Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 15.12.1945, Blaðsíða 5

Verkamaðurinn - 15.12.1945, Blaðsíða 5
1 VERKAMAÐURINN L Frá verklýðsfélögunum Á fundi Verkatnannaf él ags Akur- eyrarkaupstaðar, 9. þ. m., var sam- þykt eftirfarandi áskorun til bæ,j- arstjórnar: ,,Með því að komið hefir í ljós, að á hinum ýmsu vinnustöðum í bænura, þar sem verkamannafélag- ið hefir trúnaðarmenn, liefir á sl. 2—3 mánuðum um 90 verkamönn- um verið sagt upp vinnu þeirri, er þeir höfðu sl. sumar, en engar nýj- ar vinnustöðvar myndast og jafn- framt er vitað, að margir tugir sjó- manna og hafnarverkamanna hafa haft enga eða mjög stopula vinnu það sem af er vetrinum, skorar Verkamannafélag Akureyrarkaup- staðar á bæjarstjórn Akureyrar, að láta nú þegar hefja eitthvert það verk á vegum bæjarfélagsins, sem veitt getur 70—80 verkamönnum vinnu yfir vetrarmánuðina. Félagið vill benda á eftirtalin verkefni og telur sjálfsagt og eðli- legt að vinna sé hafin við eitthvert þeirra: 1. Hina fyrirhuguðu hafnargarðs- byggingu á Oddeyri. 2. Uppfyllingu sunnan Strand- götu. 3. Lagning götu þeirrar, sem sam- þýkt hefir verið að gerð skuli updir Samkotnuhúsbrekkunni.1' •' ' Þá var einnig rætt um frumvörp þau er Nýbyggingarráð sendi félag- inu til umsagnar, eru það frunt- vörp um breyting á lögum um Ný- byggingarráð, efling Fiskiveiða- sjóðs og lækkun vaxta hjá bönkun- um. Fundurinn mælti eindregið með frumvörpunum. Þá var samþykt tillaga þess efnis, að félagið skorar eindregið á Al- þingi og ríkisstjórn að halda traust- an vörð um sjálfstæði þjóðarinnar og vísa á bug allri ásælni erlendra ríkja. Sjómannfaélag Akureyrar efnir til hlutaveltu í Verklýðshúsinu á morgun (sunnud. 16. þ. m.). Verð- ur þar margt góðra muna á boðstól- um, svo sem vandaður standlampi o. fl. o. fl. • Verklýðsfélögin vinna nú að því að safna skýrslum um húsnæðisntál meðlima sinna og væri æskilegt að þeir félagar, sem ekki hafa fengið eyðublöð, kæmu hið fyrsta á Skrif- stofu verklýðsfélaganna og fyltu þali út. stjórnin láti frant fara ýtarlega rannsókn á möguleikum fyrir því, að innlend tunnuframleiðsla geti staðið algerlega jafnfætis erlendri tunnusmíði. Að lokinni þeirri rannsóknr' og ef árangur hennar verður jákvæður, er ríkisstjórninni heimilað að reisa á • tveim- stöðum fullkomnar tunnuvérksmiðjur. — J?essir staðir eru valdir af mjög eðli- egum ástæðum. Á þessum stöðum íafa verið starfræktar tunnuverk- smiðjúr,' þó ófullkomnar séu, og rví nokkuð til af vönum tunnu- gerðarmönnum. Auk þess er Akur- eyri samgöngumiðstöð Norður- ands og því góð aðstaða til flutn- ings á tunnum til söltunarstöðv- anna, enda liggja margar söltunar- vafnir við Eyjafjörð. Hvað Siglu- fjörð áhrærir, þá er hann aðalsölt- unarstaður landsins, og þær tunn- ur, sem þar yrðu smíðaðar, eru not- aðar á staðnum. Um 2. gr. Hér er gert ráð fyrir, að ríkis- tjórnin geri þegar ráðstafanir til ress að hefja starfrækslu tunnu- verksmiðjanna, sem nú eru á Akur- eyri og Siglufirði. Hvort þær verða ceyptar eða leigðar, fer eftir því, tvað um semst við eigendur. Nú er til tunnuefni í um 20 þús. tunnur, og er því hægt að hefja starfrækslu reirra mjög fljótt. Þá mun og verða Tunnuverksmiðjumálið (Framhald af 1. síðu). 6. gr. Nánari ákvæði urn rekstur og stjórn tunnuverksmiðjanna svo og um annað, er þurfa þykir, skulu sett með reglugerð. 7. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Athugasemdir við lagafrumvarp þetta: Tilgangur frumvarps þessa er sá fyrst og fremst, að fyrirbyggja, að sú framleiðsla síldartunna, sem fram fór hér á landi fyrir stríð, falli niður. Ennfremur gerir frumvarp- ið ráð fyrir, að rannsakaðir verði til hlítar möguleikar til smíði síldar- tunna hérlendis, er geti verið sam- kepnisfær við erlenda framleiðslu bæði hvað snertir verð og gæði, og heimilar ríkisstjórninni að ráðast í framkvæmdir, ef svo reynist. Rök þau, sem liggja að því að hefja á ný tunnusmíði á íslandi, eru margháttuð. Fyrstu og þýðing- armestu rökin eru þau, að með öðru móti verði ekki útvegaðir nægilegar "margar