Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 05.02.1954, Page 3

Verkamaðurinn - 05.02.1954, Page 3
Föstudaginn 5. febrúar 1954 VERKA.MAÐURINN 5 og óháðir 82 = 272) og 3 (4) \ Alþfl., 201 atkv. (98, 72, 45 = 1215) og 4 menn kjörna, Sigurþór Halldórsson, Þórð Pálmason, Geir Jónsson og Jón Guðjónsson. Á kjörskrá 466 (436), atkv. greiddu 407 (395). menn kjörna, Sigurð I. Sigurös- son, Guðmund Heigason og Ing- ólí Þorsteinsson. B-listi • Framsóknarmenn og óháðir, 55 atkv. og engan kjör- inn. i)-iisti, Sjáifstæðisfiokkur, 251 atkv. (167) og 4 (3) menn kjörna, Sigurð Ó. Giaísson .Sigurð Guö- mundsson, Snorra Árnason og Þorstein Sigurðsson. Á kjörskrá 640 (503), atkv. greiddu 582 (453), auðir seðlar og ógildir 29. Sandgerði A-Íistx, Alþýöuiiokkur, 168 at- kv. (154) og 3 (3) menn kjörna, Oiaf Viihjáimsson, Kari Bjarna- son og Sinnarliða Lárusson. C-iisti, Sósíalistaílokkur, 90 at- kv. (37) og 1 (0) mann kjörinn, Aðaistein Teitsson. D-listi, Sjáltstæðisflokkur, 94 atkv. (96) og 1 (2) mann kjörinn, Aðaistein Gíslason. 15 seðlar voru auðir og 7 vaia- atkvæði, en sem ekki breyta þo kosningaúrsiitunum. Hvammstangi A-listi, Sjálfstæðisflokkur, 47 atkv. (ekki sérstakt framboð) og 2 menn kjörna, Sigurð Tryggva- son og Ragnar Guðjónsson. B-listi, samvinnumenn og verkamenn, 86 atkv. og 3 menn kjörna, Ásvald Bjarnason, Björn Guðmundsson og Skúla Magnús- son. Á kjörskrá 179 greiddu 133 (126). (176), atkv. Suðureyri Á Suðureyri stiiltu flokkarnir ekki listum og urðu sjálfkjörnir í hreppsnefnr Sturla Jónsson, Hermann Guðmundsson, Óskar Kristjánsson, Bjarni Friðriksson og Ágúst Olafsson. Voru þrír þeirra í hreppsnefnd síðasta kjör' tímabiL Njarðvík A-listi, verkamenn (Alþfl.), 49 latkv. (48) og 1 (1) mann kjörinn, Ólaf Sigurjónsson. B-listi, Sjálístæðisfiokkur, 195 atkv. (126) og 3 (3) menn kjörna, | Karvel Ögmundsson, Sigui'ð I. Guðmundsson og Rafn A. Pét- ursson. C-listi, Sósíalistaflokkur, 49 at- kv. (37) og 1 mann kjörinn, Sig- urbjörn Ketilsson. Á kjörskrá voru 380 (263), at- kv. greiddu 304 (217), auðir seðl- ar 10, ógildur 1. Bíldudalur B-listi, óháðir (Framsókn og ssóíalistar), fékk 123 atkv. (Frs. 69, Sós. 37 = 106) og 4 (3) menn kjörna, þá Jónas Ásmundsson, Gunnar Ólafsson, Brynjóif Oi- afsson og Ásgeir Jónasson. D-listi, Sjálfstæðisflokkur fékk 59 atkv. (90) og 1 (2) mann kjör- | inn, Pál Hannesson. Á kjörskrá voru 240 (259), at- kv. greiddu 189 (204), auðir seðl- ar 7. Dalvík A-listi, Alþýðufl. og sós., 121 atkv. (164) og 2 (2) menn kjörna, þá Kristinn Jónsson og Kristján Jóhannesson. B-listi, Framsókn og óháðir, 154 atkv. (148) og 2 (2) menn kjörna, þá Jón Jónsson og Jón Stefánsson. D-listi, Sjálfstæðisílokkur, 74 atkv. (76) og 1 (1) mann kjörinn, Tryggva Jónsson. E-listi, iðnaðarmenn, 36 