Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 15.12.1945, Blaðsíða 7

Verkamaðurinn - 15.12.1945, Blaðsíða 7
VERKAMABURINN 7 Goð bok ER BEZTA JÓLAGJÖFIN. Komið og lítið á hið fjölbreytta úrval jólabóka, sem vér höfum að bjóða yður. Næstu daga koma á markaðinn m'argar nýjar og merkilegar bækur, t. d. Ljóðmæli Stefáns frá Hvítadal Kvæði og kveðlingar e. K.N. (Káinn) Ritsafn Þorgils gjallanda Vítt sé eg land og fagurt eftir Guðmund Kamban Ferðabók Sveins Pálssonar Sól er á morgun. Kvæðasafn frá 18. öld og fyrri hluta 19. aldar. Kyndill frelsisins. 20 merkir útlag- ar skrifa um 20 merka útlaga. „Til móður minnar“.Ljóðasafnsem allar eiginkonur og mæður þurfa að fá. Barna- og unglingabækur í gríðarmiklu úrvali. BÓKAVERZLUN GUNNL. TR. JÓNSS. KOMIÐ OG IÍTIÐ Á Jólavörurnar i Verzl, L0ND0N Eitthvað fyrir alla. ÚRVAL AF barnabókum til jólagjafa Bókabúð Akureyrar Jólakort með happdrættismiðum Vinnuheimilissjóðs Sambands íslenskra berklasjúklinga. BÓKABÚÐ AKUREYRAR „Verkama8uritm“ er 8 síður í dag. — Nœsta tölublað kemur út n.k. föstudag, EIN BÓKABÚÐ í BÆNUM, „BÓKABÚÐ RIKKU“, hefir neitað að auglýsa í „Verka manninum“, málgagni stærsta flokksins á Akureyri, Sósíalista flokksins. ÞJÓÐHÆTTIR OG ÆVISÖGUR FRÁ 19. ÖLD, | eftir Finn Jónsson, frá Kjörseyri, er tvímælalaust einhver | glæsilegasta bókin sem út hefir komið á þessu ári. I UNDIR AUSTRÆNUM HIMNI og í MUNARHEIMI, eru nýjustu bækurnar sem út hafa komið á íslensku, eftir hina vinsælu skáldkonu Pearl S. Buck. SMABARNABÆKURNAR, sem vekja undrun og aðdáun allra barna, heita: SAGAN UM DÍSU OG KISU, HROKKINKOLLUR, TRÍT ILL HEITI ÉG, LÍTIL SAGA UM LITLU BLÁU DÚFUNA | og VÍSUR UM KRAKKANA í ÞORPINU, og kosta að- eins 3 krónur. ^ Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar Fræg skáldsaga kemur í bókaverzlanir á mánudag: Þeystu þegar í nótt! (»Rid i nat«) eftir sænska skáldið Villielni Moberg í þýðingu Konráðs Vilhjálmssonar NORÐRI. C!0<B><B><B><B><B><B><H><B><B><B><B>-{><H><B><B><B>-<-0<B><H><B><B>í><B><B><HÍH><H><B><H><H><HÍ

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.