Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 17.11.1945, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 17.11.1945, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐU RINN TILKYNNING frá Nýbyggingarráði Með tilvsíun til bráðabirgðalaga um togarakaup ríkisins og samkvæmt fyrirmælum ríkisstjórnar íslands auglýsir Nýbygg- ingarráð hér með til sölu innanlands þá togara, sem ríkis- stjórnin hefir látið semja um smíði á í Bretlandi. Jafnframt skal athygli þeirra, sem áður hafa sótt um togara til ríkis- stjórnarinnar eða Nýbyggingarráðs, vakin á því, að umsóknir- þær verða því aðeins teknar til greina, að þær verði endurnýj- aðar og^eru þær þá háðar eftirfarandi skilmálum: 1. Umsækjendur gangi inn í samningana við liinar brezku skipasmíðastöðvar eins og þeir eru nú og taki að sér allar skyldur og kvaðir samkvæmt þeim. 2. Þess mun verða krafizt, að bankatryggingar verði settar af hendi umsækjanda fyrir því, að þeir uppfylli samningana. 3. Umsækjendur hafa rétt til að binda umsóknir sínar því skilyrði, að þeim verði tryggður aðgangur að' hagkvæfn- um stofnlánum, og ennfremur að skattfrjálsar afskriftir verði hækkaðar að verulegu leyti. 4. Umsækjendur hlíti því, að sú aðferð verði viðhöfð við út- hlutun skipanna, að dregið verði um þau samkvæmt regl- um, er Nýbyggingarráð setur. 5. Ef umsóknir berast um fleiri skip en byggja á, áskilur Ný- byggingarráð sér rétt til þess að ákveða, hvaða umsækjend- ur komi til greina. 6. Ríkisstjórnin hefir tryggt sér eftirlitsmann með byggingu togaranna, og hefir alla milligöngu við skipasmíðastöðv- arnar, en auk þess getur hver einstakur kaupandi haft sinn trúnaðarmann til eftirlits, ef hann óskar þess. 7. Búizt er við að togararnir verði tilbúnir frá og með nóv. 1946 til jafnlengdar 1947. 8. Nánari upplýsingar um togarana geta væntanlegir kaup- endur fengið í skrifstofu Nýbyggingarráðs, Tjarnargötu 4, Reykjavík. 9. Allar umsóknir þurfa að vera komnar í hendur Nýbygg- ingarráði fyrir 1. des. næstkomandi. ■ f ■ -- ' ------ - „_y Ilögtak g Samkvæmt kröfu Sjúkrasamlags Akureyrgr hefir bæjaríóget- * § inn á Akureyri úrskurðað að fram skuli fara lögtök fyrir S a gjaldkræfum vangoldnum iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, og § g fá ábyrgð þess. X Lögtökin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessar- fi 5 ar auglýsingar. § Bæj^rstjórinn á Akureyri, 9. nóvember 1945. g STEINN STEINSEN. CH!H><H!H!H><H!B><H!B><H><B><H><B!H><H><H><B3<B><HCB><B3<B><HCBS<í<í<B><H!B3<H3<HCt<HC JOHAN BOJER: M Asýnd heimsins (Framhald). Skollinn skyldi kæra sig um þær þúsundir heimskingja, sem sitja og naga á sér neglurnar og eiga ekkert. Skál!“ „Þú vildir ekki svara þessu með doktorsnefnbótina?" Wilse horfði rannsakandi á hann og rétti honum sígarettu. Haraldur kveikti á henni, blés reykskýjunum í áttina til gluggans og brosti aftur. Síðan hallaði hann sér aftur á bak og horfði andartak á hinn. „Heyrðu,“ byrjaði hann loksins - „virðist þér ekki að við læknar sé- um safn hlægilegra náunga?“ „Jú, ef til vill," sagði Wilse og drap tittlinga. Hann vildi gjarna heyra fjarstæðu hins, sem hann var vanur við frá fyrri tíð. ,,Eg vil ekki tala um, að helmingurinn af þeim iffseðlum, sem við skrifum, gera ekki betur en að vera óskaðleg, að einungis f jórði hlútinn eins c% kunnugt er, drepur fólk, og að afgangurinn getur gert sitt til þess að einn eða annar verður frískur aftur. Við stökkvum yfir það. Því það er hugsanlegt að það verði einhverntíma öðruvísi. Frægur skurð- læknir í Englandi játaði það í mín eyru við