Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1945, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 24.11.1945, Qupperneq 1
Verklýðssamlökin senda bæjarsljórninni ýtar- legar kröfur um slórauknar framkvæmdir Kröfur um togara, tunnuverksmiðju, byggingu hafnar- verða framvegis, svo lengi sem ekki , AJ i . ^ii t / • i • er stofnað til aukins atvinnurekst- mannvxrkjanna a (Jddeyrartanga, stækkun Laxarvirkjunar innar, stækkun hafnarbryggjunnar, byggingu niðursuðu verksmiðju og fleira. var samþykt Fulltrúaráð verklýðsfélaganna á Akureyri, stjórnir verklýðsfélag- anna og trúnaðarmannaráð, héldu sameiginlegan fund í Verklýðshús- inu 19. þ. m. Fundurinn var mjög vel sóttur, þar sem að heita hver einasti af for- ustumönnum verklýðsfélaganna sótti hann, eða um 50 manns. 1. Bygging verklýðshúss. Fyrsta málið á dagskrá var hús- byggingamál verklýðsfélganna. — Hafði Jón Ingimarsson framsögu. Margir tóku til máls og voru allir sammála um knýjandi nauðsyn á að koma húsinu upp það allra bráðasta. Eftirfarandi tillaga var samþykt með öllum atkvæðum: „Fundur haldinn í Verklýðshús- inu á Akureyri, 19. nóv. 1945, að tilhlutan fulltrúaráðs, stjórna og trúnaðarráðs allra verklýðsfélag- anna á Akureyri, samþykkir.að láta gera frumteikningar að væntanlegu samkomuhúsi fyrir verklýðsfélögin í bænum, enda verði flýtt fyrir því svo sem hægt er, að félögin geri til- lögur um stærð og fyrirkomulag hússins, og ákveðinn verði staður fyrir það, svo að hægt sé að gera allan nauðsynlegan undirbúning að byggingarframkvæmdum“. 2. Fræðslumál. Rætt um fræðslu fyrir almenn- ing um verklýðsmál og samþykt í einu hljóði eftirfarandi tillaga: „Sameiginlegur fundur haldinn í stjórnum og trúnaðarráðum og fulltrúaráði allra verklýðsfélaganna á Akureyri, 19. nóv. 1945, sam- þykkir að mælast til þess við stjórn Alþýðusambands íslands, að hún beiti sér fyrir verklýðsmálaviku í útvhrpinu í vetur og væri æskilegt að 2 rnenn yrðu fengnir úr hverj- um landsfjórðungi til að vinna að þessum málum ásamt sambands- stjórn". 3. Húsnæðismál alþýðunnar. Árni Þorgrímsson hóf umræður og gerði af miklum kunnugleika skýra grein fyrir hinu afleita ástandi, sem fjöldi efnalítilla bæjar- manna yrðu að una við, og hinum fálmkendu aðgerðum bæjarfélags- ins. Skarpar umræður urðu um húsnæðisvandamálin og lagði frummælandi fram eftirfarandi til- lögu, sem hljóði: „Fundur, haldinn ráði verklýðsfélaganna urs í bænum, sem tengdur sé við þær nýbyggingarframkvæmdir í að- alatvinnuvegi landsins.sjávarútveg- inum, sem nú eru að'gerast. Akur- eyri, sem fyrr meir stóð í fremstu röð um útveg, er nú fátækastur af Fulltrúa-jallra stærri bæjanna að skipakosti, ásamt og fjöldi af ungum og duglegum í einu stjórnum og trúnaðarmönnum stéttarfélaga á Akureyri, samþykkir að óska þess,, að félögin safni skýrslum um ásjgkomulag lmsnæð- is félaga sinna ,skal skrifstofa verk- lýðsfélaganna veita þeim aðstoð, er þess óska, og verði skýrslusöfnun lokið fyrir 15. des. næstk.“. 4. Atvinnumál og tillögur um var- anlegar úrbætur á atvinnuleysinu í bænum. Tryggvi Helgason hóf umræður og gerði grein fyrir tillögum og greinargerð, sem atvinnumála- nefndir verklýðsfélaganna höfðu orðið sammála um að leggja fyrir fundinn. Höfðuatvinnumálanefnd- ir þessar verið kosnar í félögunum í haust, til að taka til meðferðar til- lögur Nýbyggingarráðs, er sendar munu hafa verið öllum verklýðsfé- lögum í landinu. Einnig hafði sam- bandsstj. Alþýðusambandsins hvatt félögin til að taka atvinnumálin í hverjum bæ og bygð til meðferðar, og að beitg öllum sínum áhrifum og valdi til að knýja það fram, að mesta nauðsynjamál íslenskrar al mönnum, sem byrja hér sjó- mennsku, hafa fundið þau' éin úr- ræði sér til afkomu, að hverfa héð- an burt til annara bygðarlaga, en naumast getur það talist spá góðu um framtíð þess atvinnuvegar, sem Akureyrarbær byggist á, og sem einnig í framtíðinni hlýtur að verða ein af hans meginstoðum. Nú er víðast hvar á landinu leitast við að leysa það verkefni, að allir verkfærir menn geti haft nóg að starfa við