Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 21.12.1945, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 21.12.1945, Blaðsíða 1
xxvm. árg. Föstudaginn 21. desember 1945 47. tbl. Jólahugleiðing • • • • ÍP^ÍÆ&B. Ennþá eru þau að koma, jólin, hátíð barnanna, var sagt. Hátíð kaupmannanna má nú segja. Því jólin eru þeirra líf. Vissu- ,lega skemmta þeir sér vel við upp- gjörið, þegar búðum heíir verið lokað á aðfangadag, þó undanfarið hafi verið annríkt að selja, rífa upp kassa, hrúga skrani í hillur, meira skrani, stærri og háværari auglýs- ingar .tryllingur að selja, hamfarir að safna saman skrani, pakka nið- ur, slá upp, jötunmóður að aug- lýsa. Já, dýrlegir dagar, stórkostleg- ir tímar og tækifæri. Frakki handa pabba, rakblöð handa pabba. Kápa handa mömmu, ilmvötn og undir- föt handa mömmu og fuglar og kýr og hestar, hestar úr gipsi, kýr úr leir, fuglar úr postulíni, allt handa mömmu, og börnin. Ekki má gleyma þeim. Þetta er hátíð barn- anna, do, do, do, doU Og bóksalarn- ir hrópa hæst: Keli og Sammi, Bláu bækurnar, hundrað bækur, þúsund bækur, rauðar, gular og bláar. Bæk- ur í skinni, shirting, hreifanlegar myndir, frægar bækur í skinni, kaupa selja, selja kaupa. Pú, dýrð- legt, stórkostlegt. Þegar við vorum ung, voru jólin enn hátíð barnanna og hátíð allra, þá fengum við eitthvað nýtt að klæða okkur í og betra að borða en vant var og — það lá einhver hátíð- leiki í loftinu. Kertaljósin blöktu og vörpuðu óvenjulegum bjarma yfir fátæklega búsmuni sveitabað- stofunnar, undarleg ró og tign færð- hrópandi braskaraþjóð. Við viljum ist yfir alla. Pabbi tók niður lestrar- vinna að arðsömum, þjóðnýtum fjölskyldur. Er munað eftir þeim, sem ekki hafa fjármuni til að veita sér hið allra nauðsynlegasta. Eg gæti trúað að ýmsir þeirra, sem hal'a haft lítið eða ekkert að gera síðan í liaust, verði að komast af án margs sem hæst er auglýst fyrir þessi jól. í Reykjavík og víðar vinna ýmsir góðgjarnir menn að því að safna fé til að gleðja og hjálpa bágstöddu fólki fyrir jólin, þ. e. hin svokallaða Vetrarhjálp, og þó eg vilji ekki við- halda því þjóðfélagsformi, þar sem grundvöllur er fyrir þannig starf- semi, sakna eg þess, að hér skuli ekki vera um slíkt að ræða, meðan núverandi ástand ríkir, því þörfin er víða brýn fyrir aðstoð og enn munu vera til börn sem „fara í jóla- köttinn" þó mikið sé keypt og selt. Það er ekki hægt að vera glaður, þó maður hafi nóg af öllu, meðan einhverjir eru sem þjást. Og aldrei knýr það hugann eins og um jólin, að koma verði í veg fyrir fátækt, eymd og atvinnuleysi, þá hlýtur hver maður að óska þess og kref jast þess, að allir geti búið í hlýjum og björtum húsum. Að allir hafi nóg og gott að borða og þokkaleg föt að klæðast í. En fyrst og fremst er kraf- an um vinnu, því það er niðurlægj- andi að ganga iðjulaus, það er f jar- lægt hugsun og eðli okkar Islend- inga. Þessar kröfur vakna hjá okk- ur og þær er gott að hugleiða á há- tíðinni. Engir bónbjargamenn vilium vér véra, engin auglýsinga- Frú Ingibjörg Björnsson látin. Frú Ingibjörg Björnsson, ekkja Odds Björnssonar, prent- meistara, lést að heimili sínu hér í bæ 15. þ. m., 84 ára að aldri. Frú Ingibjörg var fjölhæf og mikilsvirt kona og er hún flest- um Akureyringum kunn, enda voru vinsældir hennar hér í bæ sem annarstaðar mjög miklar og almennar. — Hún verður borin til grafar á morgun. : tBíeðtíeg, júl! ^ a r s a> 11 ntjtt ár! Þökk íyrir viðskiptín á árinu. Brctuðgerð KEA :: iidUÖiUg )nll ^arsæli itjjit ár! Þökk íyrir viðskiptin á árinu. Bókctverzlun Þ. Thorlctcius. (iUoiUg jál! ^arsæli tt\jii ár! j: Þökk fyrir viðskiptin á árinu. ', 'I Pöntunarfélag verkalýðsins. (iUötUg Jó 11 Jfarsæíí ttjjtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Bifreiðastöðin Bifröst. s#*####s###s##s###s##s#sr#s##.