atkv. og engan kjörinn. Á kjörskrá voru 491 (474), at- kv. greiddu 392 (395). Auðir seðlar og ógildir 7. Bjarmi, 63 atkv. (129) og 1 (2) mann kjörinn, Helga Sigurðsson. B-listi, Framsóknarflokkur, 97 atkv. (64) og 2 (1) menn kjörna, Sigurgrím Jónsson og Gísla Gíslason. C-lisíi, óháðir verkamenn, 47 atkv. og 1 mann kjörinn, Óskar Sigurðsson. D-Iisti, Sjálístæðisflokkur, 101 atkv. (114) og 3 (3) menn kjörna, Magnús Sigurðsson, Bjarnþór G. Bjarnason og Jón Magnússon. Eyrarbakki A-listi, Alþýðuflokkur, 154 at- kv. (174) og 4 (5) menn kjörna Vigfús Jónsson, Jón Guðjónsson, Eyþór Guðjónsson og Oiaf Guð- jónsson. B-listi, Framsóknarfiokkur, 97 atkv. (44) og 2 (1) menn kjörna, Helga Vigfússon og Þórarin Guðmundsson. D-listi, Borgaralisti (Sjálfstæð isfi.), 101 atkv. (66) og 3 (1) menn kjörna, Sigurð Kristjáns son, Óiaf Helgason og Eirík Guð- mundsson. Á kjörskrá 327 (3352), atkv greiddu 292 (306), auðir seðlar og ógildir 13. Raufarhöfn Engir listar komu fram og voru sjálfkjörnir áfram Leifur Eiríks- son, Jón Þ. Árnason, Friðgeir Steingrímsson, Indriði Einarsson og Hólmsteixm Helgason útgerð- armaður, er kom í stað Eiríks Ágústssonar, er flutzt hefur burt af staðnum. Djúpivogur Á Djúpavogi varð sjálfkjörið i kosningimum 1950 og varð svo enn nú. Hreppsnefndin í Djúpa- vogi varð því sjálfkjörin áfram, en hana skipa Kjartan Karlsson, Jón Lúðvíksson, Ragnar Eyjólfs- son, Sigugreir Stefánsson og Sigurður Kristófersson. Höfn, Homafirði í Höfn í Homafirði urðu sjálf- kjörnir í hreppsnefnd Sigurjón Jónsson, Gisli Björnsson, Ársæll Guðjónsson, Steingrímur Sig- urðsson og Pétur Sigurbjörnsson. Borgames A-listi, Sjálfstæðisflokkur, 189 atkv. (170) og 3 menn kjörna, Friðrik Þórðarson, Finnboga Guðlaugsson og Símon Teitsson. B-listi, Framsókn, sósíalistar, Hnífsdalur A-listi, Alþýðuflokkur, 52 at- kv. og 2 menn kjörna, þá Helga Björnsson og Hjört Sturlaugsson. B-listi, Sájlfstæðisflokkur, 96 atkv. og 5 menn kjörna, þá Ingi- mar Friðbjörnsson, Sigurjón Halldórsson, Jóakim Pálsson, Eina rSteindórsson og Þórð Sig- urðsson. í kosningunum 1950 varð hreppsnefndin í Hnífsdal (Eyrar- hreppi) sjálfkjörin. —- Á kjörskrá voru nú 220, atkv. greiddu 171, auðir seðlar og ógildir 23. Hofsós A-Usti, Alþýðuflokkur og Fram- sókn, 101 atkv. og 4 menn kjörna, Kristján J. Hallsson, Þorstein Hjálmarsson, Bjöm Björnsson og Guðmund Steinsson. B-Usti, sjómanna og verka- manna, 37 atkv. og 1 mann kjör- inn, ívar Björnsson. Á kjörskrá 183 (168), atkv. greiddu 140, ógildir seðlar 2. í kosningunum 1950 var einn listi sjálfkjörinn. Stokkseyri A-Usti, Verkalýðs- og sjóm.fél. F áskrúðsfj ör ður Kosningin á Fáskrúðsfirði mun í senn vekja aðdáun og eftirþanka því að þar sigraði hsti „engra flokka“ lista „allra flokka“ með eins atkvæðis mun! A-listi, ailra