Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 19.02.1954, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 19.02.1954, Blaðsíða 3
Föstudaginn 19. febrúar 1954 VERKAMAÐURINN Sunnudaginn 26. júlí 1953 rann | jámbrautarlest inn á stöðina í Dresden, og vældi um loið. Þetta var svo sem engin nýlunda fyrir brautarþjónana, en innihaldið var svolítið óvenjulegra. Lestin var að koma frá norðurströndinni, og farmurinn var 214 íslendingar, sem voru á leiðinni á æskulýðsmót í Búkarest, höfuðborg Rúmeníu. Ut úr lestinni stigu syfjaðir menn og aumingjalegir, og gerðu tilraunir til að liðka stirða limi sína eftir að hafa ferðast í 13 klst. gegnum Þýzkaland. Hjá flestum var þetta fyrsta járnbrautarferðalag á æv- inni, og varð þessi fyrsta reynsla af því alls ekki góð. Þjóðverjarnir gerðu sitt bezta til þess að hjálpa upp á ástandið og útbýttu svala- drykkjum. Nú lituðst ménn um, og léttist þá heldur skapið. Einhver annarr- leikatilfinning greip mann samt af að líta yfir borgina, en stór hverfi hennar eru í rústum eftir stríðið, og af að hugsa um öll þau manns- líf, sem látizt hafa í þeim hildar- leik. Þessar þögulu og óhugnan- legu rústir geyma harmsögu. Þær geyma sögu þess fólks, sem orðið hefur að bráð þeim eyðingaröflum, sem megna að breyta reisulegu hús? í hrúgu af múrsteinum og rusli, og fögrum borgum í grjót- hrúgur. En lífið lætur ekki að sér hæða, og nú streymir það áfram í sínum farvegi í þessari borg eins og ekkert hafi í skorizt. Við stönzum þama svolitla stund, en brátt er okkur sagt að stíga upp í lestina okkar. Við höld- um nú áfram til landamæra Þýzkalands og Tékkóslóvakíu, en þar eigum við að stanza í tjaldbuð um, sem eru á vegum F. D. J. Þar eigum við að bíða Hollendinga og nokkurs hluta Svíanna, sem komu fáum við lest áfram. Þetta er gert sömu leið. Þegar þeir eru komnir, til þess að spara lestir. Þegar við komum til búðanna, kom í ljós, að staðurinn heitir Bad Schandau, og héraðið umhverfis er frægt fyrir náttúrufegurð. Þarna beið okkar matur og Saxelfur, og voru menn fljótir að skola af sér ferðarykið í vatni hennar. Það er í frásögur fært, að einn af okkar ungu listamönnum gaf sér í ákafan- um ekki tíma til þess að gæta að, hvort vatn væri, þar sem hann stakk sér, og hafði hann upp úr því slæman útvortis höfuðverk. í Bad Schandau dvöldum við í nokkra daga, og lifðum eins og blóm í eggi. Við syntum og fórum með hjólaskipum á fljótinu, geng um á fjöll og á kvöldin var dansað. Einn daginn skoðuðum við hvíld- arheimili verkamanna og fannst okkur mikið til þess koma, hvern- ig búið er að þýzkum verkamönn- um. Þarna eru tvö slík heimili og þar sem þetta var einmitt á þeim tíma, þegar flestir fara í sumarfrí, þá var mikill fjöldi fólks þarna á ferð, og kynntumst við mörgum. Þjóðverjamir vildu allt fyrir okk- ur gera, og það var eins og þeir ættu í okkur hvert bein. Þó voru börnin dásamlegast af öllum, og maður komst ekki hjá að láta sér þykja vænt um þau. En allt tekur enda, og einnig þessir dásamlegu dagar í Bad Schandau. Félagar okkar, Svíar og Hollendingar, komu einn daginn, EYVINDUR EIRÍKSSON: 11 Ég öfundaði þá ungu náms menn, sem ég kynntist í Rúmeníu." og við lögðum af stað í áttina til borgarinnar í suðri. Það var dap- urlegt að kveðja vini okkar, Þjóð- verjana, og mátti vart á milli sjá, hverjir voru hryggari, við eða þeir. Lestin okkar rennur suður á bóginn með hina 700 farþega inn- anborðs, og á hverri stöð, sem við stönzum á, er fjöldi fólks, sem veifar og hrópar, og alltaf er eitt- hvað til að skemmta ferðalöngun- um. Ekki var heldur hægt að segja, að við höfum liðið skort á leið- inni. í myrkri, aðfararnótt 1. ágúst, ókum við hægt fram hjá brosandi o gveifandi landamæravörðum inn í fyrirheitna landið, Rúmeníu. Og við ökum áfram, yfir fjöll, gegnum jarðgöng og um gróðursæl héruð, æskulýður frá rúmlega 100 þjóð- um flytja list þjóðar sinnar og sam- einast í eina órjúfandi heild undir kjörorðinu: „Friður og