefja nú þegar atvinnubótavinnu fyrir 80 marins og beitasér fyrir byggingu nýtísku tunnu- verksmiðju hér í bæ, sem framleiði a. m. k. 100 þús. tn. á ári. ÁJundi Verkamannafélagsins sl. sunnudag var rætt um núverandi atvinnuleysi verkamanna hér í bæ Bandamenn í stórsókn á vesturvígstöðvunum Byrjaðir skothríð á Köln og Diisseldorf handteknir og teknir Um nokkura daga skeið hafa Bandamenn verið í stórsókn á vest- urvígstöðvunum og hafa m. a. tek- ið borgirnar Miinchen-Gladbach, Krefeld og Venlo og eru nú byr.j- aðir stórskotahríð á stórborgirnar Köln og Diisseldorf. Eru Þjóðverj- ar á flótta á Kölnarsléttunniogtelja fréttaritarar að þess sé skamt að bíða að orustunni um hana verði lokið. — í gær tók'u Bandamenn um 17.500 fanga. Fangar, sem hafa ver- ið yfirheyrðir, telja að stríðinu hljóti mjög bráðlega að verða lokið og segja að Þýskaland sé eins og vit- lega. A þennan hátt taldi hann að'firringahælirfjöldi manns sé þar aí daglega lrli. Á autsurvígstöðvunum hafa her- sveitir Rokossovskys brotist í gegn- um varnarlínu Þjóðverja í Pomm- ern og m. a. tekið borgina Neu- Stettin og hafa síðan sótt hratt fram til Eystrasalts og herma fregn- h að þær séu jafnvel komnar að sjávarströndinni, miðja vegu milli Danzig og Stettin. Þ.jóðverjar segjatað Rússar hafi nú dregið að sér 7 heri við Oder til árásarinnar á Berlín. — 1 Breslau krepþa Rússar æ meir-að Þjoðyerj-, um. og atyinnuhorfur i framtíðinni. Kom þar greinilega í ljós, að verka- menn eru orðnir langleiðir á að- gerðaleysi bæjarstjórnarinnar í at- vinnumálum hér og þeir eru stað- ráðnir í að knýja hana til einhverra þeirra aðgerða, er bæti úr böli at- vinnuleysisins er nú herjar bæinn. Eins og menn muna, sendi Verka- mannafélagið erindi til bæjar- stjórnar í janúarmánuði sl., þess efnis, að hafin yrði atvinnubóta- vinna fyrir 80—100 manns, en svo margir reyndust þá atvinnulausir af meðlimum félagsins. Félagið benti þá jafnframt á nauðsynleg verk, sem bærinn gæti látið vinna. Þessa kröfu félagsins hundsaði bæj- arstjórnin algerlega og barbrigður á, að svona mikil brögð væru að at- vinnuleysi meðal verkamanna, en taldi þó rétyf að bærinn 'sæi 20-30 mönnum f'jpfir einhverri vinnu, en sú vinna héfir naumast enn verið hafin og ektert bendir til að bæj- arstjórn vakni til vitundar um skyldur sínar gagnvart bæjarbúum. '(Framhaldá'4.síðu).

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.