Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 03.03.1945, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 03.03.1945, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Brezkur samvinnumðður skýrir frá ferð fil Sovétríkjanna ■ - —---------------- Frásögrr bretska þingmannsins séra G. S. Woods, eins af meðlimum bretsku samvinnumálanefndarinnar, sem fór til Sovétríkjanna fyrir nokkrum mánuðum. I ---------J Þessi heimsókn til Sovétríkjanna á stríðstímum var mér erfitt ferða- lag, en um feið afar upplífgandi. Þarna er svo margt að sjá og gera, allt er í svo stórum stíl, að maður getur ekki látið sér detta í liug að maður sé orðinn kunnugur í Rúss- landi og þessari yndislegu rúss- nesku þjóð eftir þriggja vikna flýt- isheimsókn. — En samt sem áður langar mig til að skriífa um dálítið af því. sem eg sá og heyrði. Við flugum frá Teheran til Bakú og áfram til Stalingrad og Moskvu. — Frá Moskvu fórum við á járn- braut til Leningrads. — Hvar sem við fórum gat að líta voðalegar eyðileggingar af völdum stríðsins, — vafalaust óskaplegri en nokkuð annað, sem áður hefir þekst í sög- unni. Til dæmis var aðeins eitt hús uppistandandi í ístrú, sem er borg á stærð við F.pping í Englandi og stendur í jafnfögru umhverfi. — Það var sannarlega sorgleg sjón, og samskonar sjón er hægt að sjá um allt Rússland. — Mikið af eyðilegg- ingunum var auðsjáanlega framið af ásettu ráði af tómum vandal- isma,, svo sem eins og eyðileggingin á hinni afburðafögru höll Katrínar drottningar, Peterhof í Púskín, sem er nú rústir einar, og eyðilegging dómkirkjunnar í ístru og margra annara sögulega merkilegra húsa. Leningradsbúar skýrðu mér frá hinni athyglisverðu sjálfboðavinnu serfl þar er unnin. Allir vinna að uppbyggingunni um helgar og á kvöldin. Nemur þessi vinna sam- tals um einni vinnuviku á mann hvern mánuð. Engri þvingun er beitt. — Leningradsbúar sögðu mér, að þeir gætu ekki hugsað sér neinn, sem vildi ekki taka þátt í uppbyggingunni. Allsstaðar í Sovétríkjunum er af- staðan til Þjóðverja feiknarlega ein- beitt og ákveðin. Eg hugsa, að eng- in þjóð í heiminum sé jafnákveðin í að láta Þjóðverja bera fulla ábyrgð á glæpum sínum. Það er engin hálfvelgja til í Rússum um það mál. Þar eru ekki til neinir for- mæiendur hinna ,,góðu Þjóðverja“. Skoðun Rússa er sú, að geti Þjóð- verji sannað, að hann liafi barist gegn nazistnm, beri að rétta honum bróðurhönd. F.n fyrst munu þeir rannsaka sannanir hans út í æsar. Og þeir líta á það, sem ákveðið mál, að miljónir Þjóðverja verði að hjálpatil við uppbygginguna íSovét- ríkjunum. Þeir skoða það sem ein- falt réttlæti, sem ekki sé hægt að koma með neinar mótbárur á móti. Eg held, að þjóðarbúskap þeirra sé þannig farið, að þessi stefna valdi engum erfiðleikum í atvinnumál- um. Það verður samt nóg vinna til banda hverjum vinnufærum Rússa. Við ferðuðumst mjög víða um landið, heimsóttum margar borgir, bæi og þorp, skoðuðum iðjuver, sveitabúskap og menntastofnanir og einnig mcirg hinná eyddu hér- aða, sem nú hafa verið frelsuð. — Það var ánægjulegt að sjá hvað bæði •iðnaðarverkamenn og sam- yrkjubændur unnu af miklu feikn- arkappi að því að birgja hinar hug- prúðu hersveitir sínar upp að öll- um nauðsynjum, ákveðnir í því, að þær skyldu ekki þurfa að eiga neitt á hættu vegna birgðaskorts. Rauði herinn hefir forgangsrétt. — Nei, það er engin hætta á, að Rauða her- inn skorti neinar þær birgðir, sem hann á að fá frá þeim. Það var fallegt að sjá verkamenn og bændur frá ýmsum þjóðum og kynþáttum vinna saman eins og bræður og stefna að einu marki, ekki