vinátta“. Litarháttur, stjómmálaskoðanir eða trúarskoðanir hvers og eins skiptu ekki máli. Hin friðelskandi æska heimsins var samankomin á einum stað til þess að tengja vin- áttubönd sín yfir heimsbyggðir allar. Þessi lunnudagur var merk- ur dagur, og munu þeir, sem voru staddir á hinum nýbyggða leik- vangi, þann dag seint gleyma hon um. Þeir munu seint gleyma því, er tugir þúsunda æskufólks gengu inn á leikvanginn undir þjóðfánum í skrautlegum búningum. A eftir sýndi rússnesk æska fjöldaleikfimi og er vart hægt að hugsa sér öllu ástand í Rúmeníu hefur margt i verið ritað í íslenzk blöð, og lýsir þar misjafnlega mikilli sanngirni og sómatilfinningu hjá þeim, sem rita, eins og gengur. Eg vil aðeins segja eitt í því sambandi: Það er ekki hægt að bera saman heildar- laun verkamanns í Rúmeníu og á íslandi, því að grundvöllurinn er allur annar. Samt hugsa eg, að verkamaður i Rúmeníu myndi ekki vilja skipta á sínum kjörum og kjörum hins íslenzka starfsbróður síns. Þvi er haldið fram af ýmsum, að hér á landi geti allir stundað nám, sem það vilji. Því miður er þetta ekki rétt. Rúmeni þarf aftur á móti ekki að hafa áhyggjur af slíku i sambandi við fjármálahliðina. — Langi hann til þess að læra, borg- ar ríkið kostnað af því. Hann fær inga, hann fær kaup fyrir að vera meira að segja útborgaða vasapen- í skóla. Eg er ef til vill vondur maður, að minnsta kosti gat eg ekki gert að því, að eg öfundaði þá ungu námsmenn, sem eg kynnt- ist i Rúmeníu. Þann tíma, sem ekki er kennt, geta þeir átt algjört frí, en þurfa ekki að vera hræddir LnTLaíTTinnriTLnnrLrirmrinrmTLnrLrLriJTrijTTmTirLrLrLrLrLrL I UNGA FÓLKIÐ | C ð jTjTjTjTjTjTjTJTJTJTJTJLnjTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJLrmnjiJTJTJTJLr en blómin Morgunblaðsins sáum við hvergi meðfram brautinni. Einhverjum datt í hug, að Rúmen- arnir hefðu blátt áfram étið þau út úr hallæri. Ekki fannst okkur samt, að hinir brosandi og glöðu menn, sem veifuðu okkur alls stað- ar frá vinnu sinni, væru þesslegir, að þeir lifðu eingöngu á blómum eða væru yfirleitt kúgaðir á nokk- urn hátt. Þetta er þjóðin, sem nú fyrst er að sjá dagsins ljós eftir aldalanga erlenda og innlenda kúgun. Nú horfir hún fram til bjartari fram- tíðar, og hún snýr sér ótrauð að því, að framkvæma sósíalismann og leggja grunninn undir betri og batnandi framtíð. % Um kl. 5 þann 1. ágúst komum við inn á Norðurstöðina í Búka- rest. Þar var fjöldi fólkst, sem hrópaði: „Pace si Prietenie", en það er rúmenska og þýðir: Friður og vinátta. Hitinn var mjög mikill, en samt voru menn ekki niður- dregnir. Andrúmsloft vináttu ríkti mótið stóð. Nú voru settir undir og það átti eftir að ríkja meðan okkur bílar og okkur ekið þangað, sem við áttum að búa þá fjórtán daga, sem við vorum í borginni. Okkur fannst eins og við værum þjóðhöfðingjar, sem fólkið hyllir, er við ókum eftir götunum. Við veifuðum og hrópuðum eftir beztu getu, og tókum í hendur á fólki, þangað til við urðum aum í hand- leggjunum. Þarna ríkti sönn vinátta og það var eins og það skipti ekki máli með tunguna. Við fengum aðsetur í stúdentaheimili og gengum þar út og inn, eins og okkur sýndist, jafnvel á nóttunni. Daginn eftir var hinn mikli dag- ur 2. ágúst, er opna skyldi hátíð- ina. Næstu fjórtán daga skyldi svo meiri yndisþokka og fegurð. Að lokum sungu allir alþjóðasöng lýð- ræðissinnaðrar æsku og söngurinn sameinaði alla, þrátt fyrir það að hver syngi á sínu tungumáli. Seint mun þessi dagur vináttu og bræðra lags gleymast, að minnsta kosti mun eg seint gleyma honum. Mótið var svo fjölbreytt að skemmtiatriðum, að manni hefði ekki enzt öll ævin til þess að sjá þau öll, svo að maður varð að sætta sig við að velja. Sumir tóku sér* líka tíma til þess að skoða borgina, og komust vítt um. Engar tálmanir voru á ferðum manna og við fengum allar ferðir með spor- vögnum ókeypis. Mikil umferð var jafnan á götunum, sérstaklega þó á kvöldin og var dansað á torgum fram eftir allri nóttu. Undu menn hag