Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 11.08.1945, Page 3

Verkamaðurinn - 11.08.1945, Page 3
VERKAMAÐURINN 3 VERKAMAÐU RINN. Úttelandi: Sósíalistaféktg Akureyrar. Ritstjóri: Jakob Amason, Skipagötu 3. — Simi 466. BlaBnofnd: Rósberg G. Snædal, Eyjólfur Árnason, Ólafur Aðalsteinsson. Blaðið kemur út hveru laugardag. Lausasöluverð 30 auia eintakið. Afgreiðsla í skrifstofu Sósíalistafélags Akureyrar, Hafnarstræti 88. Prentverk Odds Bjömssonar. Hlýðnisafstaða „Dags“ við ósannindin Þrjár stórfréttir hafa borist okkur til eyrna síðustu daga. Atomspreng j- an, stríðsyfirlýsing Rússa á hendur Japönum — og fregn ,,Dags“, um að bretskir samvinnumenn séu sama tóbakið og íslenskir „Framsóknar"- samvinnumenn. Það þarf óvenjulega mikla ósvífni, ekki síst af manni, sem bú- inn er að vera í samvinnuskóla í Bretlandi, að halda því fram, eins og gert er í síðasta blaði ,,Dags“, að starfsaðferðir og áróður bretsku samvinnufélaganna séu í sama dúr og hjá þeim samvinnufélögum bérá landi, þar sem „Framsókn" befir töglin og bagldirnar. Skipulag, starfsaðferðir og áróð- ur bretsku samvinnufélaganna er á mjög annan veg en tíðkast hefir í samvinnufélögum hér á íslandi. Meðlimir bretsku samvinnufélag- anna eru aðallega verkamenn og aðrir launþegar, en hér á landi hafa bændur aðallega bygt upp sam- vinnufélögin uns nú síðustu árin að mikil breyting er að verða á þessu, samhliða breytingu á at vinnuháttum þjóðarinnar. í. Bret landi hafa það einnig verið og eru atvinnuhættirnir, senr valda því að samvinnufélögin þar eru lyrst og frenrst bygð upp af verkamönnum Afieiðingin af þessu er eðlilega sú að bretska samvinnuhreyfingin er í miklu vinsamlegri tengslum við verklýðsfélögin og verklýðsflokk ana en samvinnuhreyfingin hér á landi. Af þessu leiðir svo aftur, að áróður bretsku samvinnufélaganna er á alt annan veg en áróður ís- lensku Frarnsóknar-„samvinnu“for- kólfanna. Á sarna tíma og hið svo- nefnda málgagn íslensku samvinnu- félaganna, ,,Samvinpan“, birtir hverja greinina af fætur annari, þar sem skorað er á samvinnumenn að taka saman höndum við kaupmenn á móti verkamönnum, til þess að reyna að hindra að sósíalisminn komist til valda hér á landi, ganga bretskir samvinnumenn eins og aðr- ir bretskir verkamenn til kosninga undir alsósíölskum kjörorðum í harðri baráttu við þá stétt, sem ,,Samvinnan“ hvetur íslenska sam- vinnumenn til að sverjast í fóst- bræðralag við. (Einn fyrverandi rit- stjóri ,,Dags“ og sá lang pennafær- asti, deildi nýlega hart á þessi skrif „Samvinnunnar", og taldi slíkan áróður algjör svik við samvinnu- hugsjónina). Eitt má líka benda á enn, sem sannar vel að íslenskir „Framsókn- arsamvinnumenn" eru eins ólíkir bretskum samvinnumönnum og VARHUGAVERÐ AÐFERÐ Eins og kunnugt er hefir Akui- eyrarbær látið útbúa geymslu fyrir hæjarhúa til þess að geyma þar kar- töflur yfir veturinn, og hafa við- komendur fengið afhendingu reirra á ákveðnum tímurn í viku íverri. Þessi franrkvæmd er virðingar- verð og mjög nauðsynleg ráðstöfun, þar sem vitað er, að mörg hús, sér í lagi þau nýbyggðu, hafa litlar eða engar geymslur, sem teljandi sé. — Eg, sem rita þessar línur, hafði ekki notfært mér þessi þægindi fyrr en síðastl. haust, 1944. Kom eg þar fyr- ir í hólfi nr. 103 tveim pokum á 50 kg. Þegar eg lagði inri téðar kartöfl- ur var ekki orðað við mig hvað lengi leigutíminn gilti. Heldur ekki hefi eg heyrt nokkurn mann orða neitt um það. A tímahilinu tók eg eitt sinn úr téðu hólfi slatta, eða sem svarar 2/3 úr poka, ca. 34 kg. Hinn 1. þ. m. fór eg að geymslu staðnum á afhendingartíma og hugðist taka það, sem eftir væri af kartöflunum, því eg gat hugsað