Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 09.06.1945, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 09.06.1945, Blaðsíða 3
VERKAMAÓt/ft fWfl v VERKAMAÐURINN. Útfaiandi: Sósíalistafélag Akureyrar. Ritstjóri: Jakob Árnason, Skipafötu 3. — Sími 466. BMneind: Rósberg G. Snædal, Eyjólfur Árnason, Ólafur Aðalsteinsson. Blaðið kemur út hvern laugardag. Lausasöluverð 30 aura eintakið. Afgreiðsla í skrifstofu Sósíalistafólags Akureyrar, Verklýðshúsinu. Prentverk Odds Bjömssonar. Enn er ekki of seint fyrir þá að snúa við Þegar nazistarnir voru að ryðja sér til valda í Þýzkalandi héldu þeir mjög á lofti þeirri staðhæfingu að þeir væru milliflokkur, sem berðist jafnt til hægri og vinstri, bæði gegn auðkýfingum og komm- únistum. Nafnið þjóðernisjafnaðar- menn, eins og þeir köliuðu sig, átti m. a. að vera trygging fyrir því, að nazistarnir berðust bæði gegn bolsevisma og auðmönnum. Stað- reyndimar eru nú hinsvegar þær, að nazistar voru ekkert annað en auðsveipt verkfæri í höndum auð- mannanna og auðhringanna, sem létu þeim í té ótakmarkað fé og veittu þeim ýmsan annan stuðning til þess að koma ár sinni fyrir borð. Barátta nazistanna var því fyrst og fremst háð gegn verklýðshreyfing- unni, jafnaðarmönnum og öðrum vinstri samtökum. Meðlimir naz- istaflokksins komu fyrst og fremst úr miðstéttunum og yfirstéttinni. Hverfandi hluti ffokksmanna var úr verklýðsstéttinni, jafnvel þegar veldi hans var sem mest. Ástæðan til þess að yfirstétt Þýskalands greip til nazismans var sú, að hún treysti sér ekki til að halda völdunum lengur með lýðræðissinnuðum starfsaðferðum,. Nazisminn var úr- slitatilraun þýsku auðmannanna til að halda völdunum. Allir vita hve nazistunum tókst furðufljótt að blekkja þýsku þjóð- ina til fylgis við sig með innantóm- um slagorðum. En þó er það nú svo, að víðsvegar um heim er verið að reyna að feta í fótspor þýsku nazistanna, jafnvel nú eftir að þeir eru gjörsigraðir. Hér á íslandi er flokkur, sem kall- ar sig Framsóknarflokk. Hann leggur mjög mikla áherslu á, að telja fólki trú um, að hann sé milli- flokkur, sem berjist jafnt gegn kommúnistum sem auðmönnum. Hann hefir valið sér sakleysislegt nafn eins og þýsku nazistarnir, og lætur sér, eins og þeir, mjög ant um að sannfæra almenning um að hann sé alt í senn: þjóðrækinn flokkur, algjörlega andvígur auðvaldi og ör- eigaalræði. Eins og þýsku nazistarn- ir hafa Framsóknarmenn lagt geysi- mikla áherslu á að ófrægja Sovétlýð- veldin og ætíð, nú um margra ára skeið, lagst gegn hagsmunum verk- lýðssamtakanna og gert ráðstafanir til að vopna lið gegn þeim og reynt að fjötra verklýðsfélögin með laga- boðum frá Alþingi. Stríðinu í Evrópu er lokið. Þjóð- irnar eiga nú um það að velja, hvort þær kjósa að feta í spor þýsku þjóðarinnar á tímabili nazismans 3^ IKarlm. nærbuxurj stuttar, verð frá kr. 5.001 Út'för GUÐRÚNAR SÆMUNDSDÓTTUR, er andaðist hér á elliheímiillinu, fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 1 eftir hádegi. Skjaldarvík, 9. júní 1945. Stefán Jónsson. i Karlm. nærbolir, 1 verð frá kr. 6.85 j |braunsverzlun| Páll Sigurgeirsson. Kaupakonu vantar að Skinnastað í sumar. Mjög hátt kaup. Upplýsingar hjá ÞORST. THORLACIUS riiriiinniVtniiinrfiiiiiiiiMiiiiiimuiiiifiitmiiinimniiiiiiniimiimmmmiMifniiiiitiiiiiiiMifiiiiiiiiinimtiHliiiifli^mitíiHinu* Enn vantar nokkrar stúlkur til síldarsöltunar f sumar á nýju bryggju Sverris Ragnars á Oddeyrartanga. Mörg skipanna eru þegar ráðin til áð leggja þar upp afla sinn. Sum skipanna fiska nær eingöngu í salt. Þær stúlkur, sem vilja tryggja sér síldarvinnu hér á Akur- § eyri, skrifi sig sem fyrst á lista, sem liggja frammi á Skrifstofu verkalýðsfélaganna, Vinnumiðlunarskrifstof- unni, Kaupfélagi Verkamanna, Helga Pálssyni og hjá undirrituðum, sem gefur allar nánari upplýsingar. Guðmundur Guðmundsson Helgamagrastræti 42. STÚLKA *ll|MMmMmMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMII llllllllllllllllllllllllllllllllllllllfllllÍIIMIIIIIIIMMIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIItlllim* óskast strax til aðstoðar í sum- arbústað á Þingvöllum, Upp- ........ lýsingar í | Pöntunarfélaginu. Olíuvélar EINHÓLFA og TVÍHÓLFA bestar í imiiiiiiiniiiiMiinuniiiiimiiiimiiiiimiiiiiiimmíliiiiiiiifiiiiiiimiimimmiMMiiirtfiliiiiiiHiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiÍliiii^ Síldarstúlkur! I s Vantar nokkrar síldarstúlkur enn þá til síldarsöltunar á Siglufirði í sumar. | I SIGFÚS BALDVINSSON Pöntunarfélaginu fllllllllMIIIIIIMMIMIIIIIIIIMIIIMIMMIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIMIIMI : i IIIMMMIMIIIMMIMMIIIIIIIIIII........IIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIMIIII* SJÓMENN og VERKAFÓLK! - Bestu kaupin á vinnufatnaði og ýmsum fleiri vörum gerið þið í Versl. HRÍSEY. - Kynnið ykkur verðið áður en þið kaupið ann- arsstaðar. Þær konur, sem hugsa sér að fara á hvíldarheimili Mæðrastyrksnefndar nú í sumar, geri svo vel og tali sem fyrst við nefndarkonur á skrifstofu nefndarinn- ar, sem er uppi í Brekkugötu 1. Opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kr. 5—7 e. h. eða halda í gagnstæða átt. íslenska þjóðin verður líka að velja hvora leiðina hún vill heldur. Það er eng- inn millivegur til, nema þar sem kyrstaða er, og um kyrstöðu getur ekki verið að ræða til lengdar, þar sem líf ríkir, enda erum við háðir á ýmsa lund umhverfi, sem við er- um aðeins örlítið brot af. Vonandi reynist íslenska þjóðin það þroskuð og hefir það lært af dýrkeyptri reynslu liðinna ára, að hún velji rétta leið. En þrátt fyrir það er leikur Fram- sóknar hættulegur — svo hættuleg- ur, að augu Framsóknarmanna opnist fyrir því áður en svo er kom- ið, að þeir sjái enga aðra leið út úr ógöngunum en „hetjudauða" Hitl- ers, Göbbels og Himrrtlers. ...........ÍIIIMIIMIIMMMMI.MIIMIIIMIIIIIMIMIIMIIIMIIIMM.MIIMMMI.. | E § >. .5 I Kaup verkamanna í júní: Dagv. Eftirv. Hdv. | Dagvinna .............................................. 6.85 10.27 13.70 = Skipavinna ............................................ 7.12 10.69 14.25 | Tjöruvinna við götur, lestun bíla með sprengt grjót og mulning ......................................... 7.26 10.90 14.52 : Vinna við kol, sement, að ryðberja skip. loftþrýstivélar 7.95 11.92 15.89 [ Dixilmenn og hampþéttarar, grjótvinna og tjöruvinna 7.67 31.51 15.34 | Stúun á síld .......................................... 9.04 13.56 18.08 | Lempun á kolum í skipi, katlavinna .................. 12.06 18.08 24.11 | Kaup drcngja, 14—16 ára ............................... 4.52 6.79 9.04 § Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar i I I «l»lllllllllllllllllllllllllllimilllllllimillllllllUlllllllllllMMMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIMIIIIMMIIIIIII» • imiiiiiniimiimMMiMMiMiiimMiiiiMiiiMiiMiiiiMMiiiiiiiMMmiimiiiiiiiiiimiiiiMiiiimiiMViiMiMmiiliiiiiiiiiiiMíiiiiiMliiiMi* I FUNDARB0Ð Vegna ályktunar frá síðasta aðalfundi Kaupfélags Ey- | firðinga, eru húsmæður (konur félagsmanna) og aðrar | félagskonur í Akureyrardeild K. E. A. boðaðar á fund í fundarsal bæjarstjórnarinnar, miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 8.30 s. d. — Gert er ráð fyrir, að á þessum fundi yrðu tekin fyrir þau félagsmál, er sérstaklega varða húsmæður, og jafnframt kosnir fulltrúar til að mæta á sameiginlegum fundi, sem haldinn yrði á Akur- eyri seint i þessum mánuð. Akureyri, 5. júní 1945. DEILDARSTJÓRINN. LiiMummmmmiiumuiMHUinmiuminnnnMuuiiiuniuuiiiiiimniiiuuiMMHMiMunimiimiiiiiiniinniMiinimmimMf:

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.