tunnur. Á sl. sumri hefði tunnuskortur takmark- að söltun, ef vertíðin hefði verið í meðallagi. Möguleikarnir fyrir því að geta fengið tilbúnar síldartunn- ur eru mjög litlir. Að því er virðist er auðveldara að afla tunnuefnis, ef hægt er að vinna úr því hér á landi. Innlend tunnusmíði er því eins og nú standa sakir skilyrði fyr- ir því, að hægt verði að afla nægi- legs fjölda tunna. Islendingar geta gert sér góðar vonir um markað fyrir saltaða síld, eindum í Svíþjóð og í Mið-Evrópu, og mega ekki glata þeim tækifær- um vegna tunnuskorts. Það er ekki óeðlilegt, að þjóðin stefni að því að smíða sjálf allar síldartunnur sínar. Það mundi gera þjóðina miklu óháðari, þegar til þess kemur að selja síldina^En auk þess veitir tunnusmíðin mikla at- vinnu inn í landið, og er það kann ske veigamesta atriðið. Á Norður landi er aðalatvinnutímabilið blá- sumarið og stendur oft ekki nema nokkra mánuði. Alla aðra tíma árs- ins er meira og minna atvinnu leysi og það á tímum, þegar nóg at vinna er sunnanlands. Þetta vetrar atvinnuleysi norðanlands er ákaf lega þreytandi fyrir fólkið, enda er nú svo komið, að stöðugt fleira fólk gefst upp á þessu og flytur burt Tunnusmíðin bætir mikið úr þessu tilfinnanlega vetraratvinnuleysi norðanlands, og þegar svo er kom- ið, að allar tunnur, sem notaðar eru í landinu, verða smíðaðar hér hefir stór hópur manna örugga ársatvinnu, sem nú verður að sætta sig við að ganga að mestu atvinnu laus allan veturinn. Með innlendri tunnusmíði á að verá hægt að tryggja það, að tunn ur þær, senr saltað er í hér á landi verði yfirleitt eingöngu 1. flokks én sem kunnugt er, hefir mikið skort á, að svo væri. Hingað hafa flutst tunnur úr ýmsum áttum mjög mismunandi að gæðum og stærð og oft hreinasta rusl. Þetta hefir vitanlega haft sín áhrif á gæði síldarinnar og gert erfiðara fyrir samkepninni við aðrar þjóðir. Um einstakar greinar skal þetta tekið fram: Um 1. gr. Hér er gert ráð fyrir, að ríkis reynt að afla tunnuefnis, til þess að hægt sé að halda rekstrinum áfrarn í vetur. . , Um 3.-7. gr. Þurfa ekki skýringa. ' Atvinnumálaráðherra hefir skrif- aðábæjarstjóra Steini Steinsen og óskað eftir því að fá að vita hvort Akureyrarbær vilji selja ríkinu tunnuverksmiðjuria, reka hana sjálfur, eða leigja ríkinu hana. Hefir fjárhagsnefnd fjallað um málið og leggur til að bærinn selji ríkinu verksmiðjuna, er það í sam- ræmi við tillögur Haraldar Lofts- sonar, er var á ferðinni hér í sumar og á Siglufirði, til þess að rannsaka möguleika á starfrækslu tunnu- verksmiðjanna hér og á Siglufirði. En eins og ástatt er nú með tunnu- verksmiðjuna á Siglúfirðí, má telja að um ekki sé annað að ræða en að ríkið kaupi hana, er því eðlilegast að það eignist einnig verksmiðjuna hér. Ríkisstjórnin hefir þegar keypt efni í alt að 26 þús. tunnur og gjarðir eru væntanlegar frá Amer- íku í þessum mánuði. Einnig er hugsanlegt að unt verði að fá meira tunnuefni í vetur. Samkvæmt þessu ætti rekstur tunnuverksmiðjunnar hér að geta háfist í janúar eða febrúar næstk. Orðsending Þeir félagsmenn vorir og aðrir viðskiptamenn, sem hafa fengið úttektarlán á yfirstandandi ári, og eigi hafa gert skil, eru vinsamlegast beðnir að gera upp viðskipti sín við félagið eigi síðar en 20. þ. m. Kaupfélag Eyfirðinga. Uppboðsauglýsing Eftir kröfu Friðriks Magnússonar, hdl., f. h. Björns Bryn- jólfssonar o. fl., og að undangengnu fjárnámi, verður vöru- bifreiðin A-118, eign Jóns Forberg Jónssonar, seld á opinberu uppboði, sem fer fram við lögregluvarðstofuna á Akureyri, miðvikudaginn 19. des. næstk., kl. 1.30 síðd. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn á Akureyri, 22. nóv. 1945. FR. SKARPHÉÐINSSON. Tilkynning Framboðsfrestur til bæjarstjórnar fyrir Ak- ureyri er til laugardagskvölds kl. 12 þann 5. janúar næstkomandi. Framboðslistar skulu komnir til oddvita yfirkjörstjórnar, Sveins Bjarnasonar (skrif- stofu hans í Brekkugötu 3), innan loka ;; framboðsfrestsins. Akureyri 12. desember 1945. Kjörstjórnin.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.