Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 05.02.1954, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 05.02.1954, Blaðsíða 2
VERKAMABURINN Fösiudaginn 5. febrúar 1954 ŒfflM01Ifflllll - VIKUBLAÐ. - Útéetandi: SÓSÍALISTAFÉLAG AKUREYRAR. RitTtefnd: Björn Jónss.. ábyrgðarm., Jakob Árnas., Þórir Daníelss. Afgreiðsla: Hafnarstræti 88. — Sími 1516. — Pósthólf 21. Áskrifíarverð 30 kr. árg. Lausasöluverð 75 au. eintakið. Prentverk Odds Björnssonar h.f. iameinaðir sigrum vér ÞAÐ ERU ríkar ástæður fyrir allt alþýðufólk að hugieiða úrslit bæj arst jórnarkosninganna, s om nú eru um garð gengnar, svo glögga grein sem þær gara fyrir stjórnmálalegri aðstöðu alþýðu- stéttanna og verkalýðshreyfing- arinnar. ÞRÁTT FYRIR þau áföll, sem verkalýðsflokkarnir uiðu fyrir í þingkosningunum í sumar, er Sósíalistaflokkurin tapaði nokkru .^kvæðamagni í fyrsta sinni í Llgu sinni og Alþýðuflokkurinn í.paði öllum kjördæmakosnum þingmönnum sínum utan Rvík, er fullvíst að fylgjendur þessara flokka gengu til þessara kosninga með allmikilli bjartsýni og sigur- vonum. Þeir töldu að afturhalds- i'lokkarnir hefðu nú um síðasta valdaskeið sitt sýnt nægilega greinilega innræti sitt og vilja til að ganga á rétt alþýðustéttanna til þess að þær sneru við þeim baki. ÞESSAR VONIR haf a brugðizt að verulegu leyti. Alþýða manna er að vísu orðin fullsödd af veldi íhaldsins og fylgiliðs þess, en hún finnur ekki enn þann styrk og þá sigurvissu hjá verkalýðsflokkun- um, sem er fyrsta óhjákvæmilega forsenda þess að afturhaldsöflin verði sigruð. Og hvers vegna vantar þessa forsendu? Svarið liggur hverjum sjáanda í augum uppi: Vegna þess að þeir flokk- ar, sem alþýðan annars væntir sér einhvers af eru sundraðir en ekki sameinaðir og jafnvel margt af því fólki, sem fyrirlítur íhald- ið og allt þess athæfi, kastar á það atkvæðum sínum (Rvík er þar gleggsta dæmið) vegna þess að það vantreystir þeim flokkum til árangursríks samstarfs, sem ekki geta komið sér saman um samQÍgínlega kosningabaráttu og sameiginlegar stefnuyfirlýsingar fyrir kosningar. I ALLMÖRGUM kjördæmum báru sósíalistar og Alþöðuflokks- menn gæfu til að sameinast í kosningunum og einmitt í þeim kjördæmum rætast áþreifanlega vonir verkalýðsstéttarinnar um sókn gegn Ihaldinu. Eru Akranes og Hellissandur greinileg dæmi um þetta. HÉR Á AKUREYRI bættu bæöi Sósiaiistaflokkurinn og Al- pýoufiokkurinn við sig atkvæð- um frá því í sumar, þrátt fyrir iramboö og iyigisauitningu Þjóð- varnar. Sameiginlega heíðu þess- ir þrír flokkar sannaniega fengið 5 f ulitrúa og hefði verið' farið að ráðum Sósíalistaflokksins og samstarfstilboði hans tekið má teija líkiegt að meirihiuti heiði unnizt. Það eru því foringjar Ai- þýðuflokksins og Þjóðvarnarfl., sem bera alla ábyrgð á því að að- staða þessara flokka í bæjar- stjórninni er sízt sterkari en áð- ur og engum vafa er það bundið að útstrikanir Steindórs Stein- dórssonar eiga rót sína að rekja til þess að hann réði mestu um það að ekki varð af samstarfi. Það er að vonum rætt mikið um 'útstrikanirnar og illdeilurnar í íhaldsliðinu hér og víst eru þær athyglisverðar. 