Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 08.01.1954, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 08.01.1954, Blaðsíða 2
9 VERKAMAÐURINN Föstudagxnn 8. janúar 1954 AUGLÝSING : Nr. 1/1954 |: frá Innflutningsskrifstofunni um endur- | útgáfu leyfa o. fl. | Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar || | eru leyfisveitingu, svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu, falla úr : gildi 31. desember 1953, nema að þau hafi verið sérstaklega :; : árituð um, at þau giltu fram á árið 1954 eða veitt fyrirfram ;; ; með gildistíma á því ári. 1; ; Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út nv leyfi ;; ; í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar. ;; ; í sambandi við umsóknir um endurútgáfu leyfa, vill skrif- ; j stofan vekja athygli umsækjenda, banka og tollstjóra á.eftir- ;j j farandi atriðum: j! ! . 1) Eftir 3. janúar 1954 er ekki hægt að tollgreiða vöru, ;j ; greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem ;j j falla úr gildi 1953, nema að þau hafi verið endurnýjuð. jj 2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óuppgerðum ;j : bankaábyrgðum, þótt leyfið hafi verið áritað fyrir ábyrgð- ;j ; arupphæðinni. Slíka endurnýjun mun skrifstofan annast í j j samvinnu við bankana, að því er'snertir leyfi, sem fylgja j! j ábyrgðum í bönkum. \ ; 3) Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir leyfa fást á Inn- j; j flutningsskrifstofunni. Eyðublöðin ber að útfylla eins og I; ; formið segir til um. !; : 4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri jj ; leyfum fyrir nákvæmlega sömu vöru frá sama landi, má j; j nota eitt umsóknareyðubað. : Allar umsóknir um endumýjun leyfa frá innflytjendum !; j í Reykjavík, þurfa að hafa borizt Innflutningsskrifstofunni ;j j fyrir 15. janúar 1954. Samskonar beiðnir frá innflytjendum ;j : utan Reykjavíkur þurfa að leggjast í póst.til skrifstofunnar ' : svo fljótt, sem auðir er. :; ; Leyfin verða endursend jafnóðum og endumýjun þeirra 1; ; er lokið. . |; Reykjavík, 1. janúar 1954. !; I n nflu tn ingsskr ifstof an j • i1 ! Skólavörðustíg 12. ![ H.f. Eimskipafélag íslands. Aðalf undur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 12. júní 1954 og hefst kl. 1.30 e. h. 1. Stjóm félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstarreikninga til 31. desem- ber 3953 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá cndurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vík, dagana 8.—10. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félags- ins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkall- anir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 2. júní 1954. Reykjavík, 22. desember 1953. ST J ÓRN IN. ¥ YFIRKJÖRSTJÓRN. Á bæjar- stjórnarfundi 22. f. m. voru þeir Tómas Bjömsson, Brynjólfur Sveinsson og Sigurður M. Helgason kosnir i yfirkjörstjórn við bæjarstjórnarkosningarnar. Þríflokkarnir höfðu samstarf um að útiloka Sósíalistaflokkinn frá því að eiga fulltrúa í kjörstjórn- inni. ¥ SJÚKRAFLUGVÉL. — Rauða- Krossdeild Akureyrar hefur ákveðið að beita sér fyrir sjóð- stofnun til kaupa á sjúkraflug- vél, er hafi bækistöð hér á Ak- ureyri. Deildin veitti kr. 3000 sem stofnframlag í sjóðinn. ¥ ENGINN RÁÐINN. Sjúkra- húsnefnd hefur samþykkt að fela Brynjólfi Sveinssyni að gegna framkvæmdastjórastarfi við sjúkrahúsið til 1. okt. n.k. — 11 umsóknir bárust um starf þetta og var Brynjólfur ekki meðal umsækjenda. ¥ ÁRSHÁTÍÐ IÐJU, félags