#s##*#s###s###s### , (iUðtUrj jáí! ^arsæít tttítt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Bílaverkstæði Hamarinn Mjölnir h.f. 7 #^#»s#»##s»»s»#s»»»S»##».##s»S»#s»»#S»»»»S»»#> :;<SUfHUg jáí! ^arsæít ttfítt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. j| Vigfús Þ. Jónsson, heildverzlun. '####*##^#^##^##s##^####s###^##^#^##^#^ (iUðiUg jóí! Jfarsæít ttgit ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Bernh. Laxdal, klæðskeri 1 I s»»##s#»»»#,###s»#S#»s»###s»»»»>#s##s»#s###s»« : : OlUðtUg jóí! ^arsœít ttgtt ár! dUoiUg jól! ^arsælt ttvjtt ár! bók og las liina undur fögru frá- sögn af fæðingu litla Gyðinga- drengsins í^Betlehem. Og mamma hans og pabbi voru svo fátæk og hjálparvan eins og við. Svo voru það hirðingjarnir, sem vöktu yfir fénu sínu og sáu undarleg teikn á himni. Það er þessi hátíðleiki, sem eg sakna nú um jólin, síðan þau urðu jól sölumanna. Enn fá börnin margt fallegt um jólin og ef til vill svo margt og mikið, að þau komast ekki yfir að skoða það og njóta þess. I þeirra augum verða jólin aðeins bundin gjöfum, leikföngum og skrani, hávaða og ókyrð. En því miður, þrátt fyrir allt sem er keypt og selt, eru enn til æði margir, sem gleymast um þessi jol, jafnvel hér á landi og hér í bæ, einstaklings gam- almenni og fyrirvinnulausar barna- störfum og bera laun okkar úr být- um samkvæmt þeim verðmætum, sem verk okkar skapa. Við viljum byggja upp heimili okkar, hlý og björt fyrir verðmæti, sem við Ik'íI um skapað með liöndum okkar. Sjá börnin glöð og djörf við starf og leik,-ekki aðeins un>jólin, heldur svo hver dagur verði sem jól. Markvisst og óhikað skulum við vinna fyrir eilífðarhugsjón mann- kynsins, l'relsi, jafnrétti, bræðra- lagi .1 þéttum röðum, hlið við hlið sækja f'ram yfir ís og hraun auð- valdsskipulagsins, fylkingar geta rofnað, framtíðir lallið, en okkar er sigurinn að lokum. Munum þetta, alþýða Akureyrar, um leið og við hjálpumst að því að skapa öllum gleðileg jól. K. E. Þökk fyrir viðskiptin á árinu. i Verzlunin London. r^#^###s#^###### ClUðtUg jól! Jíarsælt ttgit ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Vöruhúsið h.f. '#s^^^^#s#^^s^^^rs#.#^s«s#^^s#s^^s#s#^s#^s#s#^#^# CUðtUg \ttil ^[arsæít ttútt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Öl- & Gosdrykkir h.f. rs#S#S#S#s*S(f.#Srs*srs#S#S#S#s#S#S#S#S#*sí ÞÖkk fyrir viðskiptin á árinu. Bókctverzlunin Eclda. f s#s#s#s#s#sr#S#S#stf OlíeðiUg jáí! ^Sfarsæít tttjtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Snyrtistofan Fjóla. GleÖileg jól! OiUtStUg jóí! Jíarsælt ttýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Jón & Vigfús — Polyfoto ^.^r#>##s###,#s#####s###s###s##s####'####^#^»#>^ 'WöÍiri n s###s###N#^#s#^##s##s##s###K##,###s##s#s##,##s## ' ¦ (ileðtlert jófi J^arsælt ttútt ár! og Nýja Bílastöðin. Mok a Sr»#################»####»#######«s#»## eru tilvaldar jólagjaíir

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.