Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 09.04.1954, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 09.04.1954, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Fðstudaginn 9. apríl 1954 Fiskur! Fiskur! Nýr fiskur Siginn fiskur Reyktur fiskur Frosinn fiskur Saltfiskur. KJÖTBÚÐ KEA og útibúin. Skjaldborgarbíó INNRÁSIN | Spennandi amerísk kvikmynd i byggð á innrásinni í Frakk- | land í síðustu heimsstyrjöld. f Bönnuð bömum. • HIIIIIIIIMItnilHIOIlMHIIMNIINIMIIIIÍHIMIIMHIIMim* -K BAZAR heldur Verkakvenna- félagið Eining í Verkalýðshús- inu sunnud. 11. þ. m. kl. 3 e. h. Fjöldi égætra muna með lágu verði. Verkakvennafél. Eining. -K DÁNARDÆGUR. Sl. laugar- dag lézt hér í sjúkrahúsinu Hallgrímur Kristjánsson, mál- arameistari, Brekkugötu 13. * FRÁ AMTSBÓKASAFNINU. Safnið verður lokað frá mið- vikudegi 14. apríl til mánudags 19. apríl, að báðum dögum meðtöldum. -K BÆJARSTJÓRN hefur sam- þykkt að kaupa gamla reyk- húsið við Spítalaveg ásamt eignarlóð. Kaupverð kr. 7 þús. Eigandi er Þorvaldur Jónsson, Lundi. * SVIÐLJÓS. Páskamynd Nýja- Bíó verður að þessu sinni hin heimsfræga mynd Chaplins, Sviðljós. Er hinn mesti fengur að þessari ágætu mynd og ættu kvikmyndahúsgestir ekki að láta hana fram hjá sér fara. -K BYGGINGALÓÐIR LEYFÐ- AR. Eftirtöldum mönnum hafa verið veittar byggingalóðir: Guðmundi Valdemarssyni og Valdemar Guðmundssyni, Emi Snorrasyni, Hans Hansen, Þor- valdi Snæbjömssyni. NÝIA-BlÓ : ------------—— --- : I 2. dag páska, kl. 5 og 9: f 1 LIMELIGT I (Sviðljós) f Hin heimsfræga mynd f | Chaplins, sem hvarvetna hef- | I ir hlotið Iof og aðsókn, þar f | sem hún hefir verið sýnd. | f i Aðalhlutverk: j CHARLES CHAPLIN ! iiiiiimmitifMiMiiiHmMttiiHMfimMiMtiiHiiiiimni; TIL fermingarinnar Fyrir telpur: UNDIRFÖT NÁTTKJÓLAR NÆRFÖT SOKKAR VESKI HANZKAR SLÆÐUR Fyrir drengi: SKYRTUR, hvítar og mislitar SKYRTUR, gaberdine STAKKAR SOKKAR BELTI NÆRFÖT SLAUFUR. V efnaðarvörudeild. Bananar! KJÖT 8c FISKUR DIDDABAR % Bifreiðaeigendur Seljum nú Shcll-benzín blandað hinu nýja efni I.C.A, LITLA-BÍLASTÖÐIN AKUREYRI. - Sími 1105. Til fermingargjafa: SVEFNPOKAR BAKPOKAR TJÖLD FERÐAHNÍFAPÖR í leðurveski FERÐAPRlMUSAR SEÐLAVESKI, vönduð MYNDAVÉLAR Jám- og glervörudeild. Góð fermingargjöf eru góðir og vandaðir S K Ó R Fástí Skódeild Aðal fermingargjöfin í ár er: | Pelikan-penni Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. »»#############################»###»######################»^^ ► r#########»###################################################<1 Páskaegg Glæsilegasta úrval bæjarins. Verð við allra hæfi. DIDDA-BAR Sími 1413. ############################»########»##################»■ Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall mannsins míns og föður okkar, AÐLSTEINS JÚLIUSAR STEFANSSONAR, verkstjóra. Eiginkona og böm. NÝJUNG ! NÝJUNG! Frá Saumastofu Gefjunar Grilon og ull er ný samsetning á fataefnum sem mjög ríður sér tíl rúms í heiminum. Ekkert efni hefur slegið grilonefnið út ennþá. Það sameinar þessa kostí: er sterkt, áferðarfallegt og kyprast ekki. Úr þessu undræfni höfum við hafið fram- leiðslu a sumarjökkum í fallegum litum með nýjustu sniðum. Fyrstu jakkamir koma á markaðinn nú um helgina. Saumastofa GEFJLNAR Húsi K.E.A. 111. hæð. ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR eftir Pál Eggert Ólason, í 5 stórum bindum. Fást með 50.00 kr. mánaðarlegum afborgunum. Bókaverzlunin EDDA h.f., Akureyri. í hátíðamatinn SVÍNAKJÖT: NAUTAKJÖT: Steikur Kotelettur Bacon Steikur Gullasch Buff DILKAKJÖT: Lærí Hryggir Kotelettur Karbonade Súpukjöt Saltkjöt DILKASVIÐ ÚRVALS HANGIKJÖT KÁLFAKJÖT RJÚPUR - SVRTFUGL - LUNDI ★ GRÆNMETI — ÁVEXTIR Nýtt, niðursoðið, þurrkað. ÁLEGG - SALÖT - OSTAR - SMJÖR Fjölbreytt úrval. Gjörið sva vel og pantið tímanlega, því fyrr, því betra. Sendum heim. KJÖT & FISKUR Sími 1473. »#»###»####»############################################»##»##, I

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.