mér að þær væru máske byr jaðar að spíra, þrátt fyrir gott geymsluplás's, en er þá tjáð, að búið sé að losa öll hólf og hreinsa húsið. Mér fanst þessi ráðstöfun óviðfeldin, þar sem eg enga tilkynningu hafði fengið um að taka vöruna. Umsjónarmað- ur geymslunnar tjáði inér að síðasti afhendingardagur hefði verið 28. júlí sl„ en hina 2 virka daga hafi liann notað til hreinsunará hólfum og húsi. Þegar eg tjáði umsjónar- manni, að eg hefði ekki áður notað geymsluna og væri ókunnugt um gildandi reglur, vildi hann gera sitt besta í þessu, og skrapaði saman of- urlítinn slatta, sem tekið liafði ver- ið frá við hreinsunina, svo eg færi ekki alveg tómhentur heim. Það er ekki ætlun mín að krefjast skaða- bóta, því 60—70 kr. munar mig ekki um, svo teljandi sé. Með línum þessum við eg aðeins henda á þetta: Það er skylda for- ráðamanna þessa fyrirtækis, að aug- lýsa í blöðum hæjarins, að viðkom endur verði að hafa tekið vöru sína lyrir þann tíma, sem tiltekið er í auglýsingunni, ef þeirri viðvörun er ekki sint, geta forráðamenn fyr- irtækisins gert það við vöruna, sem þeim best líkar. En óviðfeldin ráð- stöfun er það og vart til vinsælda fallin, að kasta út fyrir dyr geymsl- unnar, fyrir fætur manna og dýra vöru, sem lítið er til af, á sama tíma og talsverð eftirspurn eftir henni. Akureyri, 9. ágúst 1945. St. E. Sigurðsson. Önnur blöð bæjarins mega, ef þau vilja, birta þessar línur, án end- ttrgjalds frá höf. Akureyri, 9. ágúst 1945. Stefán E. Sigurðsson. svart hvítu. Blöð bretsku‘samvinnu- þeirri athyglisverðu staðreynd, að félaganna, daghlaðið „Reynolds ' samvinniltilboðinu var hafnað með News“ og mánaðarritið „Co- j mjög litlum atkvæðamun, en sú at- operative Review“, birta, og liafa kvæðagreiðsla leiddi einmitt í ljós gert það um margra ára skeið, iðu- ^ hversu kommúnistum hefir aukist 1 ega m j ög vinsamlegar gre in ar í garð Sovétríkjanna, samtímis því sem „Dagur“, „Tíminn" og „Samvinn- an“ hafa kepst um að setja ný met í fjandskap gegn þeim, að ógleymd- uin metum í fáfræði og barnaskap. Churchill og bretski íhaldsflokk- urinn valdi sér það kjörorð, — og í raun og veru átti hann pnga aðra stefnuskrá, „niðty- með sósíalism- gífurlega fylgi í Bretlandi undan- farin ár. „Degi“ er að vísu ekki ofgott að berja höfðinu við steininn og reyna að telja lesendum sínurn trú um fylgisleysi kommúnista í Bretlandi. Blöð „Framsóknar“ liafa spilað þá plötu árum saman, að kommúnism- inn væri alstaðar fylgislaus og að | altaf minkaði fylgið — en því í það er nákvæmlega sami ósköpunum eru þá Framsóknar- ann söngurinn og Framsókn syngur í „Degi“, „Tímanum" og „Samvinn- unni“. Það liggur því í augum uppi að ef íslenskir „Framsóknarsam- vinnumenn" hefðu haft kosninga- rétt í Bretlandi á dögunum, þá hefðu þeir stutt Churchill — nenta þá þeir, sem eru hættir að taka nokkurt mark á vaðli þriggja fyr- nefndra blaða um Sovétríkin og sósíalismann. garparnir svo dauðskelkaðir við kommúnista og sjá þá alstaðar? Er rnáske sannleikurinn sá að þeir trúa ekki lengur sínum eig in áróðri? Engurn, sem fylgist með áróðri þeirra, kemur það á óvart, minsta kosti er ósennilegt að Þorst. M. Jónsson telji sér samboðið að láta kenna þá fræði „Dags“ í Gagn fræðaskólanum, að það lýðræði Breta sé til fyrirmyndar, þar sem efnamenn hafa tvöfaldan atkvæðis rétt eins og í Bretlandi, eða rhenn hafa tífaldan atkvæðisrétt, eins og í Suður-Afríku, þar sem aðeins tí undi hver maður á kosningaaldri hefir atkvæðisrétt. Þetta er það, sem „Dagur“ kallar að lýðræðið sé „ekki | aðeins nafnið eitt, heldur heilög ur eða Verklýðsflokkur. „Dagur“ , staðreynd, sem þjóðin vakir yfir telur það sönnun fyrir álírifaleysi