Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 14.04.1945, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 14.04.1945, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN i Maðurinn minn, ÓLAFUR JAKOBSSON, andaðist síðastliðinn sunnudag á heimili sínu, Brekku, Glerárþorpi. Jarðarförin ákveðin, þriðjudaginn 17. þ. m., og hefst með hús- kveðju að heimili hins látna, kl. 1 e ,h. Kristbjörg Jónsdóttir. F er mingar g j af ir Fátt er jafn vel þegið sem gjöf, eins og góð bók, en úrval góðra bóka er nú mikið og vel fallið til fermingargjafa handa pilt- um og stúlkum. Sérstakt úrval góðra bóka og annarra hluta til fermingargjafa, svo sem Eversharp-lindarpennar sérstaklega útstillt. BÓKAVERZL. ÞORST. THORLACIUS Afgreiðslustúlka óskast strax í aðalbúð Pöntunar- félags verkalýðsins, Akureyri. Umsóknir sendist forstjóranum UTSALA! Höfum opnað útsölu á: fyrir sunnudagskvöld, 15. apríl. Það bæjarfólk, sem kynni að vilja ráða sig til vor- og sumarvistar í sveit og enn er óráðið, ætti að gefa sig fram við Skrifstofu Verklýðsfélaganna. Verklýðshúsinu. Kvenskófatnaði, Karlmannaskófatnaði, aðal- lega verkamannaskór, Unglingaskófatnaði, Karlmannasokkum, 3 pör á kr. 9.00, — Dömutöskum, Regnhlífum, HÖttum, Regnkápum, \ Snyrtivörum, Ritföngum, o. m. fl. Sálmabókin er í prentun og mun koma í bókabúðir í vor. Þeir, sem hafa í hyggju, að gefa sálmabók í fermingargjöf, geta keypt ávís- un á bókina hjá okkur, ef hún verður ekki komin út fyrir ferm- ingardaginn. Bókabúð Akureyrar PRÓFARKIR Bókabúð Akureyrar Krosssaumsbókin Mikill afsláttur! Notið tækif ærið! PÖNTUNARFÉLAG VERKALÝÐSINS r Agætar Fermingargjafir fást í Versl. LONDON Fermingarkorf r 1 miklu úrvali er komin Bókabúð Akureyrar Bókaverslun GunnL Tr. Jónssonar Skáldsaga um ástir og frumskógalíf, villidýr og njósnir! TÖFRAR AFRlKU EFTIR STUART f.LOETE Þessi litríka og blóðheita skáldsaga verður hverjum, sem les hana, um- hugsunarefni í langan tima. Per- sónur hennar eru sterkar og mikil- uðlegar, leiksoppar sterkra kennda og óstýrilátra ásthneigða og pó fœr maður samúð með peim öllum. — Lesið pessa bók um töfrana í myrk- viðum Afríkulanda, þar sem hvitt sarnfélag hefir myndazt, meðan heimurinn logar af ófriði og eldi. Kaupið TÖFRA AFRÍKU í dag Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga verður haldiim á Akureyri miðvikudaginn 2. og fimmtudaginn 3. maí n.k. Fundurinn hefst í Nýja Bíó kl. 10 f. h. miðvikudaginn 2. maí. ý Dagskrá: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfs- manna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Reikningar fé- lagsins. Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæðna inn- lendra vörureikninga. 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemi. 7. Samþykktabreytingar. • • 8. Onnur mál. 9. Kosningar. Akureyri, 10. apríl 1945. Félagsstjórnin.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.