Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 17.03.1945, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 17.03.1945, Blaðsíða 1
XXVIII. árg. Laugardaginn 17. mars 1945. ll.tbl. Er við menn að etja? | Verður halisl hðndð um aukna úlgerð héðan frá Akureyrl? Ný hreyfing er komin á málið . Bardagaðferðir broddborgaranna Og fasistasinnanna gegn sósíalistum hafa löngum verið lúalegar og sýnt lítið þor og litla hreysti eins og títt er um menn, sem vita sig alltaf verjendur óréttar og tala gegn betri vitund. Þá er gripið til alskyns fullyrðinga, blekkinga og lyga, sem alþýðunni er ætlað að gleypa sem góða og gilda andlega fæðu. Æ ofan í æ hafa þó þessi vopn snúist gegn vegundunum sjálfum og orðið til að afhjúpa.þá betur frammi fyrir alþjóð, sem síðan hefir dæmt þá réttilega og fyrirlitið allt þeirra at- hæfi. En þrátt fyrir þessa reynslu er þó enn reyht að blekkja og ljúga í von um að alþýðan sé enn svo lítið þroskuð, að hún spyrji aldrei að rökum. Síðasta og ljósasta dæmið um ódrengskap og jafnvel níðings- hátt afturhaldsins gegn andstæðing sínum — Sósíalistaflokknum — eru skrif hinna virðulegu blaða, Vísis, Alþýðublaðsins og Tímans út af „stríðsmálinu" svokallaða. Þegar það fréttist í næstliðnum mánuði að Alþingi hefði á lokuðum fund- um rætt um það tilboð, sem ríkis- stjórninni hafði borist frá sendi- herra Bandaríkjanna hér, varðandi þátttökuskilyrði fyrir ísland í ráð- stefnu hinna sameinuðu þjóða sem nú er háð í San-Fransisco, fóru þessi blöð að birta margar og ill- kvittnilegar sögur og fullyrðingar um það, að þingmenn sósíalista vildu „óðir og uppvægir" segja Þjóðverjum stríð á hendur! Og í þessu sambandi hafa þessi vesalings blöð lirúgað saman botn- lausum skömmum og svívirðingum um sósíalista almennt og talið þá vísa til alls hins versta. Nú var það vitað, að hér um að ræða viðkvæmt og vandasamt mál, sem snerti alla þjóðina jafnt, og eins hitt, að hefðu einhverjir þingmenn verið því fylgjandi, að Íslendingar hervædd- ust og segðu Möndulveldunum stríð á hendur, þá var það bein landráðastefna, en ekkert grín, sem gaspur hæfði. Ennþá hefir Alþingi og níkisstjórn þagað yfir máli þessu út á við, af skiljanlegum ástæðum, og allur þorri þjóðarinnar veit lítið um það, en auðvitað eru blöðin - málgogn stjórnarflokkanna — þeir einu aðilar, að undanskildum þing- mönnunum, sem best tækifæri hafa haft til að fylgjast með þingmálum, þar sem þau geta haft stöðugt sam- band við þingmenn flokks þess, er þau eru málsvarar fyrir. Það er þessvegna gefinn hlutur, að bak við skrif ofangreindra blaða standa stuðningsmenn þeirra á þingi og þær blekkingar, sem þau hafa við- haft um mál þetta, er runnið und- an rifjum þingmannanna, ef ekki úr penna þeirra sjálfra og sökin er þeirra. Margt hefir, fyr og síðar, verið inn sameiginlegur fundur þessara hætt og ritað um það, hv^tsu at- nefnda í Verslunarmannahúsinu sl. vinnulífið hér á Akureyri sé ger- miðvikudagskvöld. Voru þar mætt- samlega ófullnægjandi til þess að ar nefndir frá eftirtöldum sjö fé- veita vinnandi fólki bæjarins s < mi- \ lögum: Sjómannaiélaginu, skip» leg skilyrði til efnahagslegiar og menningarlegrar afkomu. Offast hafa menn komist að þeirri niður- stöðu, að helsta ráðið til aukittnar atvinnu væri hér — sem annarstað- ar á landi voru — að efla útgerðina með nýjum og góðum skipum, sem mönnuð yrðu aðeins akureýrskum sjómönnum og veittu auk þess mikla atvinnu í landi við verkun aflans o. fl. Þrátt fyrir þetta hefir ekkjrt ver- ið gert hér til að auka skipastólinn. Þvert á móti hefir skipunum stöð- ugt verið að fækka hér undanfarin ár. Einstaklingsframtakið hefir brugðist hér, á þessu sviði» og bæj- arvöldin hafa ekki, þrátt ~ fyrir margítrekaðar áskoranir verklvðs- samtakanna og tillögur verk'.vðs- fulltrúanna í bæjarstjórn fengist til nokkurra athafna í þessu efni. Er skemst að minnast þess frá sl. hausti, að bæjarstjórnin afsalaði sér að fá nokkuð af sænsku skipunum, og mun Akureyri vera eini kaup- staðurinn á landinu," sem enga við- leitni hefir sýnt til þess að ná í ný skip. En nú loksins virðist vera að rísa ný hreyfing um þetta mál. Eftir uppástungu frá Sjálfstæðisfélagi Akureyrar hafa stéttarfélögin í bænum skipað nefndir til að f jalla sameiginlega um málið. Var hald- Eftir þingslitin hefir meira farið að kvisast um málið og heimildir fengist fyrir því, að allir þingmenn voru auðvitað sammála um, að ekki gæti komið til greina nein stríðsyf- irlýsing af hendi íslendinga, eins og að líkum lætur, þar var enginn