arðbæran atvinnurekstur, og hefir núverandi ríkisstjórn og Nýbyggingarráð haft forgöngu og margháttaða fyrirgreiðslu um fram- faramál, sem í þessa átt stefna, Kosningarnar í Búlg- aríu glæsilegur sigur fyrir vinstri öflin Ensk og amerísk blöð kyngja fyrri sögum sínum. hvort sem frumkvæðið er í hönd- um einstaklinga, félaga eða bæjar- félaga. Nú er ekki sýnilegt, að einka- framtakið hér í bænum dugi til að leysa nema mjög lítið af þeini úr- lausnarefnum, sem verður að koma í framkvæmd, til að ungir og táp- miklir menn,- sem hér vaxa upp, þurfi ekki í framtíðinni að flýja Akureyri eða að búa hér við óvið- unandi atvinnukjör. Fundurinn skorar því á bæjar- stjórn að hrinda eftirfarandi mál- um í framkvæmd, sem nú eru mest aðkallandi. 1) Að endurnýja nú þegar um- sókn sína til Nýbyggingarráðs um (Framhald á 2. síðu). Sl. sunnudag fóru fram þing- þýðu, atvinnuleysið, verði með öllu kosningar í Búlgaríu. Um 90% gert varanlega landrækt. Eftirmikl-^ kjósenda greiddu atkvæði og fengu stjórnarflokkarnir 70—80% ar umræður var eftirfarandi erindi til bæjarstjórnar samþykt með samhljóða atkvæðum: „Fundur, haldinn 19. nóv. 1945, samejginlega af fulltrúaráði verk- lýðsfélaganna á Akureyri, ásamt fé- lagsstjórnum og trúnaðarráðum fé- laganna, samþykkir að senda bæjar- stjórn Akureyrarkaupstaðar eftir- farandi erindi til úrlausnar í at- vinnumálum bæjarbiia: Fundurinn vill vekja athygli bæjarstjórnar á því mikla vanda- máli alþýðunnar í bænum, sem er enn óleyst, að allir vinnufærir menn og konur eigi þess kost að 1 hafa nægilega vinnu til að sjá sér og skylduliði sínu farborða. Eftir það stutta hlé, sem setuliðsvinnan hélt atvinnuleysinu frá dyrum fjölda bæjarmanna, er nú vetur að ganga í garð, sem ekki er sýnilegt að verði frábrugðinn tveim sl. vetrum um það, að fjöldi verkamanna og sjó- manna muni ekki eiga þess neinn kost að vinna fyrir nauðsynjum sínum. Og þannig hlýtur það að 70- greiddra atkvæða. Fjöldi erlendra blaðamanna voru viðstaddir kosn- ingarnar. Bretska íhaldsblaðið Daily Mail segir að óháðum athug- endum, sem fylgst hafi með kosn- ingunum, beri saman.um, að þær hafi verið algjörlega lýðræðislegar og leynilegar og að stjórnarandstað- an hafi óhindrað fengið að flytja mál sitt fyrir kjósendum. Enska stórblaðið Times segir, að kosn- ingaúrslitin séu yfirlýsing búlg- örsku þjóðarinnar gegn konungin- um og stefnu hans og samþykki á nýsköpunaráformum Föðurlands- fylkingarinnar, sem nú fer með stjórn landsins. New York Herald Tribune seg- ir, að lýðræðislegri kosningar hafi aldrei farið fram. Bandaríkjastjórn var fyrir kosn- ingarnar búin að tilkynna, að hún gæti ekki tekið þær gildar sem lýð- ræðislegarl Hafa fyrnefnd blöð löðrungað Bandaríkjastjórn rækilega. Ný stjórn í Frakklandi De Gaulle hefir myndað stjórn í Frakklandi. Er hann sjálfur for- sætis- og landvarnarráðherra. 3 stærstu flokkarnir: Kommúnista- flokkurinn, Sósíaldemokratafl. og Alþýðlegi lýðveldisfl. eiga 5 ráð- herra hver í stjórninni. Frá Komm- únistafl. eru þessir ráðherrar: Till- ou, vígbúnaðarráðherra, Francis Billoux, efnahagsmálaráðherra, Marcel Paul, iðnaðarframleiðslu- ráðherra, Ambrose Croizat, verka- málaráðherra og Maurice Thorez, ráðherra án sérstakrar stjórnar- deildar. STUTTAR FRÉTTIR Yfir 1 miljón manna taka nú þátt í verkföllum í Bandaríkjunum. Stofnfundur undirbúningsnefnd- ar sameinuðu þjóðanna var settur í London í morgun. Frjálslyndi flokkurinn í Grikk- landi hefir myndað ríkisstjórn. — Damaskinos ríkisstjóri hefir beðist lausnar. Réttarhöldin í máli helstu leið- toga nazista hófust í Niirnberg sl. þriðjudag. Söfnunin í kosningasjóð Sósíalistaflokksins. í gærkvöldi höfðu eftirtaldar deildir skilað í kosningasjóð: 2. deild 3. deild 6. deild 7. deild ■, 9. deild 11. deild kr. 200.00 kr. 135.00 kr. 170.00 kr. 365.00 kr. 110.00 kr. 150.00 Afhent á skrifstofuna þar fyrii utan kr. 838.00. Uméetniné um sýningu Leikfélags Akureyrar á Lénharði fógeta o. fl. grein- ar bíða næsta blaðs vegna þrengsla.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.