fiokka, 78 atkv. og 3 menn kjörna, Jakob Stefánsson, Árna Stefánsson og Friðrik Stef- ánsson. , B-Usti óháðir, 79 atkv. og 4 menn kjöma, Benedikt Björns- son, Sigurbjörn Gíslason, Friðjón Guðmundsson og Friðbjörn Sveinsson. Á kjörskrá 306 (311), atkv. greiddu 172 (155), auðir seðlar 4, ógildir 11. í kosningunum 1950 fengu Al- þýðufl. og Framsókn 101 atkv. og 5 menn kjörna og Sósíalistaflokk- ur 42 atkv. og 2 menn kjörna. Reyðarfjörður A-Usti, Frjálsl. kjós. — sósíal istar, Alþýðufl., 88 atkv. (99) og 2 (2) menn kjörna, Guðlaug Sig' fússon og Sigfús Jóelsson. B-Usti, Framsókn, 105 atkv. (99) og 2 (2) menn kjörna, Þor- stein Jónsson og Björn EysteinS' son. D-Usti, Sjálfstæðisflokkur, 72 atkv. (46) og 1 (1) mann kjörinn, Gísla Sigurjónsson. Á kjörskrá 308 (301), atkv. greiddu 267 (247), ógildir seðiar 2. Eskifjörður A-listi, Alþýðuflokkur og Framsókn 146 atkv. (Alþfl. 57, Framsókn 50 = 107) og 3 (2) menn kjörna, Lúther Guðnason, Þórlind Magnússon og Benedikt Guttormsson. C-Usti, verkalýðsfélögin og sósíaUstar, 80 (Sósílaistaflokkur 86) og 2 (3) menn kjörna, Magn ús Bjarnason og Alfreð Guðna son. D-Ustinn, Sjálfstæðisflokkur, 112 atkv. (70) og 2 (2) menn kjö.ma, Þorleif Magnússon og j Guðmund Auðbjörnsson. Á kjörskrá 407 (404), atkv. greiddu 348 (273). Hveragerði A-iisti, Aiþýðufiokkur og Framsókn, 65 atkv. (93) og 1 (2) mann kjörinn, Þórð Jóhannesson. C-listí, Sósíaiistafiokkur og óháðir, 77 atkv. (80) og 1 (2) mann kjörinn. D-listí, Sjáiístæðisflokkur, 116 atkv. (74) og 3 (1) menn kjörna, Grim Jósafatsson, Gunnar Björns son og Eggert Engilbertsson. ðelt j arnarneshreppur A-nsti, oiiáoir (Aipíi., sos.), i-±o I atKv. fiiii) og 2 (2) menn ivjorna, þá Kjartan Emarsson og Komao Gísiason. B-listi Sjálfstæðisflokkurf og I Framsókn), 170 atkv. (133) og 3 (3) menn kjörna, þá Sigurð r lygenring, Jón Guðmundsson og | Sigurð Jónsson. A kjörsitrá voru 441 (340), at- Kv. greidau o32 f2oa), auóir seöi- ar 14, ogildh- 2. Skagaströnd A-listi, Alþýðuflokkur, 40 at- kv. og engan kjörinn. B-hsti, Framsókn og sósíalist- ar, 95 atkv. og 2 kjörna. D-listi, Sjaifstæöistlokkur, 124 atkv. (115) og 3 (2) menn kjörna, Poríinn Bjarnason, Jón Askeis- son og Amunda Magnússon. X kosningunum 1950 voru að' eins 2 hstar í kjöri, Oháðir, er lengu 136 atkv. og 3 menn kjörna, og Sjalistæöisílokkurinn. A kjörskrá voru 344 (314), at- kv. greiddu 272 (260), auðir seél- ar og ógiidir 13. Aðalfundur Vals Aðalfimdm- Vörubílstjórafélags- ins Vals var haldinn 2. þ. m. — í stjórn voru kosnir: Jón Péturs- son formaður, Haraldur Bogason ritari og Bjarni Kristjánsson gjaldkeri. Félagsmenn em nú um 30. — Árgjald var ákveðið kr. 200,00. Umsóknir um bæjarstjórastöðuna Frestur til að sækja um bæjar- stjórastarfið er útrunninn í dag. I gær