verk- smiðjufólks, verður í Alþýðu- húsinu 16. þ. m. Nánar auglýst síðar. ¥ FRÁ SKÁKFÉLAGINU. Æf- ingar eru hafnar að nýju i Hafn- arstræti 88 á mánudags- og fimmtudagskvöldum. — Fjöl- mennið og notið tímann vel fram að skókmóti Norðlendinga. ¥ HJÚSKAPUR. Ungfrú Sigur- laug Magnúsdóttir og Áki Ste- ánsson, stýrimaður. Heimili Rauðamýri 3. — Ungfrú Heið- björt Helga Jóhannesdóttir og Karl Sigtryggur Sigtryggsson, vélstjóri, Innri-Njarðvík. — Ungfrú Helga Guðmundsdóttir og Svan Ingólfsson, sjómaður, Hríseyjargötu 13. — Ungfrú Auður Þórhallsdóttir og ísak Guðmann Jónsson, Skarði við Akureyri. — Ungfrú Hrönn Unnsteinsdóttir og Hermann Hólm Ingimarsson, prentari, Lækjargötu 14. — Ungfrú Lóa Stefánsdóttir og Jóhann Birgir Sigurðsson, rakari, Þórunnarstr. 128. — Ungfrú Guðrún Sigur- björnsdóttir og Brynjólfur Bragi Jónsson, bifreiðastjóri, Eyrar- vegi 3, Akureyri. ¥ HJÓNAEFNI. Ungfrú Málfríð- ur Jónsdóttir, Tréstöðum, Glæsi- bæjarhreppi, og Reginn Árna- son, afgreiðslumaður í K. V. A. — Ungfrú Guðmunda Sigurðar- dóttir, hjúkrunarnemi frá ísa- firði, og Jón Viðar Tryggvason, múrari, Helgamagrastræti 7, Akureyri. — Ungfrú Þórlaug Júlíusdóttir (Péturssonar), Ak- ureyri, og Sverrir Valemarsson, Dalvík. — Ungfrú Rannveig Karlsdóttir (Magnússonar jám- smiðs) og Þormóður Helgason, bílstjóri BSA. — Ungfrú Hjördís Ágústsdóttir Kvaran, hjúkrunar- nemi, og Gunnlaugur Briem, lögfræðingur, Reykjavík. — Ungfrú Þorbjörg Bjömsdóttir, Hlíðargötu 10, og Anton Helga- son, sjómaður, frá ísafirði. — Ungfrú Kristrún Ellertsdóttir og Þorsteinn Steingrímsson, bif- vélavirki, Akureyri. ^###########################################################' ****] | AUGLÝSING Nr. 2/1954 frá Innflutningsskrifstofunni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfest- ingarmála o. fl. hefir verið ákveðið að úthuta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. janúar til og með 31. marz 1954. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐDLL 1954“, prentaður á hvítan pappír með brúnum og grænum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor um sig fyrir 500 grömm- um af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefir. „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ með árit- uðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 2. janúar 1954. I nnflu tningsskr if s tof an. »##############################################################. TILKYNNING Nr. 10/1953. Vegna breytinga á verðjöfnunargjaldi hefir Fjárhagsráð ákveðið nýtt hámarksverð á olíum sem hér segir: Hráolía, hver lítri... kr. 0.74 Vá Ljósaolía, hvert tonn. kr. 1310.00 Verð á benzíni helzt óbreytt, kr. 1.72 hver lítri. Að öðru leyti haldast óbreytt ákvæði tilkynningar ráðsins frá 31. júlí 1953. Reykjavík, 31. desember 1953. Verðlagsskrifstofan. Happdrætti Háskóla íslands Sala hlutamiða er hafin. Dregið verður 15. janúar. Fastir viðskiptavinir hafa rétt á númerum sínum til 10. janúar eftir þann tíma má selja öll númer. ATH. Nokkrir heilir og hálfir hlutamiðar hafa hætzt í umboðið. KAUPIÐ MIÐA í TÍMA! Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. f#############################################################«» i Framboðslistum til bæjarstjórnarkosninga fyrir Akureyrarkaupstað, er fram eiga að fara 31. janúar 1954, sé skilað á skrifstofu Tómasar Björnssonar, Kaupvangsstræti 4, eigi síðar en kl. 12 á miðnætti, laugardaginn 9. þ. m. Akureyri, 4. janúar 1954. YFIRK JÖRST JÓRNIN. I

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.