Alþýðublaðið - 23.04.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.04.1921, Blaðsíða 4
I ÁLÞYÐUBL AÐIÐ tVMSKtPAr.,^ ^ „l ÍSLANDS E.s. Sterling fer héðan austur og norður um land annan hvíta- sunnudag 16. maí, í staðinn fyrir 5. maí. 5. ferð skipsins frá Reykjaýík 26. maí vestur um land fellur burtu. — Skipið byrjar aftur 6. áætlunarferð sína frá Reykjavík 14. júní, í staðinn fyrir 16. júní, vegna konungskomunnar, og kemur aftur til Reykjavíkúr 24. júni. r»l Menn, komi3 beint í verzl- , unina Von og fáið ykkur skorið tóbak, vindil < munninn. sigarettu, ■ skro eða sæUæti. Konur, komið j einnig op fáið ykkur kaffi f könn- una, Konsum-súkkulaði, rúgnjöl, haframjol, hrfsgrjón, sagógrjón, kartöflumjöl. kartöflur, salt, lauk, þurkaðan saltflsk, hangikjöt, smjör, saltkjöt, tólg, rikling og harðfisk. í Mæður, mtinið að hafa hugfast að spara saman 'aura tyrir lýsi handa börnunum ýkkar, svo þau verði hraust — Eitthvað fyrir alla. — Komið því óg reynið viðskiftin i Von. Vinsaml. Gunnar S. Sigurðs8. Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðaðir í I> e y 11 - r jó m i á kr. 3,60 prl. líter og skyr glænýtt á kr. 1,50 pr. kg. fæst daglega í eftirtöldum mjólkurbúðum: Ltaugaveg’ ÍO, Vesturgotu 13, Hverfisgotu 56 og eiIlIlig• í verzUmiimi á Lindargötu 14. Fálkanum. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Ritstjórt og abyrgðarmaður: ólafur Friðriksson Prentsmiðjan Gutenberz. Jack London\ Æflntýri. „Eg hlýt að þakka þér,'“ hóf hann máls. „Þú bjarg- aðir vafalaust lffi mínu, og eg hlýt að játa----“ Hún kipti höndunum frá aádlitinu og horfði mjög reiðilega á hann. „Mannrola! Bleyðal" hrópaði hún. „Þú hefir komið mér til að skjóta mann, og eg hefi aldrei á æfi minni skotið mann áður“. „Það er bara skeina, og hann deyr ekki,“ stamaði Sheldon út úr sér. „Nú? Eg hefi samt skotið á hann. Það vár heldur ekki nauðsynlegt, að þú stykkir svona á hann. Það var bleyðiskapur." „Nei, heyrðu nú —“ hóf hann máls hughreystandi. „Farðu. Sérðu ekki að eg hata þig! Hata þig! Nú, ætlarðu ekki að fara!“ Sheldon fölnaði af bræði. „En þá veit eg ekki, hvers vegna í ósköpuuum þú skaust?" hrópaði hann. „Af —- af því þú ert hvítur maður,“ andvarpaði hún. wOg pabbi hefði aldrei brugðist hvftum manni. En það var þér að kenna. Þú mátt ekki koma þér 1 svo mikla hættu. Auk þess var það alls ekki nauðsynlegt.c „Eg held eg skilji þig varla," sagði hann stuttur í spuna og snéri sér við. „Við getum sfðar talað um það.“ „Taktu eftir þvf, hvernig eg kem mér við hjúin," * sagði hún, en hann nam staðar í dyrunum til þess að hlusta á hana. „T. d. piltana sem eg hiúkra., Þeir vilja ált fyrir mig gera, án þess þeir séu dauðhræddir við toig. Eg fullvissa þig um það, að öll þessi harðýðgi og ruddáskapur er ekki nauðsynlegur. Þþ þeir séu mann- ætur, eru þeir þó mannlegar verur, engu síður en eg og þú, og þeir taka sönsum. Að því leyti erum vér mennirnir öðruvísi en önnur dýr“. Hapn kinkaði kolli og fór. ' Þegar hann kom aftur, eftir að hafa gengið um plant- ekruna, heilsaði hún honum með þessum orðum: , „Mér finst eg hafa verið ófýrirgefanlega heimsk. Eg fór til sjúkrahússins og manninum líður vel. Þetta er ekki alvarlegt sár“. Sheldon var glaður mjög yfir breytingunni, sem orðin var á skapi hennar. „Eg skal segja þér það, að þú skilur ekki ástandið sem bezt“, byrjaði hann. „Fyrst og fremst verður maður að drotna yfir svertingjunum með alvöru mikilli. Alúð getur verið góð, en með henni eingöngu drotnar eng- inn yfir þeim. Eg tel líklegt, að það sem þú segir, eigi vel heima hjá hawaji- og tahitibúum, eg trúi því, að hægt sé að stjórna þeim, eins og þú segir. En eg hefi engra reynslu fyrir mér í því. Og þú hefir heldur enga reynslu í þvf, hvernig stjórna eigi svertingjunum hérna, ,og því verður þú að trúa mér. Þeir eru mjög ólfkir þeim villimönnum sem þú þekkir. Þú ert vön því að umgangast Polynesa, en mennimir hérna eru Melanesar. Þeir eru svertingjar — líttu á hrokna hárið. Og þeir standa langt undir afríkusvertingjum að gáfum og menn- ingu. Mismunurinn er í raun og veru geysimikill. Þeir þekkja hvorki þakklátsemi, samúð eða aluð. Ef maður er þeim vinsamlegur, finst þeim hann heimsk- ur. Ef hann er vægur, finst þeim hann hræddur. Og ef þeir halda að hann sé hræddur, þá má hann vara sig, því þá er úti um hann. Til þess að sanna þér þetta skal eg skýra fyrir þér eina hringrás, sem eg hygg að verði í heila svertingjánna, þegar þéir uppgötva áð ein-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.