höfðu aðeins 2 umsóknir borizt og eru þær frá þeim Jóni Sveinssyni, fyrrv. bæjarstjóra, og Steini Steinsen núverandi bsej- arstjóra. SKÁKÞÁTTUR Blönduós A-lfsti, Sjálfstæðísfiokkur o. fi., 159 atkv. (150) og 4 (4) menn kjörna, Steingrím Davíðsson, Hermann Þórarinsson, Ágúst Jónsson og Einar Guðlaugsson. B-iisti, samvinnumanna, 74 atkv. (69) og 1 (1) mann kjör- inn, Pétur Pétursson. Á kjörskrá 283 (267), atkv. greiddu 238 (228). Ólafsvík A-Iisti, Alþýðuflokkur og sós., 69 atkv. (Aiþfl. og Framsókn 113) og 1 (3) mann kjörinn, Ottó Árnason. B-listi, samvinnumenn (Fram sókn), 68 atkv. (sjá A-1 1950) og 1 mann kjörinn, Alexander Stef- ánsson. C-listi, Sjálfstæðisflokkur, 105 atkv. (108) og 3 (2) menn kjörna, Magnús Guðmundsson, Guð- brand Vigfússon og Leó Guð- brandsson. Á kjörskrá 272 (252), atkv. greiddu 249 (226), auðir seðlar 2, ógildir 5. — Umboðsmenn flokk- anna kærðu úrskurð kjörstjómar er hafði úrskurðað 4 seðla ógilda. i'ramvegis mun verða skák- þáttur hér í blaðinu, eftir því sem rúm og ástæður leyfa. — Mun Ingimar Jónsson ajá um «fni hana. Fyrsta skákin, sem hér verður birt, er frá kandidataskákmótinu í Zurich. Hvitt JVL Xajmanov frá Rússlandi og svart heíur einnig rússnesEur skákmaður, X. Fetro- sjan. 1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rc3, Bb4. 4. e3, c5. 5. Bd3, 0-0. 6. Rf3, dð. 7. 0-0, Rc6. 8. a3, BxR. 9. bxc3, b6 (einn af þeim mörgum leixjum, sem ieiknir eru x þessari stoöu). 10. c4xd5, e6xd5. LL Re5, Dc7.12. RxR, DxR. 13.13 (undir- býr e4 með sterkri sókn). 13. -----Be6. 14. Del, Rd7. 15. e4, c4. 16. Bc2, Í5. 17. e5, Hf7. 18. a4 (ætiar að koma biskupnum til a3) 18.----a5.19. f4. b5? (slæm- ur leikur, nú kemst hvíti biskup nvíts tii a4). 20. a4xb5, Dxb5. 2L Ba3. Rb6. 22. Dh4, De8. 23. Hf3, Rc8? 24. Ba4! (svartur má ekki drepa biskupinn með drottning- urrni vegna 25. Dd8-j- og mat í næsta leix). 24.-----Hd7, ekki Bd7 vegna e3! 25. Hbl!, Dd8. 26. BxH!! (ef svartur leikur nú 26. DxD, þá leikur hvítur 27. BxBj-, Khl. 28. Bxd5, Ha7. 29. Hb8, Hc7. 30. Bd6 og vinnur, en ef 29.--- Dd8. 30. Be6, Hc7. 31. Bd6, Hc6. 32. d4, d5!). 26.----DxB. 27. Hg3, Ra7. 28. Be7 (hótar að leika drottningunni til f6). 28. — — Bf7. 29. Dg5, Bg6. 30. h4, Rc6. 31. Ba33, Rd8. 32. h5, Rc6. 33. Dh4, Bf7. 34. h6, g6. 35. Df6, Dd8. 36. Bc7, Dc7 (ekki 36.--------Dd7 vegna 37. Hb6 með hótuninni að drepa R á e6). 37. Hxg6!!, h7xg3 (ef 37.----BxH, þá 38. DxRf, Bf7. 39. Df6 og óverjandi mát í næsta leik). 38. h7j-, Kxh7. 39. DxBj-, Rg7. 40. Kf2. Svartur gef- ur. Hrísey Enginn listi kom fram í Hrísey, er það hefð þar, því að enginn listi kom heldur fram 1950 og hreppsnefndin því sjálfkjörin. Stúlka óskast á barnlaus heimili. HÁTT KAUP. Afgr. vísar á.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.