120 manns strik- uðu Guðmund Jörundsson út af listanum og þökkuðu honum með því andstöðu hans við byggingu hraðfrystihússins og önnur fram- faramál bæjarins. 110 manns strikuðu Sverri Ragnars út og minntust um leið forstöðu hans í Vinnuveitendafélagi'nu og and- stöðu hans víð eflingu togaraflot- ans. Enginn skyldi þó ætla að þessir menn séu á nokkurn hátt fjandsamlegri alþýðunni en íhaldið er yfirleitt. Þeir eru að- eins venjulegir fulltrúar þess, hvorki betri nú verri en aðrir. En óánægjan, sem þarna brýzt út er óánægja á villigötum. íhaldið hlýtur aldrei neina óbætanlega refsingu þótt einn fulltrúi þess sé strikaður út úr bæjarstjórn og annar, enn lágkárulegri, taki sæti hans. íhaldsliðið getur verið rólegt meðan óánægjan birtist í blýantskroti yfir nöfn þeirra, en stefna þess er kosin eftir sem áð- ur. En það mun skelfast þegar þolinmæði fjöldans þrýtur með öllu og blýantskrossinn framan við listabókstaf sameinaðrar og einhuga alþýðu er skráður styrkri hendi af hverjum vinn- andi manni. Og sá tími kann að vera skemra undan en flesta grunar nú. — b. - Úrslit bæjarstjórnarkosninganna Aðalfundur Skipstjórafélags ISíorðlendinga verður haldinn að Varð- borg sunnudaginn 7. febrúar kl. 13.30. — Venjuleg aðal- fundarstörf. STJÓRNIN. (Framhald af 1: síðu). greiddu 1405 (1544), auðir seðlar 27, ógildir 8. Bannmenn töpuðu. Á Siglufirði fór jafnframt fram atkvæðagreiðsla um hvort loka skyldi áfengisútsölunni þar. Nei 'Sögðu 815, já sögðu 376. Siglfirðingar halda því áfengis- útsölunni. Olafsfjörður A-listi, Alþýðuflokkur, 49 at- kv. (79), engan (1) kjörinn. B-listi, Framsókn, 115 atkv, (102) og 2 (2) menn kjörna, Gottiieb Haildórsson og Stefán Oiafsson. C-listi, Sósíalistaflokkur, 65 atkv. (100) og 1 (1) mann kjör- inn, Hartmann Pálsson. D-lisíi, Sjálfstæðisflokkur, 210 atkv (171) og 4 (3) menn kjönia, Ásgrím Hartmannsson, Jakob Ágústsson, Þorvald Þorsteinsson og Sigvalda Þorleifsson. Á kjörskrá voru 525 (511), at- kv. greiddu 453 (459), auðir seðlar 11, ógildir 3. Húsavík A-listi, Alþýðuflokkur, 182 at- kv. (163) og 2 (2) menn kjörna, Ingólf Helgason og Axel Bene- diktsson. B-listi, Framsókn og Sjálfstæð- isflokkur, 316 atkv. (258) og 3 (3) menn kjörna, Karl Kristjáns- son, Helenu Líndal og Þóri Frið- geirsson. C-listí, Sósíalistaflokkur, 187 atkv. (196) og 2 (2) menn kjörna, Ásgeir Kristjánsson og