Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 25.08.1945, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 25.08.1945, Blaðsíða 1
XXVIII. árg. Laugardaginn 25. ágúst 1945 31. tbl. Ríkisstj órninni heimilað með bráða- birgðalögmn að láta smíða eða kaupa alt að 30 togara erlendis og taka til þess alt að 60 milj. kr. lán Hefir stjórnin þegar gért samninga um smíðialt að 30 togara í Englandi. Nefndin er samdi um smíði togaranna var send af Nýbygg- ingarráði. — Góðar horfur um að bretsk stjórnarvöld leyfi byggingu þeirra, Skömmu eftir að núverandi rík- isstjórn tók við völdum, hófst húh handa um að reyna að tryggja ís- lendingum leyfi til að fá smíðaða togara, og þá fyrst og fremst í Bret- landi og Bandaríkjunum. Tókst fljótlega með aðstoð sendiráðsins í Washington að afla slíkrar heim- ildar þar í landi, en undirtektir voru daufari í Bretlandi. Tilraunum þessum var haldið áfram í London með aðstoð nefnd- ar þeirrar, er þangað fór á önd- verðu þessu ári á vegum ríkisstjórn- arinnar til samninga við bretsku Hefir þessum athugunum verið haldið áfram fram á þennan dag og eru nú fyrir hendi föst tilboð um smíði margra togara í Bandaríkjun- um. Eigi hafa enn verið teknar neinar ákvarðanir um, hvort tilboð- um þessum verður tekið, þar sem verðlagið er allhátt og eigi nægilega upplýst, hvort togarar smíðaðir í Ameríku, henta íslendingum eins vel og þeir, sem smíðaðir eru í Bret- landi. í síðastliðnum mánuði fóru þeir Helgi bankastjóri Guðmundsson, Gunnar skipamiðlari Guðjónsson stjórnina um verslun og viðskifti ( °g Oddur utgerðarmaður Helgason landanna. Eigi hepnaðist þó að því ( utan, að tilhlutun Nýbyggingar- sinni að afla endanlegrar heimildar táðs, til þess að athuga möguleika á synlegrar heimildar í þessu skyni með bráðabirgðalögum, er út voru gefin 23. þ. m. Ríkisstjórnin vill benda á og vekja á því alveg sérstaklega at- hygli, að með þessari ráðstöfun hef- ir þó eigi enn tekist að tryggja ís- lendingum kaup á umræddum 30 togurum, lieldur er hér aðeins um að ræða samning við hlutaðeigandi skipasmíðastöðvar. H\ort tekst að fá skipin, veltur á því, hvort bretsk stjórnarvöld heimila að skipin verði bygð fyrir íslendinga — en eins og áður var fram tekið, hefir hingað til aðeins fengist leyfi til að láta smíða fyrir Islendinga sex togara í Bret- landi. Góðar horfur virðast þó vera á því að viðbótarleyfi fáist. Enn er ekki hægt að segja með vissu, hvernig málinu lyktar, en (Framhald á 4. síðu). til togarasmíðanna og eigi fyr en í byrjun síðastliðins júlímánaðar. En þá var íslendingum heimilað fyrir milligöngu sendiráðsins í Lundún- um, að láta smíða sex togara í Bret- landi. Þá var og útveguð heimild íslendingum til handa til bygging- ar allmargra togara í Svíþjóð í sam- bandi við milliríkjasamninga, er gerðir voru í Stokkhólmi af hálfu íslendinga og Svía á öndverðu þessu ári. F.ftir að Nýbyggingarráð lióf störf sín, hefir það haft þessi mál með höndum, og notið þeirrar aðstoðar frá ríkisstjórninni, er með hefir þótt þurfa. í mars sl. fór nefnd rnanna til Bandaríkjanna á vegum ríkisstjórn- arinnar til þess að kynna sér gæði amerískra togara og kostnað við smíði þeirra. Áður höfðu borist margháttaðar upplýsingar um þessi efni frá sendiráðinu i Washington. KOSNINGUNUM í BÚLGARÍU FRESTAÐ. Búlgarska útvarpið hefir tilkynt að ákveðið hafi verið að fresta þingkosning- unum í Búlgaríu, sem fram áttu að fara á morgun. Var þessi ákvörðun tekin eftir að bréfaviðskifti höfðu farið fram milli utanríkisráðherra Búlgaríu og formans eftirlitsnefndar Bandamanna. skipabyggingum í Sviþjóð, Dan- mörkit og Englandi. Var Ólafur skipaverkfræðingur Sigurðsson í för með þeim, sem sérfróður ráðu- nautur. Enn liggja eigi fyrir hendi fullkomnar upplýsingar um verð- lag og afhendingartíma í Svíþjóð og Danmörku. Hinsvegar hefir nefnd þessari tekist að fá föst verðtilboð í alt að 30 skip frá Englandi, er af- hendist íslendingum ýmist á árinu 1946 eða fyrir nritt árið 1947. Verð- tilboð þessi eru frá fimm aðaltog- arasmíðastöðvum í Bretlandi, og gegn því að