meiningarmunur innan þingsins og blöðin, sem dag eftir dag höfðu hamrað á því, að þingmenn sósíal- ista hefðu viljað stríð, eru nú í óða önn að éta öll þau ummæli ofan í sig aftur og þykjast svo sakleysið sjálft. En sú spurning hlýtur að vak'na, hvort þarna eru að verki menn, eða ábyrgðarlausir og óskammfeilnir rónar, sem séu blettir á þjóðinni og, eitt er víst, að þeir menn, sem í ráðaleysi sínu og illvilja bera and- stæðinga sína svo illkvittnislegum sökum, að við landráð liggur, eru vísir til margskonar iðju, landi og þjóð til skaða. Þar sem slíkir eru, er ekki við menn að etja. stjórafélaginu, vélstjórafélaginu, útgerðarmannafélaginu, verka- mannafélaginu, trésmiðafélaginu og Sjálfstæðisfélagi Akureyrar. A fundinum samþyktu þessar nefndir að beita sér fyrir þvi, sam- eiginlega, að stofnað yrði hér í bæn- um útgerðarhlutafélag, sem keypti til bæjanins tvö fiskiskip, helst 150 — 180 tonn að stærð. Til þess að hafa forystu í undir- búningi málsins, valdi fundurinn eftirtalda sjö menn — einn frá hverju félagi, sem sent hafði nefnd á fundinn: Helga Pálsson, Ferdí- nant Eyfeld, Sigurð Sumarliðason, Jón M. Árnason, Zophonías Jónas- son, Halldór Jónsson og Steingrím Aðalsteinssðn. Þessi framkvæmdanefnd hafði fund þegar daginn eftir. Og í gær mætti hún á fundi með útgerðar- nefnd bæjarstjórnarinnar, sem bú- in er að starfa, með litlum árangri, því miður, á annað ár. A þeim fundi hafði Steingrímur Aðalsteinsson orð fyrir áðurnefndri framkvæmdanefnd félaganna og lagði fram eftirfarandi tillögu, sem hann óskaði eftir, að útgerðarnefnd bæjarstjórnarinnar beitti sér fyrir á næsta bæjarstjórnarfundi: „Ef stofnað verður á þessu ári útgerðarhlutafélag hér á Akureyri, til kaupa á tveimur góðum fiski- skipum, ekki undir 150 rúmlestir hvort, samþykkir bæjarstjórn Ak- ureyrar að leggja fram úr bæjar- sjóði hlutafé, sem nemi 100 þúsund krónum á hvort skipanna. Annað hlutafé skal vera eigi minna en 150 þúsund krónur á skip, og er bæjarsjóði ekki skylt að greiða inn hlutafé sitt örar en svo, að nemi 2/5 af innborguðu hluta- fé". Útgerðarnefnd bæjarins tók við tillogu þessari og lofaði að taka af- stöðu til hennar fyrir næsta bæjar- stjórnarfund, sem að líkindum verður næsta þriðjudag. Reynir þá enn einu sinni á bæjarstjórnina í þessu máli. Vonandi verður afstaða hennar jákvæð — og kemur þá til kasta þeirra bæjarbúa, sem peninga eiga aflögu, að leggja fram nægilegt hlutafé, á móti bænum, svo fyrir- tækið komist á laggirnar, og ný at- vinnutæki fáist í bæinn. Prentsmiðja Þjóðvi! jans Um allt land er nú hafin fjár- söfnun í því skyrui að géfa Þjóð- viiljanum — aðal málgagni Sósí'- alistaflokksins — prentsmiðju. — Sumar vélarnar til prentsmiðj- unnar eru þegar komnar til landsins, og ef þátttaka alþýð- unnar verður allmenn og rausn- arleg, sem ekki þarf að efa eftir fyrri reynslu, * getur Þjóðviljinn orðið prentaður í sinnii eigin prentsmiðju í næsta mánuði jafnvel. Þess er að vænta, 'að sósí- aílistar og aðrir velunnarar Þjóð- viljans hér á Akureyri bregðist veF við, þegar leitað er til þeirra um fjárframlag til prentsmiðj- unnar. Hótel Gullfoss brennur Aðfaranótt fimmtudaginn 15. þ. m. kom upp eldur í Hótel Gullfoss. Eldurinn breiddist ört um húsið og varð það alelda á skömmum tíma. Fólk bjargaðist nauðuglega úr herbergjum sínum og sumt á nærklæðum einum. — I húsinu bjuggu um 40 manns, þ. á. m. margt skólafólk. Litlu varð bjargað af innanstokksmunum nema af neðstu hæðum. Unnið var að slökkvistarfi alla nóttina, og tókst að verja nálæg hús fyrir eldinum, en ekki var hægt að ráða niðurlög- um eldsins í húsinu sjálfu og brann það að mestu til ösku. Er eignatjón fólksins, sem þarna bjó, mjög til- finnanlegt. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna hér í bæ hefir undanfarið rætt um það og hafið undirbúning að því, að koma upp sameiginlegri skrifstofu fyrir verklýðs- félögin. Nú er sá skriður kominn á mál- ið, að vonandi tekur skrifstofan til starfa úr næstu mánaðarmótum og standa flest eða öll verklýðsfélög bæjarins að henni. Um nauðsyn slíkrar skrifstofu þarf ekki að ræða. Það er vitað mál, að svo fjölmenn félög, sem hér um ræðir, hafa mikla þörf fyrir slíka skrifstofu, sem á margvíslegan hátt getur hjálpað þeim við starf sitt. Það er þessvegna vonum seinna, sem félögin ráðast í þetta, en skrifstofunni mun fagnað af öllum, sem að verklýðsmálum vinna hér í bæ og fá- ir munu telja það nokkra goðgá þó félög- I (Framhald á 2. síðu).

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.