sínum hið bezta, enda var margt að sjá og heyra, og er ógjörningur að ætla sér að lýsa því til hlítar. Það hafa líka margir gert áður í blöðum og hef eg þar litlu við að, bæta. Menn notuðu tímann vel, skoðuðu skoðuðu verksmiðjur og ýmiss konar bygg- ingar, svo sem Ungherjahöllina, sem er eins konar skóli og hann ákaflega fullkominn. Þar má segja að séu mótaðir, að nokkru leyti, hæfir þjóðfélagsþegnar og vissu- lega veitti okkur af einhverju slíku hér á landi. Menn skoðuðu sýning- ar og garða, sem eru bæði márgir og fagrir þar. Svo var stofnað til kynningarfunda með ýmsum þjóð- um og buðu. þjóðir hver annarri. Voru þau boð mjög skemmtileg, og ríkti þar andi sannrar vináttu og gleði. J0 við að geta ekki stundað nám næsta kennslutímabil vegna at- vinnuleysis. Ekki hafa þeir heldur áhyggjur af að fá ekki starf við sitt hæfi, er út úr skólunum kemur. En senn eru hinir góðu dagar á enda, og 16. dagur ágústmánaðar rennur upp. Síðasta kvöldið fara allar æskulýðsnefndirnar skrúð- göngu um borgina. Daginn eftir er lagt af stað heim á leið, og eftir 4 sólarhringa erum við aftur í hinum vestræna heimi.Manni fannst vest- ræni heimurinn einhvem veginn hráslagalegur, og fyrst í stað var eins og maður ætti ekki þarna heima. En seinast komst hann aft- ur upp í vana, og eftir var aðeins minningin um mótið og maður hafði eignast marga og góða vini vílðs vegar um heim. Eg vil að síðustu taka undir með höfundi alþjóðasöngs lýðræðissinn- aðrar æsku: Æska, láttu rætast fólksins draum um frið á jörð. — Vináttan sigrar. Ódýrar SKÓHLÍFAR Barna og unglinga. Ódýrar INNISKÓR Barna og unglinga. STRIG ASKÓR lágir og uppháir. Nr. 24-36. Karlmanna bomsur (gaberdine og gummí) íþróttamót var mikið haldið í sambandij (^jð hátíðina, og var þar mikið að sjá fyrir áhugamenn um íþróttir. (IC Um lauátákjör og stjórnmála- Ódýrir kvenskór frá kr. 60.00 Skódeild KEA. ____________________________l Ungur Akureyringur drukknar Það hörmulega slys vaFð á Faxaflóa 11. þ. m. að ungur Ak- ureyringui', Jón Hermannsson, Aðalstræti 54 hér í bænum, Séll fyrir borð af m.s. Sæfinni og drukknaði. Ekki er vitað með hvaða hætti slysið varð, þar sem Jón var einn að vinnu aftur á skipinu er hann féll fyrir borð. Jón Hermannsson var aðeins 19 ára að aldri, efnispiltur, sonur hjónanna Guðrúnar Magnúsdótt- ur og Hermanns Jakobssonar. — Jón var yngstur sex systkina, atgervismaður og prýðilega lát- inn. Þótti hvert það skiprúm, sem Jón var í vel skipað, enda var hann af öllum, er til hans þekktu, talinn meðal dugmestu sjómanna og eftirsóttur í skip- rúm. Hann hafði stundað sjó- mennsku frá barnæsku. Jón skipaði sér ungur í sveit sósíalista og var félagi í samtök- um ungra sósíalista — Æsku- lýðsfylkingarinnar. — Félagar hans og vinir, þar sem annars staðar, senda honum sína hinztu kveðju með söknuði og votta foreldrum hans og skyldfólki dýpstu samúð. > íþróttafélagið ÞÓR > iY9d efnir til dansleika að „Váeði borg“ næstkomandi laugarííá^'é^ sunnudag, 20. og 21. þ. rp^ó óiv Að þessu sinni hefur íéÍáéið s«9d nnEíf fengið hingað enska jaz,z-£Öngy^r ann og tenór-saxófónlpikar-luan f nrisd A1 Timothy, sem vakið hefur mikla athygli í Reykjavík að undanfömu. A1 Timothy hefur stjórnað jazzhljámsveit í London um nokk urt skeið og einnig leikið með nokkrum þekktustu negrunum í enskum jazzi, svo sem Leslei Hutchinson og Cab Kaye, sem báðir hafa leikið hér á landi, Cab Kay á Akureyri í vetru. A1 Timothy er mjög vinsæl jazzsöngvari og ágætur saxófón- leikari. Hann leikur hinn gamla góða swing-stíl og tekst bezt upp í hinum beztu jazz-lögum, sem allir, er einhver kynni hafa af jazzi og nútíma dansmúsik, kann ast við. Hann var meðal annars fenginn til að koma fram með hljómsveit sína á hljómleikum, er hinn kunni ameríski jazz-píanó- leikari, Teddy Wilson, hélt í Eng- landi fyrir skömmu, og sögðu sum blöðin að það hefði verið A1 Timothy, sem va r„maður kvölds ins“. l'

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.