kaupandinn sé einn og sami aðili. Stærð skipanna er enn ekki end- anlega ákveðin, en verður frá 140— 170 fet, með gufuvél eða dieselvél, eftir því sem íslendingar óska. Er ætlast til, að um það verði samið endanlega á næstunni. Verð stærstu skipanna er 1,8—1,9 nrilj. króna, og hinna í hlutfalli við það. Þar sem tilboð þessi eru háð því skilyrði, að kaupandinn sé einn og a ðtafarlaust verði gengið að þeim að tafarlaust verði gengið að þeim ríkisstjórnin tæki málið í sínar hendur og yrði samningsaðili. Hef- ir ríkisstjórnin heimilað nefndinni að ganga frá þessum kaupum og sjálf hefir stjórnin aflað sér nauð- STUTTAR FRETTIR Forseti íslands hefir skipað nefnc til að sernja við dönsku stjórnina um ýms nrál, sem nauðsyn ber til að ganga frá vegna niðurfellingar dansk-íslenska sambandslaga-sátt málans. I nefndinni eru: Jakob Möller, formaður, Stefán Jóhann Stefánsson, Eysteinn Jónsson, Krist inn Andrésson. Ólafur Lárusson dr. jur., verður ráðunautur nefnd arinnar og Baldur Möller ritari hennar. 5. þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins, verður haldið í Reykjavík síðari hluta október næstkomandi. Skáldið Theodor Dreiser, sem er alment talinn merkasti núlifandi rithöfundur Bandaríkjanna, hefir gengið í Kommúnistaflokk Banda ríkjanna. Svíar og Pólverjar hafa gert með sér viðskiftasamning. Fá Svíar olíu og kol frá Póllandi en Pólverjar fá allskonar iðnaðarvörur frá Svíþjóð. Danir liafa sent nefnd til Sovét- ríkjanna til að semja við sovét- stjórnina um vöruviðskifti. Ákveðið hefir verið að byggja flugvöll í Vestmannaeyjum og hefir flugmálastjóri boðið verkið út. Á að byggja rennibraut 800x60 metra. Stefán íslandi operusongvari. « Það hefir verið óvenjumikið um góða hljómleika hér á þessu sumri. Má þar fyrst telja strengjahljóm- sveitina, er lék hér undir stjórn dr. V. Urbantschitsch, þá Guðrún Á. Símonar, Páll ísólfsson, Þorsteinn H. Hannesson og síðast, en eigi sízt, hinn raddfagra og glæsilega söngv- ara, Stefán íslandi, er söng í Nýja- Bíó í gærkvöldi með undirleik Fritz Weisshappels. Það eru nú orðin allmörg ár síð- an Stefán íslandi söng hér á Akur- eyri. Á þeim tírna hefir hann starfað sem óperusöngvari við Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn og sungið á ýmsum fleiri stöðum. Hann hefir því haft ágæt tækifæri til að afla sér framhaldsmenntunar og þroska á listabrautinni, og það er fljótfundið, að hann hefir ekki látið þau tækifæri ganga úr greip- um sér. Röddin virðist mér eigi síð- ur blæfögur nú en áður, og hún hefir fengið meiri fyllingu og dýpri hljóm. Jafnframt því sem skilningur hans á tónverkunum hefir dýpkað, hefir hæfileikinn til að túlka þau þroskast mjög mikið, og rtiá segja, að hann flytti hvert lagið öðru betur, einkum voru ítölsku lögin mjög snilldarlega sungin. Fegursta perlan var litla lagið: Fa la nana bambin eftir Gene Sadero. Ég bygg ekki ofmælt, að Stefán hafi sungið það lag engu lak- ar en hinn frægi söngvari Tito Schipa, sem sumir telja mesta söngvara vorra tíma. Á söngskránni voru fimm íslenzk lög. Bezt sungið af þeint var lagið Stormur eftir Sigvalda Kaldalóns. Mjög eftirtektarvert var lagið Bik- arinn eftir Eyþór Stefánsson, enda ágætlega flutt. Það er þó ekki vandalaust að gera lag við það kvæði, er keppt geti við hið meist- aralega lag Markúsar Kristjánsson- ar. Önnur íslenzk lög voru eftir Pál ísólfsson, ,Árna Thorsteinsson og Björgvin Guðmundsson, allt gaml- ir kunningjar. Auk íslenzku laganna voru á skránni átta ítölsk lög eftir hina frægustu meistara, allt frá Scarlatti og Pergolese til Verdi og Puccini. Flutti söngvarinn þau af miklum myndugleika, fjöri og næmri til- finningu. Auk lagsins, sem áður var getið (Fa la nana bambin), voru óperulögin (eftir Puccini og Verdi) einna bezt flutt, og síðast en ekki sízt Dansinn eftir G. Rossini, en það lag söng Stefán sem aukalag. Var það ágætur prófsteinn á kunn- áttu hans og leikni, því að það krefst mjög mikils af söngvaranum. IJndirleikur Fr. Weisshappels (Framhald á 4, síðu).

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.