aðeins að losa sitt eigið land og alla F.vrópu við fasismann, held- ur koma upp iðnaði og akuryrkju, sem geti tryggt öllum allsnægtir og menningarlíf. Það var augljóst af viðtali okkar við fjcjlda Ri'issa, að þeir báru hlýj- an hug til Bretlands og Bandaríkja- manan og var vel kunnugt um þátt okkar í stríðinu. Bæði opinberlega og í einkaviðtölum var oft látið þakklæti í Ijós fyrir hjálp og sam- vinnu þessara landa. Allir voru nákunnugir 20 ára sáttmáíanum milli Bretlands og Sovétríkjanna og létu mikinn áhuga í I jós fyrir, ,að hann -yrði grundvölluy undir sambúð þessara landa eftir stríðið, og eg er sann- færður um að hann verður það að svo miklu leyti sem það er komið undir sovétþjcjðinni og sovétstjórn- inni. Samvinnufélögin eru að gera miklar áætlanir um endurskipu- lagningu og aukna starfsemi, fannst okkur mikið til um lífskraft og fjör hreyfingarinnar. — Samvinnufélög- in starfa með alt öðrunr hætti en þau bretsku, en eg get lullyrt, að ekki er um að ræða neinar „fyrir- skipanir“ frá æðri stöðum. — Eg kynti mér skipulag þeirra mjög ná- kvæmlega, og er það skoðun mín* að þau séu algerlega lýðræðisleg og undir stjórn almennings sjálfs. Leiðtogar hreyfingarinnar virtust mér afar duglegir og vel mentaðir karlar og konur, með mikla ábyrgð- artilfinningu og áhugasamir sam- vinnumenn. Rússneska þjóðin hefir þjáðst mjög á stríðsárunum végna skorts á nauðsynjavörum. Föt eru slitin og mikið af þeim úr lélegu efni. Mest- allri framleiðslugetu landsins á þessu sviði hefir auðvitað verið beint að því að klæða Rauða her- inn, sem er framúrskarandi vel út- búinn. — Þjóðveg"jar eyðilcigðu mik- ið ef vefnaðarvöruverksmiðjunum. Þrátt fyrir matvæla- og klæða- skort er sovétþjóðin full af lífs- Aburðarverksmiðjumálið (Framhald af 1. síðu). samkvæmt tillögu meirihluta land- ^ búnaðarrnálanefndar deildai innar, Eiríks Einarssonar, Haralcfar Guð-! mundssonar og Kristins E. Andrés- sonar. En meirihluti nefndarinnar lét svohljóðandi álit fyigja dag- skrártillögunni: „Nefndin hefir ekki orðið sam- mála um afgreiðslu frumva-psms. Minnildutinn (P. Hermannsson <>g Þorst. Þorst.) leggur til að frv: verði samþykt óbreytt. Hinsvegar ílíta undirritaðir réttast, að það ái afgreiðslu með rökstuddri dag- krá. Því til stuðnings skal hér að- eins bent á þau meginatriði. er gera dagsktárafgreiðslu eðlilega. 1. Samkvæmt frumv. svo sem aað liggur néi fyrir, er engin tíma- bundin ákvörðun um það, hvenær verksmiðjan skuli reist, og er þacð alveg á valdi ríkisstjórnarinnar. Verður eig-i séð, að samþykt frv. að ressu sinni sé því til trygginga ■ - að verksmiðjan verði reist svo fljott, að nokkur frestun á lagasetningu þurfi að verða málinu til tafar. í frv. eru einmitt áskildar áætlanir og aðgerðir af hálfu ríkisstiórnai - innar, áður en til nokkurta fram- kvæmda kemur, og kann slíkt, ef vandvirknislega á að ver? gert, að verða nokkuð tímafrekt. 2. Jafnframt er þess að gæta, að mjög hefir vet ð geit að ibtamáli ivort meginatiiði (áburða'tegnnd o. s. frv.), er lagasetningin og ann- ar undirbúningur byggist i. sé svo gaumgæfilega rannsakað og ujidh- búið, að lagasetr.ing sé tímabæi*. 