Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 29.09.1945, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 29.09.1945, Blaðsíða 3
VERKAMAÐU RINN 3 VERKAMAÐU RINN. Ótfriandi: Sótíaliatafél.tg Akureyrar. Ritatjóri: Jakob Árnaaon, Skipaíötu 3. — Stmi 466. BlaOnetnd: Rósberg G. Snaedal, Eyjólfur Árnason, Ólafur Aðalsteinsson. Blaðið kemur út hvern laugardag. Lauaaaöluverð 30 auia eintakið. Afgreiðsla í skrifstofu Sósíalistafólags Akureyrar, Hafnarstræti 88. Prantvark Odda Bjömaaonar. Ljúgvitni fyrir rétti. • í „Tímanum" 25. þ. m. er svo frá skýrt með feitu letri innrömmuðu á fyrstu blaðsíðu, 1. og 2. dálki, að bændur fái kr. 5.98 fyrir kjötkílóið og sé það 85 aurum lægra en í fyrra. 1 „Degi“ 27. þ. m„ eða tveim dögum síðar, eru auðtrúa ,,Framsóknar“- menn, og aðrir er nenna að lesa þetta kjaftsháttsblað, hinsvegar fræddir um það, að verðlagsnefndin hafi lækkað verðið til bænda frá í fyrra um 30—40 aura á kg. og fái þeir nú „ekki nema kr. 6.48, eða 34 aurum lægra íyrir hvert kg.“ en í fyrra. Þetta litla sýnishorn af fram- burði strákanna er skrifa blöð „Framsóknar“ sýna, að þeir eru ekki feimnir við það þó framburði þeirra beri ekki saman. En bæði blöðin mega þó eiga það, að þau telja að kjötverðið sé alt of lágt og að illa hafi verið farið með bændur, svo herfilega illa, að þeir verði að gjalda stjórnarflokkunum með illu, ef þeir séu þá menn til þess, segir „Tíminn“. En í sömu mund og „Dagur" tel- ur kjötverðið alt of lágt og heimtar hærra verð, upplýsir hann að kjöt- salan sé nú sama og engin í landinu af þeirri ástæðu, að neytendunum þyki kjötið alt of hátt, „og skapi al- varlegan vanda fyrir fjölda neyt- enda“. Talar blaðið þarna tveim tungum, annari til bænda en hinni til neytenda í kaupstöðum og kaup- túnum. En af skrifum ,,Tímans“ og „Dags“ er þó eitt augljóst. Ef kjöt- verðlagsnefnd Framsóknarflokksins hefði fengið að ráða, mundi kjöt- verðið hafa verið ennþá hærra en það er nú. Það hafa bæði fyrnefnd blöð staðfest. Hvaða augum líta hinsvegar bændur á þetta mál? „Dagur“ segir að bændur hafi „þegar orðið fyrir stórtjóni“ vegna háa verðsins á kjöt- inu (og „Dagur“ og „Tíminn“ heimt^ enn hærra kjötverð til að skaða bændur meir!) Sé það rétt, sem „Dagur“ heldur fram, að háa kjötverðið hafi þegar valdið bændum stórtjóni, skyldu þá bændur sjálfir alment vera fylgj- andi háa verðinu, sem bakar þeim tjón? Ekkert skal hér um það fullyrt hvaða skoðun bændur hafa á þessu máli, til þess að rannsaka það þyrfti almenna atkvæðagreiðslu þeirra. En „Verkam." er kunnugt um það af viðtali við ýmsa bændur, að þeir eru á alt annari skoðun en „Tíminn“ og „Dagur" um kjötverð- ið. Þeir telja það of hátt, en ekki of lágt, eins og „Tíminn“ og „Dagur". Einn miðlungsbóndi hér úr næsta Námsbækur: Kennslubók í dönsku (Ágúst Sig.) I—II Kennslubók í dönsku, Kristinn Ármannss. Kennslubók í ensku, llogi Olafsson Ensk lestrarbók, Bogi Olafsson Enskunámsbók I—II, Anna Bjamadóttir Enskar endursagnir Ensk málfræði, Sig. A. Pálsson Verkefni i enska stíla, Jón Gíslason Verkefni í þýzka stíla Verkefni í danska stlíla, II Verkcfni i danska stila Latnesk lestrarbók Verkefni í enska stíla, 1,2, Bogi Ólafsson Kennslubók ií sænsku íslenzk málfræði, Bjöm Guðfinnsson Islenzk setningafræði, Bjöm Cuðfiiuissou Stafsetningarorðabók, Freyst. Gunnarsson Ritreglur, Freysteinn Gunnarsson Stafsetningarreglur, Halldór Halldórsson Stafsetningaroarðbók, Björn Jónsson Réttritunaræfingar, Friðrik Hjartar íslenzk lestrarbók, Sigurður Nordal Skýringar við lestrarbók Sig. Nordal Þýzk lestrarbók, Jón Gislason Kennslubók í þýzku, Jón Gislason Danskir Icskaflar, Ágúst Sigurðsson Stærðfræði, Sigurkarl Stefánsson Ný kennslubók í vélritun Dýra- og