Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 21.12.1945, Side 4

Verkamaðurinn - 21.12.1945, Side 4
4 VERKAMAÐU RINN ftAfi^fftfiAf»/*f*Aft^ft/>ft/f* r/f/r/ft,’*f^/fý*ft,^ff;'*r/f/r/*ff^r/*f/r/*rt/r/*rtc*rt/*rf/*rt/*rtAr/*r/*r/*rf.'tr/*r^ Hugsið strax fyrir jólaborðinu! ff* <js Strax í dag getið þér keypt: Hangikjöt Jarðepli Gulrófur, Gulrætur Hvítkál Smjörlíki - Tólg Grænmeti, niðurs. Grænarbaunir Aspargus Súpur Sýróp o. fl. f A Þorláksdag sendum vér yður heim, eftir pöntun: Svínakótelettur Svínasteik Svínakarbonade Lambasteik Lambakotelettur Lambakarbonade Rjúpur, hreinsaðar Kjúklinga og ýmislegt fleira hnossgæti f A aðfangadag kaupið þér: ÁskurÖ og Salöt alls konar o. m. fl. Húsmæður! Léttið af yður nokkrum hluta jólaannanna, með því af fela oss að sjá um jólamatinn. Hringið í síma! Hringið í tíma! ♦ Vér sendum yður heim. Kjötbúð Eitthvað fyrir alla! Komið og sjáið! Pöntunarfélag verkalýðsins 5tfH><H><HCH><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H>^ í<H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H>t Stórt og sérstaklega fallegt og vandað gólfteppi tilvalin jólagjöf, fæst í Pöntunarfélagi verkalýðsins >!><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><(f Rósberg G. Sncedal, Aðalstræli 16. Jólavörurnar eru komnar! Kaupum góða leista % sjóvettlinga Vöruhúsið h.f. Framboðslisti sósíalista í Reykjavík Sósíalistaflokkurinn hefir birt framboðslista sinn við bæjarstjórn- arkosningarnar í Reykajvík. Tíu efstu sætin eru þannig skip- uð: 1. Sigfús Sigurhjartarson. 2. Katrín Pálsdóttir. ,S. Björn Bjarnason. 4. Steinþór Guðmundsson 5. Jónas Haralz. 6. Katrín Thoroddsen. 7. Hannes Stephensen. 8. Einar Olgeirsson. 9. Guðmundur Jónsson. 10. Stefán Ögmundsson. QMeíHljcg jóí! Jj'arsæít «ótt ár! Öl og Gosdrykkir h.f. RITFREGNIR Jólavaka, safnrit úr íslenskum bókmentum. Jóhannes úr Kötlum gaf út. Þórhallur Bjarnarson, Rvík. Prentsmiðjan Hólar h.f. 1945. I upphafi formála þessarar bókar farast Jóhannesi úr Kötlum svo orð: „Þegar hæst hafa látið í blöð- um og útvarpi auglýsingarnar um svokallaðar „jólabækur“, — bækur, sem raunar hafa ekki komið' nær jólunum, að efni til, en kötturinn sjöstjörnunni, — þá hefir mér stundum dottið í hug, að gaman væri að gefa þjóðinni einhverntíma kost á að eignast reglulega jólabók, sem hefði inni að halda hið helsta af því, sem ort hefir verið og skráð á íslandi í sambandi við þessa mestu og ástsælustu hátíð ársins. Vissi eg, að úr miklu var að moða um þetta efni í fornum bókment- um vorum og nýjum, þar á meðal sumu því fegursta, sem vér eigum, og þóttist því sjá, að safnrit þeirrar tegundar, gæti orðið alþýðu manna kærkomnari jólagestur en flestar aðrar óviðkomandi bækur. I þeirri trú er svo bók þessi orðin til.“ Efni bókarinnar skiftir útgefandi í sex meginflokka. Fyrst eru kvæði og sálmar frá ýmsum tímum, þá kaflar úr fornsögunum, þjóðsögur, smásögur, predikanir og loks rit- gerðir og minningar er snerta jóla- hátíðina. Höfundar bókarinnar eru samtals um eitt hundrað, alt frá Lofti ríka og höfundi Fóstbræðra- sögu til Steins Steinars og Ólafs Jóh. Sigurðssonar og má af því ráða hversu fjölbreytt efnið er. Er bók þessi tvímælalaust ein sú besta sem út hefir komið á þessu ári á íslenskri tungu. Þrjú ævintýri, eftir Stefán Jóns- son, teikningar eftir Tryggva Magnússon. Útgefandi Þórhallur Bjarnarson, Reykjavík. Alþýðu- prentsmiðjan h.f. Barnabækur Stefáns Jónssonar, með teikningum eftir Tryggva Magnússon hafa hlotið óvenjulegar vinsældir. í þessari bók eru þrjú ævintýri og öll í ljóðum, og eru þau létt og lipurt kveðin við barnahæfi. Beztu jóla- og nýársóskir! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Gullsmíðaverkstæði Sigtryggs Helgasonar.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.