3. Með því að nýbyggyiganáð hefir nú til meðferðar mál þau, er lúta að heildarskipun og endur- reisn ísl. atvinnulífs til iands og 'jávar, er langeðlilegast, að ráðinu sé falinn endanlegur undirbúning- ur þessarar 'lagasetningai. Er áburðarverksmiðja vissulega einn fjöri, sem vekur bæði undrun og aðdáun aðkomumanna. Þetta fólk nýtur sannarlega lífsins. Því finnst það vera þátttakandi í þjóðaráætl- un. Það er næstum barnalega ham- ingjusamt og mannlegt. Öllum stéttamismun og öðrum tálmunum heíir verið rutt úr Vegi þess. Braut þess er hrein, og það trúir á fram- tíðina. Mjög sjaldan í sögu mannkynsins er hægt að segja, að skcipunarmætt- inum hafi verið gefin laus taumur, að hæfileikar manna hafi fengið að njóta sín fullkomlega. Þetta átti sér stað á ítalíu á endurfæðingartíma- bilinu. — Skoðun mín er, að sams- konar leysing úr læðingi hafi farið frani í Rússlandi og hvergi annars- staðar í heiminum í svo stórum stíl eða með svo glæsilegum fyrirheit- um. . Ef hægt er að tengja reynslu og lnigsjónatrú bretsku þjóðarinnar við trú og raunsæi rússnesku þjóð- arinnar, mun verða liægt að binda endi á þetta langa hörmulega tíma- bil skorts og stríðs og byrja nýja öld öruggs friðar. Þessi tvö lönd verða að vinna ‘ saman. þátturinn í því mikla verkelni, er fyrir nýbyggingarráði liggur 4. Ýmis ákvæði frv. geta hæglega brotið í bág við hagkvæmustu skipan þessa máls, er gaumg.efi- ’.egum undirbúningi lýkur, og er af þeirri ástæðu óeðlilegt að flýta cagasetningunni á þann hátt sem ætlast er til af þeim, er vilja sam- þykkja frv. nú. Einmitt alf því, að málið er stcir- vægilegt og líklegt, ef rétt er að farið, að verða mikilvæg lyftistöng fyrir íslenskan landbúnað, ber að vanda svo vel til alls undirbúAings, að því þurfi ekki síðar unf að kenna, að með fiaustri hafi verið gengrð þar til veiks, sem svo mikið er undrr komið, að vel megi takast. Má vænta þess, að ríkisstjórn og nýbyggingarráð taki áburðarverk smiðjumálið svo bráðlega sem við verður komið til gaúmgæfilegs undirbúnings og leggi síðan frarn frumvarp um stofnun verksmiðj- unnar, og jrykir því rétt að afgreiða ^ frumv. það, er hér liggur fyrir, með svofeldri rökstuddri dagskrá. j I trausti þess, að ríkisst jórnin feli j nýbyggingarráði nauðsynlegan og i ýtarlegan undirbúning áburðar- I verksmiðjumálsins og leggi síðan fyrir Alþingi frumvarp til laga um I áburðarverksmiðju, þykir eigi ! ástæða til að samþykkja frv. það, er i hér liggur fyrir, og tekur deildin því fyrir næsta mál á dagskrá“. Vilhjálmur Þór „gleymdi" Akur- eyri.! ! Eins og meirihluti nefndariitnar bendir á í áliti sínu, er undirbún- ingur málsins furðu flausturslegur og áætlanir þær, sem það er bygt á svífa bókstaflega í' lausu lofti. I frumvarpinu er hvergi gert ráð fyr- ir því hvar verksmiðjan skuli reist» úmhyggja V. Þór fyfir Akur- eyri var ekki meiri en það, að ekk- ert orð er um það í frumvarpinu, að verksmiðja sku'li reist hér eins og „Dagur“ gefur í skyn. Ennfrem- ur er ekkert ákvæði um það í frumvarpinu, hvenær verksmiðjan skuli bygð, samkv. frumv. á það bara að vera komið undir geðjióita ríkisstjórnar. Samkvæmt þessu fræga frumvarpi svílfur alt í lausu lofti með hvaða kjörum verði hægt að fá orku til verksmiðjunnar, en það er þó einn aðalútgjaldaliður- inn að væntanlegum verksmiðju- rekstri. Þá er það mjög mikið vafamál enn, hvaða áburðartegund sé heppi- legast að framleiða. Eðlilega skifttr það ekki litlu að úr því verði skoi- ið meðgaumgæfilegumathugunum. Er frumvarpið sem sagt í heild sinni þannig úr garði gert, að |>að bendir eindregið til þess að Frani- sókn sé engin alvara með þaó enn, að mál jætta verði leyst á skynsam- legan og hagkvæman hátt, og er Jrað líka í lullu samræmi við nær tveggja áratuga svefn „bændavin anna“ í þessu og ciðrum velferðar- málum landhúnaðarins. Framkoma Framsóknar þessu máli mun því reynast féleg flík til að breiða yfir svik hennar í hafnai- mannvirkjamálinu á Oddeyrar- tanga. V

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.