Jóhann Hermannsson. Á kjörskrá voru 765 (715), at- kv. greiddu 698 (627), 10 seðlar auðir, ógildir 3. Seyðisfjörður A-listi, Alþýðuflokkur, 83 at- kv. (110) og 2 (3) menn kjörna, Gunnþór Björnsson, Sgurbjörn Jónsson og Þorsten Guðjónsson. B-lst, Framsókn, 92 atkv. (53) og 2 (1) menn kjörna, Jón Þor- steinsson o gBjörgvin Jónsson. C-listi, Sósíalistaflokkur, 48 atkv. (51) og 1 (1) mann kjörinn, Stein Stefánsson. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 156 atkv. (152) og 4 (4) menn kjörna, Erlend Björnsson, Pétur Blöndal, Óskar Árnason og Svein M. Guð- mundsson. Á kjörskrá 479 (482), atkv. greiddu 383 (376), 2 seðlar auðir, 2 ógildir. Neskaupstaður A-listi, Alþýðuflokkur, 115 at- kv. (sjá Framsókn, B-lista) 1 mann kjörinn, Odd A. Sigurjóns- son. B-listi, Framsókn, 143 atkv. (Alþfl., Framsókn, Sjálfstæðisfl. 243) og 2 menn kjöma, Jón Ein- arsson og Ármann Eiríksson. C-listi, Sósíalistaflokkur, 332 atkv. (415) og 5 (6) menn kjörna, Bjarna Þórðarson, Jóhannes Stefánsson, Einar G. Guðmunds- son, Jón S. Sigurðsson og Lúðvík Jósefsson. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 109 atkv. (sjá B-lista) og 1 mann kjörinn, Jóhann P. Guðmunds- son. Á kjörskrá 788 (789), atkv. greiddu 712 (677), auðir seðlar 11, ógildir 2. Vestmannaeyjar A-Iisti, Alþýóuflokkur, 196 at- kv. (280) og 1 (1) íuiltrúa, Þórð Gíslason. B-listi, Framsókn 196 atkv. (404) og 1 (2) fulltrúa, Svein Guðmundsson. C-Iisti, Sósíalistaflokkur, 441 atkv. (371) og 2 (2) fulltrúa, Sig- urð Stefánsson og Tryggva Gunnarsson. D-Iisti, Sjálfstæðisflokkur. 950 atkv. (737) og 4 (4) fulltrúa, Ár- sæl Sveinsson, Guðlaug Gíslason, Sigiivat Bjarnason og Pál Schev- ing. F-Iisti, Þjóðvarnarflokkur, 210 atkv. og 1 mann kjörinn, Hrólf Ingólfsson. Á kjörskrá 2354 (2071), atkv. greiddu 2040 (1812), auðir seðlar 32, ógildir 14. Keflavík A-listi, Alþýðuflokkur, 521 at- kv. (414) og 3 (3) menn kjörna, Ragnar Guðleifsson, Ásgeir-Ein- arsson og Vilborgu Auðunsdótt- ur. B-listi, Framsókn, 218 atkv. (152) og 1 (1) mann kjörinn, Valtý Guðmundsson. C-listinn, Sósíalistaflokkur, 112 atkv. (73) og engan (engan) kjörinn. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 529 atkv. (418) og 3 (3) menn kjörna, Alfreð Gíslason, Jóhann B. Pét- ursson og Tómas Tómasson. Á kjörskrá 1619 (1196), atkv. greiddu 1403 (1085), auðir seðlar 8, ógildir 4, (vafatkv. 11). Bolungarvík A-Iisti, Alþýðuflokkur, 70 at- kv. (97) og 1 (2) mann kjörinn, Ingimund Sveinsson. B-listi, Framsókn, 47 atkv. (72) og 1 (1) kjörinn, Þórð Hjaltason. C-listi, Sósíalistaflokkur, 44 at- kv. (0) og 1 (engan) kjörinn, Ágúst Vigfússon. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, 179 atkv. (168) og 4 (4) kjörna, Kristján Ólafsson, Guðmund Kristjánsson, Þorkel E. Jónsson og Einar Guðfinnsson. Á kjörskrá 412 (403), atkv. greiddu 370 (344), auðir seðlar og ógildir 20. Súðavík A-listi, vinstri m«nn, 69 atkv. (þorpsbúar 87) og 3 menn kjörna, Albert Kristjánsson, Ólaf Jónas- son og Kristján Jóhannsson. B-listí, bændur, 37 atkv. (41) og 1 (1) mann kjörinn, Ágúst Hálfdánarson. C-listi, Sjálfstæðisflokkur, 30 atkv. (bauð ekki fram) og 1 mann kjörinn, Aka Eggertsson. A kjörskrá 186 (174), atkv. greiddu 142 (130). Flateyri A-listi, vinstri menn, 112 atkv. (121) og 3 (4) menn kjörna, Kol- bein Guðmundsson, Hinrik Guð- mundsson og Gunnlaug Finnsson. B-listi, Sjálfstæðisöokkur, 77 atkv. (47) og 2 (1) menn kjörna, Ragnar Jakobsson og Skúla Guð mundsson. Á kjörskrá 285 (281), atkv. greiddu 195 (170), auðir seðlar 2, ógildir 4. — í kosningunum 1950 fengu Almennir kjósendur 121 atkv. og 4 m. kjörna, Sjálfstæðis- fl. 47 atkv. og 1 m. kjörinn. Patreksfjörður A-iisti, Alþýduiiokkur, 151 at- kv. og 2 menn kjörna, Pál Jó- hannesson og Ágúst H. Pééturs- son. B-listi, Framsókn, 116 atkv. og 2 menn kjörna, Boga Þóröarson og laigurö Jonsaon. C-listi, Sjálfstæðisflokkur, 164 atkv. og 3 menn kjörna, Ásmund B. Olsen, Friðþjóf Ó. Jóhannes- son og Guðjón Bæringsson. Á kjörskrá 535 (539), atkv. greiddu 452. Árið 1950 var hrepsnefndin sjálíkjörin, en 1946 fékk Sjálf- stæðisflokkurinn 227 atkv. og 5 m. kjörna, en vinstri menn og óháðir 111 atkv. og 2 m. kjörna. Stykkishólmur A-listí, Aiþýðuil. og Framsókn, 140 atkv. (1946: 76 og 2 m.) og 2 menn kjörna, Bjarna Andrésson og Kristinn B. Gíslason. B-listi, Sjálfstæðisflokkur, 185 atkv. (1946: 170 og 4 m.) og 3 menn kjörna, Hinrik Jónsson, Árna Ketilbjarnarson og Krist- ján Bjartmarz. C-Iisti, óháðir borgarar, 105 at- kv. (1946: sósíalistar 33) og 2 menn kjörna. Á kjörskrá 491 (1950: 450), at- kv. greiddu 452 (1950: 312), auðir seðlar og ógildir 22. Hellissandur A-listi, óháðir, sósialistar, Al- þýðufl.,. 94 atkv. og 3 menn kjörna, Skúla Alexandersson, Snæbjörn Einarsson og Teit Þor- leifsson. B-listi, Sjálfstæðisflokkur, 78 atkv. og 2 menn kjörna, Svein björn Benediktsson og Björn Kristjánsson. C-listi, óháðir, verkamenn, bændur, 14 atkv. og engan kjör- inn. Á kjörskrá 221 (221), atkv. greiddu 193, auðir seðlar 4, ógildir 3. í kosningunum 1950 var engum listum stillt og hreppsnefndin sjálfkjörin, en 1946 fékk Sjálf- stæðisflokkur 60,atkv. og 2 menn kjörna, Alþýðufl. og óháðir sjó- menn og verkamenn 40 atkv. og 1 man nkjörinn, Sósíalistaflokkur og óháðir 24 atkv. og 1 mann kjörinn, Framsóknarfl. 20 atkv. og 1 mann kjörinn. Selfoss A-listi, Aþlýðufl., Framsókn, sós., 246 atkv. (Alþfl. og samv.m. 131, Framsókn og frjálsl. 59, sós.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.