Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 22.09.1945, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 22.09.1945, Qupperneq 1
XXVIII. árg. Laugardaginn 22. september 1945 35. tbl. Bæjarstjórnin samþykkir að óska eftir því við ríkisstjórnina, að hún ætii Akureyrarbæ 2 togara Mjólkurafurðir hækkaðar um 9,7 % Launastéttirnar krefjast þess, að kaupið hækki í samræmi við það. Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar s.l. þriðjudag var samþykt í einu i hljóSi svohljóðandi tillaga frá út- vegsmálanefnd og fjárhagsnefnd: „Bæjarstjórn samþ. að óska eftir að ríkisstjórnin ætli Akureyrarbæ 2 af þeim togurum, sem ríkisstjórnin hefir nýverið fest kaup á í Englandi. Pöntun þessi er miðuð við að frumvarp það, er Nýbygg- ingaráð hefir lagt fram til breytinga á lögum um fiskveiða sjóð, þar sem gert er ráð fyrir fyrsta veðréttarláni, sem nemi allt að 3A hlutum stofnkostnaðar með 2Vi% vöxtum, nái fram að ganga, eða ríkisstjórnin sjái fyrir öðru jafnhag- stæðu láni til kaupanna. Bærinn áskilur sér rétt til að láta ein- staklinga eða félög, sem hann ávísar, ganga inn í kaupin.“ Bæjarbúar munu fagna því, að meirihluti bæjarstjórnarinnar hefir nú loksins breytt afstöðu sinni í útr- gerðarmálunum. Ber í þessu tilfelli eins og öðrum, að gleðjast yfir iðr- andi syndara, jafnvel þó að hann haldi ræður eins og Jakob Frí- mannsson gerði, til þess að reyna að afsaka stefnubreytingu sína. Skal þess getið hér stuttlega, í þessu sambandi, að fyrir nokkrum árum átti bæjarstjórnin völ á því, að fá keyptan togarann „Imperial- ist“ fyrir 150 þús. kr., en hið blinda bandalag Framsóknar og Sjálfstæð- isfl. í bæjarstjórninni, vildi ekki líta við þ^ssu tilboði. Vita allir, er bandalagsins hefir kostað bæjarfé- lagið margar miljónir króna, jafn- vel þó að ágóðinn af rekstri togar- ans hefði orðið töluvert fyrir neðan meðallag. Á bæjarstjórnarfundinum voru til umræðu og afgreiðslu tillögur frá Verkamannafélagi Akureyrar- kaupstaðar og verður skýrt frá af- greiðslu þeirra í næsta blaði. Birgir Halldórsson hinn vestur-íslenzki söngvari, | kom til íslands í sumar og hefir sungið i Reykjavík, söng hér á miðvikudagskvöldið 19. þ. m. í Samkomuhúsinu. Hinn ágæti lista- maður DR. VIKTOR URBANTS- CHITSCH hljómsveitarstjóri að- stoðaði. Birgir Halldórsson er ungur mað- ur, en hefir notið ágætrar söng- kennslu og aflað sér mikillar tón- listarmenntunar. Um það ber vott óvenju-fágaður söngur og túlkun, er lýsti þroskuðum listasmekk. Ég hefi örsjaldan heyrt jafn full- komna raddþjálfun og hjá honum, og textaframburður mun tæpast geta verið betri. Látbragð allt og svipbrigði voru svo frjálsleg og undirstrikuðu svo vel áhrif ljóðs og Síðastliðinn laugardag hækkaði mjólkurverðið upp í kr. 1.82 líter- inn. Niðurgreiðslur úr ríkissjóði á mjólkurafurðir hafa numið 25 aur- um á mjólkurlíter og var því raun- verulegt verð mjólkurinnar kr. 1.70 og hækkar því um 12 atira. Smjörið hefir hækkað mest eða upp í kr. 26.50 kg. í heildsölu. V erðlagsnefnd landbúnaðaraf- urða rökstyður þessa hækkun á mjólkurafurðunum með því að það hefði stundað nám í fullkomnasta „ballett“-skóla samhliða söngnám- inu. Rcidd Birgis Halldórssonar er „lyriskur" tenor. l>eir, sem jafnan vilja heyra bylmingsraddir, segja ef til vill, að hann hafi litla rödd, en svo er þó ekki. Að vísu syngur hann ekki sterkt að jafnaði og beitir ekki kröftum, slíkt gerir enginn góður söngvari, en rödd hans á þó furðu- rnikinn hljóm, og hún er mjög blæ- fögur, minnir á strokhljóðfæri. Þessi raddblær, hin frábæra radd- leikni og listræna túlkun valda því, að áhrifin af söng hans eru eigi ósvipuð því að maður hlýði á fiðlu- snilling, svo að hver sæmilega söng- vinn áheyrandi hefir full not laga, þótt hann skilji ekkert orð í textan- um. Það verður að segja áheyröndum til htóss, að þeir