með árvekni og ósveigjanlegum Nær og f jær Skálholt er einn af sögufrægustu stöð- um okkar Islendinga. Mér lék því eigi lítil forvitni á að sjá þennan fornfræga biskupsstað, er eg var nýskeð á ferðalagi sunnanlands. En hvílík vonbrigði! Að vísu hafði eg haft spurnir af því, að þar væri alt í niðurníðslu, en ekki hafði mér dottið í hug, að hægt hefði verið að ganga þar eins illa um eins og gert hefir verið og gert er enn þann dag í dag. Þessi dæmalausa umgengni á þessum fræga stað er þjóð og ábúendum, siðan öllu tók þar að hrörna, til ævarandi vanvirðu. Og Alþingi á vissulega sinn skerf af því hirðuleysi, sem valdið hefir því, að þessi frægi staður lítur nú út eins og vesældar- legt og niðurnitt útkjálkakot. Og það, sem vekur máske ekki minni furðu, er sú staðreynd, að þarna býr einn þingmaðurinn, Jörundur Brynjólfsson. Þingmaður þess flokks, sem sýknt og heilagt glamrar um hve hann sé þjóð- rækinn og leggi sérstaka áherslu á að vernda og varðveita gamlar, þjóðlegar menjar og verðmæti. í „Degi“ sl. fimtudag birtist meðal annars þessi rúsína í ritstjórnargrein um bretsku kosningarnar: „Hún (bretska þjóðin) kýs um málefni, en ekki menn, þegar henni er stefnt að kjörborðinu, og gamlar, lýðræðislegar erfðavenjur, frjáls- leg stjómskipan og fullt mál- og ritfrelsi þegnanna helga rétt hennar til þess að gera það, sem henni gott þykir og sam- viskan býður, á þeim stundum, er lýð- frjálsir menn leggja sinn dóm á gang málanna á hinu pólitíska sviði.“ Af þess- um orðum mætti ætla, að alt væri í stak- asta lagi í Bretlandi, nokkurskonar himnaríki. Lýðræðislegar erfðavenjur, frjálsleg stjórnskipan og fult mál- og rit- frelsi! Er það þá nokkuð sem vantar? Ójá, Haukur minn, þú gleymdir bara að skýra það fyrir lesendunum, hvemig stendur á hinum ægilega mismun á fá- tækrahverfununj í London og öðrum bretskum stórborgum, og auðmanna- hverfunum. Skyldi sá reginmunur ekki eiga rót sína að rekja einmitt til hinna „lýðræðislegu erfðavenja", „frjálslegu stjórnskipaninnar og „fulla“ mál- og rit- frelsisins. Skyldi bretsku þjóðinni, Hauk- ur minn, ekki einmitt hafa þótt meira en lítið bogið við hinar „lýðræðislegu,, erfðavenjur og „frjálslegu" stjórnskipan bretsku yfirstéttarinnar, og einmitt þess- vegna felt íhaldsþingmennina hrönnum saman. í Bretlandi er enginn flokkur til, sem heitir jafnaðarmannaflokkur eins og „Dagur“ segir (né Alþýðu- flokkur eins og Alþýðum. og Al- þýðublaðið segja). Flokkurinn heit- ir á ensku Labour Party, en það þýðir á íslensku Verkamannaflokk- enskra kommúnista að bretski jafn aðarmannaflokkurinn (Verka- mannaflokkurinn) hafi hafnað öllu samstarfi við Kommúnistaflokkinn í kosningunum, og telur það sönn- un fyrir því, að kommúnistar hafi ekki stutt Verkamannaflokkinn. Auðvitað steinþegir ,,Dagur“ yfir strangleika", — en gleymdi því þó um leið, að vekja athygli á því, að enska þjóðin stráfeldi frambjóð- endur þess flokks og þeirrar sérrétt- indastéttar, sem komu á þessu „heilaga lýðræði" og sem hefir haft úti allar klær til að vernda það og sérréttindi sln um leið. Annars ættir þú, Haukur minn, að hugsa næst, áður en þú ferð að glamra um dýrðina í Bretlandi. Og svo bara að siðustu, er það „fult“ ritfrelsi að banna blaðaútgáfu og útbreiðslu blaða? Að ógleymdum þeim mismun á jafnrétti og fullu ritfrelsi, sem hlýtur að felast i hin- um stórkostlega mismun á efnaskiftingu bretsku þjóðarinnar. En hversvegna ætt- ir þú annars, Haukur minn, að leggja þig niður við að hugsa út í slíkt og taka tillit til þess? Afgreiðslustúlka óskast í PÖNTUNARFÉLAG VERKALÝÐSINS. Umsóknir sendist fyrir 15. ágúst,

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.