plöntulandafræði Kenslubók í Algebru og svör, Ólafur Dan. Reikningsbók, Ólafur Daníelsson Dætnasafn og svör, Guðin. Amlaugsson íslendingasaga, Amór Sigurjónsson Nýja öldin, Ólafur Hansson Mannkynssaga I—II, Þorl. H. Bjarnason Landafræði, Bjarni Sæmundsson Dýrafræði, Bjartii Sæmundsson Lífræn efnafræði Ólífræn efnafræði Nýja öldin að 1789, Knútur Amgríms- son og Ólafur Hansson íslenzk-ensk orðabók Dönsk-íslcnzk orðabók Dansk-íslenzkt orðasafn íslenzkt-danskt orðasafn Þýzk-íslenzk orðabók Kennslubók í Esperanto, I—IV Norræn goðafræði Goðafræði Grikkja og Rómverja Enn íremur: TUNGUMÁLAKENNSLUPLÖTUR í ensku, þýzku, írönsku, rússnesku, ítölsku, spænsku, latínu og fleiri málum. Bókabúð Akureyrar. HERBERGI til leigu í Hafnarstræti 37. Fyrirframgreiðsla áskilin. hreppi lét svo um mælt, að hann vildi láta ,,hengja“ Pétur Magnús- son, ráðherra, fyrir að hafa kjöt- verðið svona hátt, annar bætti þá við að hann vildi þá líka láta hengja Stefán í Fagraskógi (hann er í verð- lagsnefndinni). „Verkam." er þeirrar skoðunar, að þeir séu fáir bændurnir, sem vilja hærra kjötverð eins og ljúgvitnin „Dagur" og „Tíminn" og að bændur muni aldrei geta framleitt samkeppnisfæra vöru fyr en þeir losa sig-að fulla við pólitísk og fjárhagsleg áhrif „Framsóknar“- flokksins, þá fyrst geta þeir komið landbúnaðinum á það stig, sem nauðsynlegt er til þess að landbún- aðurinn verði rekinn á skynsamleg- an hátt og skilyrði þar með sköpuð til þess að búrekstur geti þrifist án tugmiljóna framlags ár- lega úr ríkissjóði. Frá Menntaskólanum á Akureyri. Skólinn verur ekki settur sunnudaginn 30. sept. eins og áður var auglýst. Nemendur eru beðnir að koma til viðtals í skól- ann mánudaginn 1. okt. kl. 1 e. h., og verður þá sett fyrir í kennslugreinum. SKÓLAMEISTARI. Haustslátrun Tek á móti pöntunum á hrossakjöti fyrir Jóhann frá Mælifellsá. TRYGGVI EMILSSON, Flúðum. Kaup verkakvenna í október 1945 > Dagv. Eftirv. N. & hdv. Almenn dagvinna 6.48 8.66 Ishús- og síldarvinna — 5.14 7.73 10.29 Þvottar og hreingerningar — 5.04 7.51 10.08 Verkakvennafél. „Eining“. Starfsstúlku vantar í Heimavist Mennta- skólans 1. október n. k. Tveir fridagar í viku. Upplýsingar gefur Árni Friðgeirsson, Menntaskólanum. Sími 436 STULKA óskast í létta vinnu. GUFUPRESSAN SKIPAGÖTU 12 UNGLINGSSTÚLKA, 13—14 ára, óskast 1. okt. eða síðar. Upplýsingar á Skrifstofu verklýðsfélaganna, V erklýðshúsinu. NÆR OG FJÆR „Dagur“ hefir nú fengið kast út af því að Molotoff hefir látið í ljós þá skoðun, að Rússar hefðu máske áhuga á því að taka að sér hemámsstjóm í einhverjum nýlendum Itala við Miðjarðarhaf. Fróð- Iegt þætti okkur í þessu sambandi að fá um það fræðilega og vel rökstudda grein argerð frá „Degi“, hversvegna Rússar mega t. d. ekki alveg eins og Bretar hafa umboðsstjórn við Miðjarðarhaf. Og Tylftareyjarnar, sem Rússar hafa að sögn farið fram á að fá yfirráð á eru t. d. miklu nær Sovétríkjunum en Bretlandi, og getum vér ekki séð annað, hvað sem pólitískum skoðunum annars líður, en að Rússar eigi engu síður kröfu til þess að fara með yfirráð þeirra en Bretar. Ritstj. „Dags“ ætti að reyna að læra að hugsa, þó ekki nema eilitið, áður en hann skrif- ar, jafnvel það séu svona einföld og auð- skilin mál, sem hann skrifar um. Notið tækifærið Drengjapeysur Golftreyjur Sjómannapeysur og ýmiskonar prjónavarningur. Gerduft í bréfum Lindarpennar Seðlaveski og ýmislegt fleira verður selt með 5—20% afslætti næstu daga. Vöruhúsið h.f. Skólafólk! Allar fáanlegar námsbækur °g skólavörur fyrirliggjandi'í Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar. nýju útgáfunni á fslendingasögunum. Gerist áskrifendur nú þegar. Bókabúð Ak.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.