Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 21.12.1945, Blaðsíða 6

Verkamaðurinn - 21.12.1945, Blaðsíða 6
VERKAMAÐURINN sðtíeg jní! ^arsæli ttgtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Málningarvinnustofa Ben. J. Ólafs. !| f>ö7cft /yrír viðskiptdn á árinu. Gufupressa Akureyrar, Skipagötu 12 Verzl. Eyjafjörður h.f. óskar öllum viðskiptavinum sínum nær og fjær gleðilegra jóla. 1 ^#^s»^#^»>^#y#^^s»#^#^.#>»^»^^^r^^^#s»^^# BÖtíeg jóí! ^arsælt ngtt ár! *»s#»s»#»s»#^»s»»##s»s»^#»s»»s»#s##s#»s»###»s»»# OIÍ«ðtí«g jól! J^arsasít ttjrtt ár! Þó'/tk /yrir viðskiptin á árinu. Bókaverzlun Gunnlaugs Tr. Jónssonar »#####»##»»####»»»#»»#####»» (SleðtUg jóí! Jfarsæít wgtt ár! £o/c& /yrir viðskiptin á árinu. Nýja Fiskbúðin ] i *#»####»##»»»»»##########»##»»»»#»< díeíJtkg jói! J[arsa?ít ntjit ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Vélabókbandið h.f. *»»»»»»#####»»»»»» (Eleðtleg jóí! ,3Farsa>lt ttgtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Prentverk Odds Björnssonar ###»#»##»#######>################## Í! díeðtUn ióí! jí. i; ^arsadt tt^tt ár! \\ Þökk fyrir viðskiptm á árinu. í| Bókaútgófa Pálma H. Jónssonar. || dUÍÍtUg júí! jj ^arsæíí ttgtt ár! j| Þökk íyrir viðskiptín á árinú. Nýja Kjötbúðin. ii rs#^#s#^^#N##s#^^^^^^^s^#sr#N#s#^#s»^###^#s##v#>#\j i díeðtíeg jóí! ,3[arsa>It ttgtt ár! I! rn !| Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Kaífibrennsla Akureyrar i: *^s»N»S»^#N##>»^^^^##S#^#»%»^^#S»s»#S»#s»S##>#S»#l» i <gI*MI*rj JÓÍI ^arsæít Kgtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Bólsturgerðin j! y######»#####»#####################^ "\ NORÐRA - bækurnar prjár: s Odáðahraun Á hreindýraslóðum Þeystu þegar í nótt! 0 standa fremstar — þœreru fallegastar skemmtilegastar ódýrastar fHappdrætti Háskólans . A nœsta ári verður dregið 12 sinnum, eða einu sinni i hverjum. niánuði, fyrsta skipti 30. janúar. Sala miða hefst hér á Akureyri 5. janúar, og réttur til sömu númera og i fyrra er til 24. janúar. Síðar auglýst um aðra tilhögun. I Þorsteinn Thorlacius, umboðsmaður w Vegna vörukönnunar verða sölubúðir vorar lokaðar sem hér segir: Kjötbúðin: 1.—3. janúar að báðum dögum meðtöldum. Nýlenduvörudeildin: 1.—4. janúar, að báðum dögum með- töldum. V efnaðarvbru-, Skó-, Járn- og glervöru-, Véla- og varahluta- °g Byggingavörudeildir frá 1.—7. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Útibúin á Oddeyri, Brekkugötu, innbænum og við Hamar- stíg frá 1.—3. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Lyfjabúð, brauð- og mjólkurbúðir verða ekki lokaðar. Full reikningsskil á þessa árs viðskiptum verða að v«era gerð fyrir 15. janúar næstkomandi þar eð göml- um reikningum verður ekki haldið opnum til út- borgunar nema fram að þeim tíma. Kaupfélag Eyfirðinga mw>w*<iw*v^^ KIRKJAN: Messur um hátíðirnar: Þorláksmessa, Akureyri kl. 11 (barna- guðsþjónusta). Aðfangadagskvöld, Akureyri kl. 6 e.h. Jóladag, Akureyri, kl. 2 e. h. Annan jóladag, Lögmannshlíðkl. le.h. Sunnudagur milli jóla og nýjárs, Gler- árþorpi kl. 1 e. h. Gamlaárskvöld, Akureyri kl. 6 e. h. Nýársdag, Akureyri kl. 2 e. h. Ra/carasío/ur bæjarins verða opn- ar til kl. 11 síðd. laugard. 22. des., frá kl. 9—12 á hád. sunnud. 23. des. og frá kl. 8—12 á hád. mánud. 24. des. Lokun sölubúða. Búðir verða opn- ar til kl. 11 e. h. á laugardaginn kem- ur, en lokaðar á Þorláksmessu (sunnud.), nema brauð- og mjólkur- búðir verða opnar eins og venjulega á helgidögum. KEA auglýsir lokun milli kl. 1—3 á laugardaginn, vegna jarðarfarar. Úthlutun skömmtunarseðla fyrir næsta missiri hefst 28. þ. m. Korn- vöruskömmtun fellur niður frá ára- mótum. Er þá ekki eftir nema sykur og smjör af skömmtunarvörum. Jólakort Berklavarnar fást í öllum bókaverzlunum bæjarins og í fleiri verzlunum. Mjög hentug jölagjöf, því að hverju korti fylgir stór vinningur, ef heppnin er með. Styðjið gott mál- efni! Kaupið jólakort S. í. B. S. Hallgr. Hallgrímsson, magister, Reykjavík, lézt þar sl. föstudag. Hann verður fluttur norður til greftrunar. Líkið verður jarðsett á Möðruvöllum eftir komu „Fjallfoss" nú í vikulokin. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gef- in saman í hjónaband af sóknarprest- inum, sr. Friðrik J. Rafnar vígslubisk- upi, ungfrú Kristín Sigurbjörnsdóttir, Akureyri og Gestur Pálsson, pípulagn- ingameistari, Akureyri. Örlygur Sigurðsson, listmálari, hef- ir sýningu á málverkum sínum í Gildaskéla KEA frá í dag til 2. jan- úar 1946. Opin frá W. 10 til 23. Lok- að kl. 4 á aðfangadag og jóladag allan.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.