Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 21.04.1945, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 21.04.1945, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Bókin, sem seldist í 35 þúsund eintökum á einum degi í Danmörku, en var síðan gerð upptæk af Þjóðverjum Þeir áttu skilið að vera frjálsir eftir Kelvin Undemann í þýðingu Brynjólfs Sveinssonar, menntaskóla- kennara, og Kristmundar Bjarnasonar, stúdents Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi hefur þýtt gamlar þjóðvísur sem eru í bókinni. — Sagan geriat á nokkrum mánuðum á Bornhólmi, árið 1658. Þá um vorið hafði Bomhólmur, ásamt Skáni, verið látinn aí höndum við Svia. Hálfu ári síðar var Danmörk aftur komin í ófrið við Svíþjóð og barðist^í þetta skipti fyrir frelsi sínu og lífi. Þó að Bornhólmsbúar gætu ekki vænzt neinnar hjálpar frá Dönum, hófu þeir uppreisn og bmtust undan valdi Svía. Undraverðast var, að uppreisnin brauzt út, og henni lauk með fullum sigri eyjarskeggja tveimur mánuðum áður en Karl Gustav X. gerði misheppnaða tilraun til að taka Kaupmannahöfn með áhlaupi, en ósigur hans þar bjargaði Danmörku. Lesandinn kynnist Printzenskiöld landstjóra, þrítugum manni, gáfuðum og alvarlegum, er gjarnan vill eiga góð skipti við landsbúa. Harðsnúnasti andstæðingur Svía er jafnaldri hans, Jens Koefoed, fulltrúi Bornhólmsbúa, gæddur sérkennilegu glaðlyndi þeirra og ó- bugandi frelsisþrá. En sagan lýsir ekki aðeins eínkennilegum mönnum og æsandi ævintýmm. Hún sýnir í skuggsjá máls og stíls líf og drauma lítillar þjóðar á örlagastund. „Á þeim dimmu dögum, sem nú drúpa yfir Danmörku, verður myrkrið stundum svo svart, að stjömumar blika. Allt í einu hefir Holger danski skotið upp höfðinu. Kirkjan á að syngja hósíanna, því að danska þjóðin er að vakna: Ef yfirvöldin vemda ekki rétt vom, gemm vér það sjálfir. Kelvin Lindemann er þegar minnst varir, kominn til okkar færandi hendi. „Þeir áttu skilið að vera frjálsir" heitir nýjasta bókin hans. Ég ætla að vara mig á að mæla meS henni. Hún er of góð til þess. Látum hana gera það sjálfa.“ — Kaj Munk ****** jjíún er of góð tíl þess aö mœlt sé með henni. Látum liana gera það sjálfa.“ Kaj Munk $U$$«444«$«4444«$«<$4«4«$«$4$44«4444$4$$4«$«4S4'$4«4«4«$$$$$4«$«$$$««$44S4$4444444$4«444$444444444444$44$4$4$$$$$$$$$$$$$í$$$$$$$$$$$$$$í$$$4$$<$$$$«$$:5$í$$$*í$S$$$«44$S> ■f —— (Slcðtlrgt Bwntarl OBIrðtlrgt attntar! Qllrðtlegt suntar! Verkamannafélag Bólsturgerðin. Akureyrarkaupstaðar. Sósíalistaíélag Akureyrar. _. — ■■ ■■ — ■ STULKUR UNGLINGAR óskast til vor- og sumar- vistar á sveltaheimili. SKRIFSTOFA VERKLÝÐSFÉLAGANNA Fréttir frá r / ' Iþróttasambandi Islands íþróttakvikmyndir. íþróttasamband Islands hefir f vetur beitt sér fyrir sýningum íþróttakvikmynda. Hefir þar verið um að ræða fræðslu- og kenslu- myndir og myndir frá ýmsum mót- um bæði innlendum og erlendum. Kvikmyndahúsin í Reykjavík og Hafnarfirði hafa sýnt sambandinu þann mikla velvilja, að lána húsin endurgjaldslaust. Er vonandi, að hægt verði á næstunni að koma slíkum sýningum á víðar. Skíðadagurinn. Eins og getið hefir verið um í út-; varpi og blöðum efndi I. S. 1. til STARFSSTÚLKUR VORSTÚLKUR KAUPAKONUR UNGLINGA vantar nú þegar, og síðar. Upplýsingar á Vinnumiðlunar- skrifstofunni. Snæbjörn Þorleifsson, bifreiðaeftirlits- í næsta mánuð. — Þátttakendur eru 51 J maður og Gísli Ólafsson, lögregluþjónn. víðsvegar af landinu. — Kennarar eru Er þetta þriðja námskeiðið, sem haldið þeir Jóhann Þorkelsson, héraðslæknir,' er á Akureyri fyrir bifreiðastjóra, áður Nikulás Steingrímsson, vélfræðingur, j 1940 og 1942. skíðadags, þar sem merki voru seld til ágóða fyrir skíðakaup skóla- barna. Áhuginn fyrir þessari starf- semi reyndist miklu meiri en menn í byrjun gerðu sér vonir um, og voru merki seld á nær 20 stöðum. I Reykjavík safnaðist yfir 30 þús. kr. Ný íþróttabók. I marz komu út á vegum 1. S. I. nýjar tennis- og badmintonreglur. Geta þeir, sem vilja eignast þessar reglur, snúið sér til gjaldkra sam- bandsins, Kristjáns L. Gstssonar. NámskeiS fyrir bifreiðastjóra hófst á Akureyri 3. þ. m. og stendur yfir fram

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.