virtust kunna ve að meta hina miklu kosti þessa lista- söngvara. Fagnaðarlætin voru mjög mikil, og gleðin ljómaði á andlitum manna. Hann varð að endurtaka sum lögin og syngja nokkur auka- lög og hlaut fögur blóm að launum. Á sörigskránni voru 3 lög eftir ítalska höfunda, 1 eftir Hándel, 4 eftir Schubert, 5 eftir franska höf- unda og 4 eftir íslenzka (eitt þeirra sé miðað við sexmannasamkomu- lagið, en samkvæmt því áttu búnað- arafurðir að hækka um 9.4% sl. raust, en Búnaðarþing féll frá reirri hækkun. Samkvæmt sima samkomulagi ætti verðlag landbún- aðarafurða nú að hækka um 9.7% miðað við verðlag sexmannant fnd- arinnar, að viðbættri þeirri h ekk- un, sem orðið hefði í fyrrahaust. í þessu sambandi er rétt að benda á það, að sexmannasamkomu’agið féll úr gildi, er stríðinu lauk, g er því alls ekki hægt að skoða það lengur sem bindandi grundvö.1. Með þessum aðgerðum er vegið að neytendum. Eins og kunnugt er þá er framfærsluvísitalan reiknuð eftir verðlagi fyrsta dags hvers mán- aðar og fari svo, að niðurgreiðslum verði haldið áfram og sú ákvi rðun tekin fyrir 1. okt. nk., þá getur þessi hækkun ekki haft áhrif á vísitöluna né kaup launþega. V'erði hinsvegar farin sú le.ð, að halda niðurgreiðslunum úr ríkis- sjóði ekki áfram, en þær hafa num- ið 20—30 miljónum kr. árlega, þá hlýtur vísitalan að hækka allmikið, en getur þó ekki hækkað kaup laun- þega fyr en 1. nóv. nk., eða U/2 mánuði eftir að mjólkurvöiurnar hækka. Krafa launþeganna til ríkisstjórn- ar, og þá fyrst og fremst til land- búnaðarráðherra, hlýtur að vc ra sú, að þeir verði ekki rændir kaup- hækkun í réttu hlutfalli við hækk- un landbúnaðarafurðanna. eftir vestur-íslenzka tónskáldið Steingrím J. Hall). Hinn snilldarlegi undirleikur dr. Urbantschitsch jók mjög á áhrifin af söngnum. Þessir góðu listamenn komu með hlýja geisla frá himni hinnar fegurstu og göfugustu listar. Fyrir það sé þeim þökk og heiður. Á. S. fylgst hafa með rekstri togaranna, stríðsárin, að þessi fjármálaviska lags, áð vel mætti halda, að hann Kjöt og kartöflur hækka um 9,7 % til bænda. Dilkakjötið kr. 10.85 í stað 6.50 í smásölu til neytenda. ^ Glæsileg söngskemmtun. Verðlagsnefnd landbúnaðaraf- urða hefir nú ákveðið verð á kjöti og kartiiflum og er útsöluverð í smásölu á 1. flokks dilkaltjöti og geldf járkjöti kr. 10.85. Hækkar verðið til bændanna um 9.7%, en hækkunin á kjötinu til neytenda er margfalt meiri eða á dilkakjöti úr kr. 6.50 upp í kr. 10.85 kg„ en heimild ríkisstjórnarinnar til nið- urgreiðslu á kjötinu er fallin úr gildi. Hin gífurlega hækkun á landbún- aðarvörunum til neytenda hlýtur . óhjákvæmilega að hækka vísitöluna allmikið, svo hún verður sennilega yfir 300 stig, nema því aðeins að rík- isstjórnin geri sérstakar ráðstafanir til að hindra hækkun vísitölunnar. F.nn er ekkert vitað um, hvaða tökum stjórnin tekur á þessum mál- um, en það eru vægast sagt alvarleg mistök hjá landbúnaðarráðherra, að láta þessar hækkanir koma til framkvæmda áður en stjórnin var búin að ákveða hvaða leiðir hún færi til að hindra að landbúnaðar- vörurnar hækkuðu vísitöluna. Er það einróma krafa launþega að ríkisstjórnin láti ekki dragast leng- ur að gera landslýð grein fyrir stefnu sinni í dýrtíðarmálunum. — Þetta er alvarlegt mál, sem þolir ekki lengri bið. ><h>0<hKbKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKHKhKhKbKh3 CKhXhj Frá barnaskólanum Skólinn verður settur þriðjudaginn 2. okt. n. k., kl. 2 s.d. Börn mæti til læknisskoðunar sem hér segir: Mánudag 24. sept.: Börn fædd 1935 Miðvikud. 26. sept.: Börn fædd 1934 Fimmtud. 27. sept.: Börn fædd 1933 Laugardag 29. sept.: Bört^ fædd 1932 Drengir mæti kl. 1 alla dagana, en stúlkur kl. 3.30. j , Skólastjóri. tWKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHWHKKHKHKHK

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.