þriðja wiskysjússinn, að þeg- ar hann hugsaði almennilega um þessa vesalings djþfla, sem hann hefði drepið af misgáningi, vanrækslu eða einskærri fávisku, þá gæti hann orð- ið hreint og beint vitstola. F.n hlaupum yfir þetta líka, Jrað getur orðið skárra einhverntíma. Nei, en aðalatriðið er, að ef við viljum verða eitt- livað meira en skósmiður, sem bætir eins vel rifinn skó eins og hann get- ur, þá verðum við að finna orsök flestrá sjúkdómanna liér í heiminum, lífsskilyrðin nefnilega. Flestar manneskjur drepast annaðhvort úr sulti eða ofáti, annaðhvort af iðjuleysi eða ofþreytu. Það eru til verksmiðjur, þar sem verkamennirnir hafa enga von um það að verða svo gamlir sem 40 ára. Við klæðumst skyrtum, sem eru saumaðar af ungum konum, sem fá svo lítil daglaun, að þær verða jafnframt að stunda skækjulifnað. Á móti þessu kemur gamli Metschnikoff og segir: Enn einn sigur fyrir læknavísindin. Mér hefir tekist að smita vesalings apa með lúsum. Hvað finst þér um þetta?“ Hinn svaraði: „Þú vilt að við blöndum saman læknavísindum og stjórnmálum?“ Haraldur hélt áfratn: ,,Eg hélt einu sinni, að mannkynið yfirleitt væri á göngu til---nújá í áttina til eins eða annars morgunlands. Að sá tími mundi koma, Jtegar enginn sjúkdónnxr væri til, og þegar samtíðarmenn- irnir væru hraustir, fallegir og hamingjusamir. En eg veit nú, að það eru eins miklar líkur til, að við förum hreint og beint til helvítis. Frægur mannfræðingur lét nýskeð í ljósi það álit, að nokkurnveginn réttlátt og hamingjusamt mannfélag mundi vera frágangssök aðeins af þeirri ástæðu, að mannkynið mundi áður vera algjörlega úrkynjað. Hvað segir J)ú um það? Skál!“ „Hvað segi eg um það?“ Wilse sat og sneri glasi sínu á borðinu og brosti út í annað munnvikið. ,,Já, eg á við, að sá, sem á að bera ábyrgð á hvert stefnir, annaðhvort niður í hyldjúpið eða í áttina til auðugrar og rneiri manntegundar — það erum þá við. Það erum þá einmitt við læknar. Tekur þú eftir þessu?“ „Það er erfitt verk. Á öll þessi ábyrgð að hvíla á okkur!“ „Já, ef við þá ekki skjótumst undan skyldunni, það er annað mál. En ef maður vaknar fyrir alvöru einhvern dag og sér, að það er í rauninni alt mannkynið, sem er sjúkt, þá lokar maður sig ekki inni í sérfræðigrein og situr í makindum inni í skrilstofu og fæst við smáklastur og lætur að öðru leyti fiðluna syrgja. Nei, rnaður gerir það ekki.“ Wilse roðnaði í framan. „Þetta er sjálfsagt snoppungur til mín,“ sagði hann og reyndi að hlæja. „Já, og til mín sjálfs, sem sit hér og bara masa. Og skemti mér með því að drekka þennan vökva hér, sem er fyrst og fremst aðalorsök.... Jæja, viðskulum spjalla um eitthvað skemtilegra. Hvernig hefir systir þín Jrað. Gift! Nei, virkilega.“ CH><H><h!h!h><h!H!H><B><b3<H><h><H><h3<H!H!h><H><h><h><h!h!H!h><h!h!h!H!h!H!h!h!H!H!h!h3< L0GTAK Samkvæmt úrskurði uppkveðnum í dag verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum veltuskatti til ríkissjóðs fyrir árið 1945, sem fallinn er í gjalddaga samkvæmt ákvæðum laga nr. 62, 1945, svo og fyriir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI 10. nóv. 1945. (Framhald). I Til athugunar Þeir heiðraðir viðskiptavinir, sem þurfa að láta harðstífa | \ skyrtur, llibba og dömubrjóst fyrir jólin, eru vinsamlega j i beðnir að koma því í Jtvottahúsið, sem allra fyrst. — Einnig I í hvítum slaufum og vestum. — Þetta oíantalda verður ekki ! i hægt að taka frá 10. des. til 2. jan. ÞVOTTAHÚSIÐ „MJÖLL“. • I IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHi /

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.